Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Frelsi til að hvíla

Í kvikmyndum sést oft þegar dreift er úr duftkerjum látinna ástvina yfir fallegt landssvæði eða við stöðuvatn.

Skoðun
Fréttamynd

Störfin heim!

Það er ákvörðun að halda byggð í landinu. Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar á ég að búa?

,,Rauði krossinn flytur suður” og ,,Fangelsinu á Akureyri verður lokað.'' Þessar tvær fyrirsagnir fóru fyrir brjóstið á mér í vikunni.

Skoðun
Fréttamynd

Frekur eða frjáls maður

Kári Stefánsson hefur reynst ríkisstjórninni haukur í horni en á sama tíma óþægur ljár í þúfu. Ástæðan er sú að hann er frjáls, fjárhagslega sjálfstæður og engum íslenskum öflum háður.

Skoðun
Fréttamynd

Auð­lindir og pólitík

Ríkisstjórnin vinnur nú hörðum höndum að því að koma í gegnum þingið, á mettíma, frumvarpi sem varðar grundvallarhagsmuni um ráðstöfun jarða, auðlindapólitík.

Skoðun
Fréttamynd

Hættið þessu rugli!

830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann!

Skoðun
Fréttamynd

Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Er líklegt að loftslagáætlanir sem hér eru boðaðar með ærnum tilkostnaði breyti einhverju um þróun tækninnar á heimsvísu í samgöngum, landbúnaði, iðnaði, orkuframleiðslu o.s.frv?

Skoðun
Fréttamynd

Hildur bullar í Viku­lokunum

Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni.

Skoðun
Fréttamynd

Jöfn og frjáls!

Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf.

Skoðun
Fréttamynd

Nú þarf Steingrímur J. að svara!

Steingrímur J. Sigfússon sá ástæðu til að rjúfa þögnina sem ríkir um aðgerðir hans og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur eftir hrun sl. föstudag, þegar hann svaraði grein eftir Björn Jón Bragason á Eyjan/DV um að þau hefður skattlagt sig úr kreppunni.

Skoðun
Fréttamynd

Græna planið

Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi við alla ákvarðanatöku.

Skoðun
Fréttamynd

Á­sókn í auð­lindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum nýtingarétti til takmarkaðs tíma í senn.

Skoðun
Fréttamynd

Spegill á út­lendinga­pólitík

Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands.

Skoðun
Fréttamynd

Skiljum engan eftir

Eitt af stóru verkefnum okkar í borgarstjórn þessi misserin er að finna leiðir hvernig við sem samfélag getur farið sem best í gegnum þær hremmingar sem Kórónufaraldurinn hefur valdið.

Skoðun
Fréttamynd

Hökkum krísuna

Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram veginn

Ríkisstjórnin kynnti í dag áætlun sína um opnun landsins frá fimmtánda júní. Það er gríðarlega mikilvægt skref fyrir Ísland og íslenska ferðaþjónustu. Það er ekki síst merki um mikinn árangur sem íslenskt heilbrigðis- og vísindafólk hefur náð í baráttunni við kórónuveiruna á síðustu mánuðum.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnendaklíkur og alþjóðavæðing

Í tilefni af pistli sem María Stefánsdóttir, sölustjóri Icelandair, skrifar og lýsir ömurlegu viðhorfi mínu í garð stjórnenda fyrirtækisins og nefnir meðal annars orðalag mitt um stjórnendaklíku, vil ég koma eftirfarandi á framfæri.

Skoðun
Fréttamynd

Samkeppnishæfni!

Ég velti fyrir mér málflutningi stjórnenda Icelandair um mikilvægi þess að endursemja við starfsfólk til að bjarga fyrirtækinu.

Skoðun
Fréttamynd

Mis­notkun á opin­berum styrkjum

Nú eru sum fyrirtæki farin að endurgreiða þann stuðning sem þau hafa nýtt sér frá stjórnvöldum, úr okkar sameiginlegu sjóðum. Það er ljóst að mörg fyrirtæki hafa fengið stuðning sem þurftu ekkert á stuðningi að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Staðan á baráttudegi verkalýðsins

Að halda baráttudag verkalýðsins hátíðlegan við þessar aðstæður vekur blendnar tilfinningar. Met hafa verið slegin í hópuppsögnum og atvinnuleysi stefnir í það mesta í sögunni. Margir eiga um sárt að binda.

Skoðun
Fréttamynd

Baráttukveðjur 1. maí!

Í ár höldum við hátíðlegan 1.maí alþjóðlegan baráttudag verkafólks í skugga heimsfaraldurs Kórónuveirunnar illræmdu.

Skoðun
Fréttamynd

Úr vörn í sókn!

Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, er samfélagið okkar og heimurinn allur að takast á við afleiðingar af þeirri erfiðu stöðu sem nú ríkir og sér ekki almennilega fyrir endann á.

Skoðun
Fréttamynd

Lítt dulin hótun fjármálaráðherra

Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir okkur frá vöggu til grafar

Hvað eiga leikskólar, grunnskólar, öldrunarþjónusta og málefni fatlaðra sameiginlegt? Jú – allt er þetta dýrmæt þjónusta við fólk og er að stærstum hluta rekin af sveitarfélögum landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Er á­burður orðinn á­hyggju­efni?

Undanfarin misseri hafa hér í skoðanadálki Vísis birst tvær greinar, önnur skrifuð af bónda í Borgarfirði og hin af arkitekt í Reykjavík, þar sem vegið er að uppbyggingu laxeldis í hinum dreifðu byggðum Vestfjarða og Austfjarða.

Skoðun
Fréttamynd

Óður til landsbyggðarinnar

Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að slíkt klingir kunnuglegum bjöllum.

Skoðun