NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: New York, Indiana, OKC og Memphis komin áfram

Fjögur lið tryggðu sér sæti í 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sigur í sjötta leik einvíga sinna og koma þar með í veg fyrir að það yrði oddaleikur á sunnudaginn. New York Knicks, Indiana Pacers, Oklahoma City Thunder og Memphis Grizzlies unnu öll einvígi sín 4-2 og eru komin áfram.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Brooklyn tryggði sér oddaleik - Golden State áfram

Golden State Warriors er komið áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir 92-88 sigur á Denver Nuggets í nótt. Brooklyn Nets tryggði sér oddaleik með öðrum sigri sínum í röð á Chicago Bulls en liðin berjast um tækifærið til að mæta meisturum Miami Heat í næstu umferð.

Körfubolti
Fréttamynd

Denver og Memphis með sterka sigra

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Memphis unnu þá fína sigra. Denver bjargaði tímabilinu með því að berja hraustlega frá sér gegn Golden State í nótt. Andre Igoudala með 25 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Ty Lawson og Wilson Chandler báðir með 19 stig.

Körfubolti
Fréttamynd

Obama hringdi í Collins

Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Nets og Rockets bitu frá sér

Chicago Bulls og Oklahoma Thunder tókst ekki að tryggja sér sæti í næstu umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Bæði lið máttu sætta sg við tap í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Jackson var með krabbamein er hann hætti með Lakers

Það styttist í að ævisaga körfuboltaþjálfarans sigursæla, Phil Jackson, komi út en þar verður líkast til margt áhugavert. Þar á meðal er að þjálfarinn sagði leikmönnum sínum frá því í miðri úrslitakeppni árið 2011 að hann væri með krabbamein.

Körfubolti
Fréttamynd

Westbrook missir af úrslitakeppninni

Oklahoma City Thunder varð fyrir áfalli þegar það fékkst staðfest að bakvörðurinn Russel Westbrook verður ekki meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti