Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Gerði orð Tinu Fey að sínum

Björgvin Franz er í fyrsta sinn í leikstjórastólnum í sýningunni Flóttinn frá Nóttnaheimum sem hann og lögfræðingurinn Ólafur Reynir skrifuðu. Allir 3. bekkingar í Reykjavík hafa fengið boð á sýninguna.

Lífið
Fréttamynd

Stéttastríð

Svo sannarlega er það hlutverk verkalýðshreyfingar að beita sér fyrir því að leiðrétta kjör þeirra sem lægstu launin hafa.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur

Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Segir tillögur Svandísar svívirðilegar

Formaður Flokks fólksins er hissa á fyrirhuguðu frumvarpi um að leyfa þungunarrof fram að 22. viku meðgöngu og gildi þá einu hvaða ástæður liggja að baki. Ljósmæður og fæðingarlæknar meðal þeirra sem gefa umsögn og telja rétt að leyfa þungunarrof fram að 22. viku

Innlent
Fréttamynd

Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast.

Handbolti
Fréttamynd

Kom af fjöllum en gat ekki sagt nei

Jón Þór Hauksson var ráðinn þjálfari kvenna­landsliðsins í vikunni. Leikmanns­ferill Skagamannsins náði litlu flugi en þjálfun hefur átt hug hans allan síðasta áratuginn. Hann dreymir um að koma Íslandi á HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Afhöfðanir

Í Bjarnar sögu Hítdælakappa er sagt frá ástar- og afbrýðisemiþríhyrningi hans sjálfs, Oddnýjar eykindils og eiginmanns hennar, Þórðar Kolbeinssonar. Eftir mikil átök drepur hinn kokkálaði Þórður Björn eljara sinn.

Skoðun
Fréttamynd

Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves

Katrín Jakobsdóttir er mikill aðdáandi Airwaves-hátíðarinnar og hlóð því í sérstakan lagalista til upphitunar fyrir hátíðina sem fer fram dagana 7.–10. nóvember. Katrín segir andrúmsloftið rafmagnað á Airwaves.

Lífið
Fréttamynd

Hefnist fyrir heiðarleika

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Lífið
Fréttamynd

Uppljómun um helvíti

Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang.

Menning
Fréttamynd

Léttir börnum með krabbamein lífið

Dóttir Elínar Berglindar Skúladóttur greindist fjögurra ára gömul með bráðahvítblæði og lýkur meðferð 2020. Elín Berglind gefur út bók sem auðveldar börnum með krabbamein að skilja veruleika sinn.

Innlent
Fréttamynd

Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp

Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Drífa segir stuð og baráttu fram undan

Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti.

Innlent
Fréttamynd

Konan sem hvarf

Laugardaginn 23. mars árið 1918 flæktist þýsk kona, Annie Riethof að nafni, óvænt inn í sögu Íslands þegar hún talaði í fyrsta skipti við strák sem hún var skotin í.

Skoðun
Fréttamynd

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Lífið
Fréttamynd

Blaðsíða sex

Landsréttur hefur sýknað alla sakborninga í Aurum-málinu. Ákærur voru fyrst birtar 2012. Tíu ár eru frá hruni. Tíu ár er langur tími og umtalsverður hluti af starfsævi fólks. Síðan hefur hagkerfið gengið gegnum djúpa lægð, jafnað sig á ný, og uppsveiflu sem nú virðist á enda. Í réttarsölum virðist tíminn hins vegar hafa staðið í stað.

Skoðun
Fréttamynd

Óttast um líf sitt eftir morð Khashoggi

Tveir sádiarabískir stjórnarandstæðingar, sem eru á flótta utan heimalandsins, fordæma stjórnarhætti krónprinsins harðlega í viðtali við Fréttablaðið. Andstæðingar prinsins óttast um líf sitt eftir morðið á Jamal Khash­oggi.

Erlent
Fréttamynd

Gripið í tómt í fjársjóðsskipinu

Advanced Marine Services segist engin verðmæti hafa fundið í flaki SS Minden sem liggur undan Íslandi. Umhverfisstofnun telur Landhelgisgæsluna hafa staðfest þetta en Gæslan kveðst ekkert geta fullyrt um það.

Innlent
Fréttamynd

Dómaramálið fær flýtimeðferð

Um er að ræða kæru fjögurra umsækjenda sem dómsmálaráðherra skipaði ekki í Landsrétt þótt þeir hefðu verið á fimmtán manna lista hæfisnefndar yfir umsækjendur.

Innlent
Fréttamynd

Innblásinn af Áslaugu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sakar Þorstein Víglundsson um stuld á frumvarpi um stimpilgjöld. Hann bætir um betur og játar þjófnað á áfengisfrumvarpinu.

Innlent
Fréttamynd

Með teknó-ið djúpt í blóðinu

Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli.

Tónlist