NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. Körfubolti 13. október 2023 15:31
Flutti meira en ellefu þúsund kílómetra til að upplifa öðruvísi NBA draum Flesta körfuboltaleikmenn dreymir um að spila í NBA-deildinni í körfubolta en aðeins einn af hverjum milljón nær að upplifa slíkan draum. Körfubolti 13. október 2023 13:30
Shaq verður forseti og Iverson varaforseti NBA-goðsagnirnar Shaquille O'Neal og Allen Iverson eru mættir aftur til körfuboltahluta Reebok íþróttaframleiðandans en nú sem hæstráðendur. Körfubolti 13. október 2023 09:30
Endurkoma Doncic til Madrid í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Það styttist í NBA deildina í körfubolta og í kvöld mun Dallas Mavericks liðið hita upp fyrir tímabilið með skemmtilegum hætti. Körfubolti 10. október 2023 11:01
Golden State Warriors fær kvennalið samþykkt í WNBA Golden State Warriors mun tefla fram liði í WNBA-deildinni frá og með árinu 2025. WNBA hefur samþykkt umsókn Warriors og ákveðið þar með að fjölga liðum í deildinni. Körfubolti 6. október 2023 10:30
Embiid mun spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum á næsta ári en hann á rætur að rekja til Frakklands og Kamerún. Körfubolti 5. október 2023 17:45
Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2. október 2023 23:00
New York á loksins lið í lokaúrslitum New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Körfubolti 2. október 2023 14:30
Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1. október 2023 19:40
Clippers fá til sín leikstjórnanda í banni vegna kynferðisofbeldis Fyrrum leikstjórnandi San Antonio Spurs, Josh Primo, hefur verið dæmdur af NBA deildinni í fjögurra leikja bann vegna ásakana í hans garð um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn skrifaði svo undir samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 1. október 2023 12:46
Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Körfubolti 30. september 2023 09:01
LeBron undirbýr sig fyrir tímabilið „eins og nýliði“ LeBron James mun spila fyrir Los Angeles Lakers á sínu 21. tímabili í NBA deildinni í vetur. Þrátt fyrir að hafa misst mikið úr síðasta tímabili er hann staðráðinn í að komast í sitt allra besta leikform. Körfubolti 29. september 2023 16:40
Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. Körfubolti 28. september 2023 09:00
Toronto leiðir kapphlaupið um Lillard Toronto Raptors þykir líklegast til að fá bandarísku körfuboltastjörnuna Damian Lillard. Körfubolti 26. september 2023 14:30
Giannis Antetokounmpo útilokar ekki að yfirgefa Bucks Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum. Körfubolti 24. september 2023 09:57
Bið á félagaskiptum Damian Lillard Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Körfubolti 23. september 2023 10:06
Damian Lillard nálgast Miami Heat Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Körfubolti 22. september 2023 17:30
Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Körfubolti 22. september 2023 11:01
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. Körfubolti 18. september 2023 20:00
Nýjar reglur settar um hvíldartíma í NBA deildinni Stjórnarnefnd NBA deildarinnar kom saman í dag og setti fyrir nýjar reglur um hvíldartíma heilbrigðra leikmanna. Lið gætu nú fengið allt að milljón dollara sekt fyrir að hvíla leikmann sem er ekki meiddur. Sport 13. september 2023 21:30
Sancho fór í afmæli til NBA-stjörnu í fríinu Í staðinn fyrir að setja undir sig hausinn og æfa af krafti nýtti Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, landsleikjahléið til að fara til New York. Enski boltinn 12. september 2023 16:31
Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á kærustunni Kevin Porter Jr., leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið handtekinn fyrir að ganga í skrokk á, og reyna að kyrkja, kærustu sína. Sú heitir Kysre Gondrezick og er fyrrverandi leikmaður í WNBA-deildinni. Körfubolti 12. september 2023 08:01
Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka. Körfubolti 11. september 2023 13:16
Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. Sport 11. september 2023 07:30
Tefldi í símanum frekar en að fylgjast með tónleikum Drake Körfuboltamaðurinn Derrick Rose virðist nægilega mikill aðdáandi tónlistarmannsins Drake til þess að gera sér ferð að sjá rapparann sem ættaður er frá Kanada en þó ekki nægilega mikill aðdáandi til að fylgjast með tónleikunum sjálfum. Körfubolti 8. september 2023 09:30
Nýr leikmaður Lakers gæti leyft Davis að færa sig um set á vellinum Christian Wood hefur skrifað undir tveggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Það gefur Lakers svigrúm til að spila Anthony Davis í annarri stöðu á vellinum en Davis hefur gefið í skyn að hann vilji spila meira sem kraftframherji í vetur. Körfubolti 7. september 2023 18:00
Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. Körfubolti 26. ágúst 2023 11:31
Heiðra minningu Kobe og reisa styttu NBA liðið Los Angeles Lakers mun heiðra minningu Kobe Bryant með því að reisa bronsstyttu af honum fyrir utan leikvang félagsins. Körfubolti 25. ágúst 2023 16:00
Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Körfubolti 18. ágúst 2023 12:00
James Harden kallar forseta 76ers lygara Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Körfubolti 14. ágúst 2023 15:01