Segir liðsfélaga sinn vera einn besta leikmanns heims Kyle Lowry sparaði ekki hrósið á Jimmy Butler, liðsfélaga sinn hjá Miami Heat, eftir sigur á Boston Celtics í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18. maí 2023 15:01
Miami Heat stal leik eitt í Garðinum Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta eru farin af stað. Í nótt fór fram fyrsti leikur einvígisins í Austurdeildinni þar sem Boston Celtics tók á móti Miami Heat. Fór það svo að Heat vann sjö stiga sigur, lokatölur 116-123. Körfubolti 18. maí 2023 09:00
San Antonio Spurs vann NBA lotteríið og það vita allir hvern þeir taka San Antonio Spurs verður með fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta en það varð ljóst þegar dregið var um röðina í nótt. Körfubolti 17. maí 2023 12:31
Jokic dró vagninn fyrir Denver sem er komið yfir gegn Lakers Denver Nuggets vann fyrsta leik úrslitaeinvígis vesturdeildar NBA í nótt gegn Los Angeles Lakers. Nikola Jokic var besti maður vallarins í leik sem lauk með 132-126 sigri Denver. Körfubolti 17. maí 2023 07:31
Þeir bestu taka eftir nýliðanum | „NBA-deildin verður í vandræðum með hann“ Franski körfuboltamaðurinnVictor Wembanyama er ekki á mála hjá NBA-liði, ennþá, en nú þegar eru nokkrar af helstu stjörnum deildarinnar farnar að búa sig undir komu hans. Körfubolti 16. maí 2023 16:31
Doc Rivers rekinn Philadelphia 76ers hefur ákveðið að reka þjálfara sinn Doc Rivers aðeins nokkrum dögum eftir að liðið datt úr úr úrslitakeppni NBA. Körfubolti 16. maí 2023 16:01
„Reyna að ná honum fyrir utan húsið hans og ræna honum“ Einvígi Denver Nuggets og Los Angeles Lakers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst í kvöld en liðin spila um sigur í Vesturdeildinni og þar með sæti í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 16. maí 2023 12:01
Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15. maí 2023 23:30
„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Körfubolti 15. maí 2023 16:31
Met slegið er Boston kláraði seríuna gegn 76ers Boston Celtics er komið áfram í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta eftir sigur á Philadelphia 76ers í oddaleik liðanna í nótt. Körfubolti 15. maí 2023 07:30
Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Körfubolti 14. maí 2023 19:30
Valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili en rekinn í ár Monty Williams, þjálfari ársins árið 2022, hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 14. maí 2023 10:01
LeBron dró vagninn er Lakers tryggði sér sæti í úrslitum | Miami sendi Knicks í sumarfrí LeBron James skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið vann öruggan sigur gegn Golden State Warriors í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Lokatölur 122-101 og LeBron og félagar eru á leið í úrslit. Körfubolti 13. maí 2023 09:31
Báðir leikirnir í kvöld sýndir og allir oddaleikir Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og verður hægt að horfa á stórleikina tvo í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 12. maí 2023 16:31
Boston tryggði sér oddaleik en Durant og félagar í sumarfrí Boston Celtics og Philadelphia 76ers mætast í oddaleik og hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA en Denver Nuggets er komið í úrslitin í Vesturdeildinni. Körfubolti 12. maí 2023 07:31
Meistararnir héldu sér á lífi á móti Lakers og Davis í hjólastól inn í klefa Golden State Warriors og New York Knicks forðuðust bæði sumarfrí í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar þau minnkuðu muninn í 3-2 í einvígum sínum. Körfubolti 11. maí 2023 07:31
„Ég var að vonast til þess að hann myndi borga sektina mína“ Nikola Jokic sættist við eiganda Phoenix Suns fyrir leik og fór síðan fyrir sínum mönnum í sigri Denver Nuggets sem komst í 3-2 í úrslitakeppni NBA í nótt alveg eins og Philadelphia 76ers gerði með sigri í Boston. Körfubolti 10. maí 2023 07:01
Gerði það sama og Kobe nákvæmlega 26 árum síðar Lonnie Walker fjórði komst í sviðsljósið í nótt eftir frábæra frammistöðu sína á úrslitastundu þegar Los Angeles Lakers komst í 3-1 á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. maí 2023 13:30
Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Körfubolti 9. maí 2023 07:30
„Skilvirknimafían er alveg örugglega ekki sammála mér“ Strákarnir í Lögmáli leiksins segja að Joel Embiid sé vel að því kominn að vera verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur (MVP). Körfubolti 8. maí 2023 17:45
Skoraði 42 stig og sigurkörfuna en gaf síðan skóna sína eftir leik John Hao, sem lamaðist en lifði af skotárásina í Michigan State skólanum, var sérstakur gestur James Harden í fjórða leik Philadelphia 76ers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 8. maí 2023 16:31
Shaq bað Devin Booker afsökunar Shaquille O'Neal er maður yfirlýsinganna en hann er líka maður sem getur skipt um skoðun og beðið menn afsökunar. Körfubolti 8. maí 2023 13:31
26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Körfubolti 8. maí 2023 09:31
Jokic refsað fyrir að gefa eiganda mótherjanna olnbogaskot í miðjum leik Nikola Jokic átti stórbrotinn leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það dugði þó ekki til því Phoenix Suns vann sigur á Denver Nuggets og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Vesturdeildinni í 2-2. Körfubolti 8. maí 2023 07:31
Harden magnaður þegar Philadelphia jafnaði metin eftir framlengdan leik Stórkostleg frammistaða James Harden leiddi Philadelphia 76´ers til sigurs gegn Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 7. maí 2023 23:01
Lakers komið yfir á ný í einvíginu gegn Warriors Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut í einvígi sínu gegn Golden State Warriors og slíkt hið sama gerði Miami Heat í einvígi sínu gegn New York Knicks. Körfubolti 7. maí 2023 09:31
Heiðraður í nótt en mátti þola tap í kjölfarið Tveir leikir voru á dagskrá í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Boston Celtics og Denver Nuggets eru yfir í sínum einvígum.. Körfubolti 6. maí 2023 09:30
Raunir Knicks-manna taka enda: „Þvílík búbót fyrir okkur sem hafa þraukað þessa eyðimerkurgöngu“ Eftir miklar raunir og mörg ár af rugli er aftur gaman að halda með New York Knicks. Stuðningsmaður liðsins segir dásamlegt að Knicks sé komið aftur í baráttuna á toppnum í NBA og aðdáendum þyki vænt um þetta harðgerða lið sem hefur spilað svo vel í vetur. Körfubolti 6. maí 2023 08:00
Meistaraþjálfarar NBA-deildarinnar fá sparkið hver á fætur öðrum Milwaukee Bucks rak í gær þjálfarann Mike Budenholzer eftir að liðið datt út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar þrátt fyrir að vera með besta árangurinn í Austurdeildinni í vetur. Körfubolti 5. maí 2023 15:30
Ætlar að heiðra minningu Bryant-feðginanna eftir stórleik í nótt Klay Thompson setti niður átta þriggja stiga skot fyrir meistara Golden State Warriors þegar þeir náðu að jafna metin í 1-1 í einvígi sínu við LA Lakers í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 5. maí 2023 07:31