Myndband: Dóp, nornaseiður og satanískar orgíur á Íslandi
Þungamálmssveitin Electric Wizard tók upp myndband á landinu
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Þungamálmssveitin Electric Wizard tók upp myndband á landinu
Arcade Fire bar sigur úr býtum
FKA Twigs, Damon Albarn og Anna Calvi meðal tilnefndra
Apple gefa nýju plötu U2 frítt. Hægt er að hlusta á plötuna hér í fréttinni.
Hljómsveitin The Bootleg Beatles, ein vinsælasta heiðurshljómsveit heims, er á leið til Íslands. „Þetta er líklega það næsta sem þú kemst því að sjá Bítlana.”
Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay.
Rokkrisaeðlan lýsir yfir áhuga sínum
Fékk ekki borgað fyrir ljósmyndastörf
Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers.
Hljómsveitin Stuðmenn lagði undir sig Hörpu um helgina.
Plata til heiðurs Sir Paul McCartney kemur út 17. nóvember.
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna.
Aðdáendur hljómsveitarinnar voru duglegir að miðla stemmningunni af útgáfutónleikum GusGus í Hafnarhúsinu á föstudag á Instagram.
Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni.
Smutty Smiff stendur fyrir góðgerðartónleikum undir nafninu Rokk fyrir Frosta. Afar sjaldgæfar ljósmyndir verða einnig boðnar upp til styrktar Frosta.
Jóhann Jóhannsson, dóttursonur Sæma Rokk, dansar og syngur með Stuðmönnum í kvöld en 38 ár eru síðan að Sæmi Rokk sjálfur dansaði með Stuðmönnum.
Sænski tónlistarmaðurinn Basshunter kom fram á skólaballi Verslunarskóla Íslands í vikunni og er heillaður af landi af þjóð.
Hljómsveitin GusGus fagnar útgáfu sinnar nýjustu plötu, Mexico, í kvöld. Sveitin prufukeyrir þar nýja sýningu sem er á leið um allan heim á næstu mánuðum.
Stefán Hilmarsson er kominn í jólastuð og hljóðritar sína aðra jólaplötu í sveitinni.
„Þetta er mikið baráttumál fyrir okkur tónlistarmenn. Airwaves er gríðarleg vertíð og það virðast allir græða mikið á henni nema við,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben.
Hjómsveitirnar Klassart og Kiriyama Family ætla að taka forskot á sæluna í kvöld
Plötusnúðarnir Addi Exos og Kid Mistik koma fram á Tresor, einum merkilegasta klúbbi í sögu Þýskalands.
Fyrsta platan í 18 ár
Hinar goðsagnakenndu "Kjallaraspólurnar“ útgefnar
Myndbandið er við lagið, At the Amalfi en lagið er tekið af plötunni Days of Gray.
Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum.
Billy Corgan er ekkert of bjartsýnn á framtíð hljómsveitarinnar.
Lögin fylgja fréttinni
Julian Casablancas gefur út fyrstu sólóplötuna sína
Nýbylgjusveitin fræga á samningi hjá Mute Records