Lokasóknin: Óþarfi að banna bræðraplóginn Philadelphia Eagles er búið að vinna alla leiki sína í NFL-deildinni í vetur. Liðið býr yfir öflugu og umdeildu kerfi sem margir vilja banna. Sport 11. október 2023 22:31
Lokasóknin: Bijan með takta í anda Magic Johnson Það er ekki á hverjum degi sem þú sérð leikmann í NFL-deildinni sýna tilþrif í anda NBA-deildarinnar enda eru íþróttirnar ansi ólíkar. Sport 11. október 2023 14:00
Lokasóknin: Jets niðurlægði þjálfara Broncos Það var mikil undiralda fyrir leik Denver Broncos og NY Jets í NFL-deildina. Leikmenn Jets tóku málin persónulega og ætluðu sér að jarða þjálfara Broncos. Sport 11. október 2023 10:31
„Ég spilaði á móti sjálfum mér í Fantasy í dag“ Hlauparinn Travis Etienne var frábær með liði Jacksonville Jaguars í NFL deildinni um helgina. Sport 10. október 2023 15:02
Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. Körfubolti 9. október 2023 15:31
Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Fótbolti 8. október 2023 16:00
Fékk 967 þúsund króna sekt fyrir að fara ekki í sokkana sína NFL deildin hefur mjög strangar reglur um klæðaburð leikmanna í leikjum deildarinnar og það getur verið dýrt fyrir leikmenn að brjóta þær. Sport 6. október 2023 12:01
Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. Sport 5. október 2023 16:31
Gripu til varna eftir gagnrýni á umfjöllun sína um Taylor Swift og Kelce NFL deildin í Bandaríkjunum hefur gripið til varna sökum gagnrýni þess efnis að deildin sé að gera of mikið úr sambandi Travis Kelce, leikmanns Kansas City Chiefs, við poppstjörnuna Taylor Swift. Sport 5. október 2023 08:31
NFL-aðdáendur orðnir þreyttir á endalausum myndum af Taylor Swift Samband nýjasta ofurparsins í skemmtanabransanum hefur vakið mikla athygli. Ekki eru þó allir sáttir með hversu mikil athyglin á því er. Sport 2. október 2023 15:01
Lét klippa af sér ermarnar og snéri stórtapi í sigur Sean Payton er einn litríkasti og um leið furðulegasti þjálfarinn í NFL-deildinni. Hann sýndi það enn á ný í langþráðum fyrsta sigri liðs hans í NFL-deildinni í gær. Sport 2. október 2023 12:31
Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik bandarísku ruðningsliðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLife leikvanginum í New York í gær. Lífið 2. október 2023 08:31
Spilaði sinn fyrsta keppnisleik níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartaáfall Damar Hamlin spilaði sinn fyrsta keppnisleik í kvöld þegar Buffalo Bills mættu Miami Dolphins í NFL-deildinni. Hamlin fékk hjartaáfall fyrir níu mánuðum síðan. Sport 1. október 2023 22:30
Hrósar Taylor Swift fyrir að þora að mæta á leik með sér: „Hugað, mjög hugað“ Travis Kelce, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, hefur tjáð sig um söngkonuna Taylor Swift sem mætti á leik liðsins um helgina. Sport 28. september 2023 10:30
Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti Sala á treyjum NFL-leikmannsins Travis Kelce tók mikinn kipp eftir að Taylor Swift mætti á leik með honum um helgina. Sport 27. september 2023 11:01
Vill verða klámstjarna er ferlinum lýkur Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Tyreek Hill, ætlar að fara sínar eigin leiðir er ferlinum í deildinni lýkur. Sport 27. september 2023 10:01
Þjálfarinn vildi ekki slá stigametið í NFL en enginn hefur skorað meira í 57 ár Ein ótrúlegustu úrslit í sögu NFL deildarinnar litu dagsins ljós í gær þegar þriðja umferð deildarkeppni ameríska fótboltans fór fram. Sport 25. september 2023 16:00
Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Sport 24. september 2023 23:32
Kyndir undir orðróminn um nýtt ástarsamband Síðustu daga hefur mikið verið rætt um meint ástarsamband bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift og bandaríska fótboltakappans Travis Kelce sem spilar með Kansas City Chiefs. Segja má að söngkonan hafi heldur betur kynt undir orðróminn eftir að hafa mætt á leik Chiefs og Chicago Bears á Arrowhead-vellinum í Kansas City í kvöld. Lífið 24. september 2023 23:11
Trevon Diggs frá út tímabilið Trevon Diggs, stjörnuleikmaður Dallas Cowboys í NFL deildinni, verður frá út tímabilið vegna meiðsla. Leikmaðurinn leiddi deildina í fjölda inngripa árið 2021 og skrifaði nýlega undir 97 milljón dollara samning við Cowboys. Sport 22. september 2023 13:00
Kim og Beckham sögð vera að stinga saman nefjum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og Odell Beckham Jr., leikmaður Baltimore Ravens í NFL-deildinni, eru sögð vera stinga saman nefjum. Sport 21. september 2023 07:30
Stuðningsmaður lést við hlið sonar síns í stúkunni eftir líkamsárás Dale Mooney, stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, lést eftir að ráðist var á hann í stúkunni á leik Patriots gegn Miami Dolpins síðastliðinn sunnudag. Sport 20. september 2023 09:00
Leita fyrrverandi leikmanns Patriots eftir að móðir hans fannst myrt Lögreglan í Chicago leitar nú Sergio Brown, fyrrverandi leikmanns liða á borð við New England Patriots og Buffalo Bills, eftir að móðir hans fannst látin við heimili þeirra. Sport 20. september 2023 07:01
Mahomes fékk launaleiðréttingu Besti leikmaður NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes, skrifaði í gær undir nýjan samning við Kansas City Chiefs sem er sögulegur. Sport 19. september 2023 17:30
Meiðslin svo alvarleg að atvikið var ekki endursýnt Einn besti hlaupari NFL-deildarinnar, Nick Chubb, meiddist alvarlega á hné í nótt. Svo viðbjóðsleg voru meiðslin að sjónvarpsstöðvar neituðu að sýna atvikið aftur. Sport 19. september 2023 15:46
Versta byrjunin í 22 ár New England Patriots töpuðu í gær öðrum leik tímabilsins á tímabilinu í NFL-deildinni fyrir Miami Dolphins. Liðið er án sigurs eftir tvær umferðir en slíkt hefur ekki gerst í 22 ár. Sport 18. september 2023 14:00
Infantino fékk kaldar kveðjur í Dallas Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fékk heldur kaldar kveðjur þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Dallas Cowboys og New York Jets í NFL-deildinni vestanhafs í gærkvöld. Fótbolti 18. september 2023 13:31
Risarnir frá New York unnu sinn stærsta endurkomusigur í sögunni New York Giants vann ótrúlegan 28-31 sigur er liðið heimsótti Arizona Cardinals í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Sport 18. september 2023 09:01
Beittur kynþáttaníði og sagt að fremja sjálfsmorð Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum. Sport 16. september 2023 07:01
Sá myndband af ungum aðdáanda herma eftir sér og færði honum áritaða treyju Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, kom ungum aðdáanda á óvart eftir að hann sá guttann spila í treyju merktri sér. Sport 14. september 2023 22:17