NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Brady biður þjálfara sinn afsökunar

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, sér eftir því að hafa öskrað á sóknarþjálfara sinn á hliðarlínunni í síðasta leik og byrjaði vikulegan blaðamannafund á því að biðja hann afsökunar.

Sport
Fréttamynd

Kobe Bryant peppaði Ernina

NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður

Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra.

Sport
Fréttamynd

Jordan kominn á Vikings-vagninn

Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree

Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders.

Sport
Fréttamynd

Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum

Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik.

Sport
Fréttamynd

Ernirnir niðurlægðu vörn Denver

Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles.

Sport
Fréttamynd

Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu

Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður.

Sport
Fréttamynd

Segir að Kaepernick sé loksins að fá vinnu

Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Garoppolo ætlað að bjarga 49ers

Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo er hættur að bíða eftir því að Tom Brady meiðist eða hætti því hann er búinn að semja við San Francisco 49ers.

Sport