Birtist í Fréttablaðinu Ekkert að sækja Ísland er í dauðafæri. Skoðun 23.8.2018 22:07 Umhverfisógn eyris? Rafeyrir verður til með því að láta öflugar tölvur leysa flóknar stærðfræðiþrautir á sem skemmstum tíma. Skoðun 23.8.2018 22:05 Allir menn eru lofthræddir Víða um landið rísa þverhníp klif úr hafi. Skoðun 23.8.2018 22:06 50 ár frá vígslu Norræna hússins í Reykjavík Pétur H. Ármannsson arkitekt segir það hafa verið mikil tímamót að einn af meisturum byggingarlistar á 20. öld hafi verið fenginn til að vinna verkefni á Íslandi. Það sé ómetanlegt að eiga svona hús. Innlent 23.8.2018 22:06 BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 23.8.2018 22:07 Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Viðskipti innlent 23.8.2018 22:09 Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. Erlent 23.8.2018 22:08 Dæmdur fyrir handrukkun Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í vikunni þrítugan Akureyring í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt frelsi í handrukkun sem fór fram í apríl árið 2016. Innlent 23.8.2018 22:08 Bifhjólamenn þurfa að forskrá sig á Ljósanótt Hertar öryggisreglur verða á Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer seinni hluta næstu viku. Meðal annars verður umferð takmörkuð á hátíðarsvæðinu. Krafist þess að þátttakendur í hópakstri skrái sig fyrir fram. Innlent 24.8.2018 06:00 Ætla að banna halógenperur Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur. Viðskipti erlent 23.8.2018 22:07 Malbikað fyrir milljarða Það hefur viðrað betur til malbikunar undanfarna daga en fyrri hluta sumars. Innlent 23.8.2018 22:09 Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. Erlent 23.8.2018 22:07 Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 23.8.2018 22:08 Isavia lét fjarlægja auglýsingu gegn sjókvíaeldi í Leifsstöð Auglýsing samtakanna Icelandic Wildlife Fund hékk uppi í tíu daga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar áður en hún var fjarlægð. Samtökin hafa kvartað til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa. Innlent 23.8.2018 22:08 Vilja leggja sitt af mörkum Vinirnir Atli og Viktor kynntust fyrir ári á kvikmyndasetti og ákváðu að halda af stað í veigamikið verkefni saman. Nýverið luku þeir við tökur á stuttmynd sinni Lífið á Eyjunni, sem snýr að mikilvægum málefnum. Bíó og sjónvarp 23.8.2018 22:05 Elskar að versla í karladeildum Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi. Lífið 23.8.2018 08:27 Ólafía og Birgir hefja leik í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson spila á mótum um helgina. Golf 22.8.2018 20:58 Öfugsnúin álög og Simpsons-bölvunin Matt Groening gerir nú þriðju tilraunina til þess að heilla áhorfendur með teiknuðum furðufígúrum í þáttunum Dis- enchantment en hneppir áhorfendur ekki í álög í fyrstu tilraun. Gagnrýni 22.8.2018 22:01 Mun meiri hraði í Frakklandi Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá liði Dijon í frönsku úrvalsdeildinni. Félagið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hélt hann hreinu í síðasta leik sem skilaði honum sæti í liði vikunnar. Fótbolti 22.8.2018 20:58 Systkinatónleikar í fjórða sinn Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Menning 22.8.2018 22:01 Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega. Erlent 22.8.2018 22:04 Þjóðskjalasafnið ýtir á eftir kjararáði Þjóðskjalasafn Íslands hefur óskað eftir því við fjármála- og efnahagsráðuneytið að frágangur og afhending skjalasafns kjararáðs verði sett í formlegt ferli. Innlent 22.8.2018 22:05 Nú mega lúxusjepparnir passa sig Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum. Bílar 22.8.2018 22:03 Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Innlent 22.8.2018 22:10 Ég er fæddur ferðalangur Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu. Lífið 22.8.2018 22:03 Hvað gat Kaninn gert? Stokkhólmur – Svíar lögðu niður herskyldu 2010, svo friðvænlegt sýndist þeim ástandið í álfunni. Skoðun 22.8.2018 22:03 Fríar skólamáltíðir of stór biti fyrir Reykjavík Fulltrúar meirihlutaflokka í Reykjavík segja það kalla á "umfangsmiklar sparnaðaraðgerðir eða verulega uppstokkun á fjárreiðum borgarinnar“ að bjóða ókeypis skólamáltíðir. Innlent 22.8.2018 22:05 Ég hleyp fyrir... Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis. Skoðun 22.8.2018 22:00 Uppbygging fyrir almenning Frá því að staða efnahagsmála tók að batna eftir efnahagshrunið hefur krafan um að ávinningurinn skili sér í auknum mæli til alls almennings með uppbyggingu samfélagslegra innviða verið hávær. Skoðun 22.8.2018 22:03 Aðgerðir í leikskólamálum skila árangri Mun betur gengur að ráða í lausar stöður á leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi en undanfarin ár. Skoðun 22.8.2018 22:04 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 334 ›
Umhverfisógn eyris? Rafeyrir verður til með því að láta öflugar tölvur leysa flóknar stærðfræðiþrautir á sem skemmstum tíma. Skoðun 23.8.2018 22:05
50 ár frá vígslu Norræna hússins í Reykjavík Pétur H. Ármannsson arkitekt segir það hafa verið mikil tímamót að einn af meisturum byggingarlistar á 20. öld hafi verið fenginn til að vinna verkefni á Íslandi. Það sé ómetanlegt að eiga svona hús. Innlent 23.8.2018 22:06
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 23.8.2018 22:07
Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Viðskipti innlent 23.8.2018 22:09
Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. Erlent 23.8.2018 22:08
Dæmdur fyrir handrukkun Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í vikunni þrítugan Akureyring í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt frelsi í handrukkun sem fór fram í apríl árið 2016. Innlent 23.8.2018 22:08
Bifhjólamenn þurfa að forskrá sig á Ljósanótt Hertar öryggisreglur verða á Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer seinni hluta næstu viku. Meðal annars verður umferð takmörkuð á hátíðarsvæðinu. Krafist þess að þátttakendur í hópakstri skrái sig fyrir fram. Innlent 24.8.2018 06:00
Ætla að banna halógenperur Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur. Viðskipti erlent 23.8.2018 22:07
Malbikað fyrir milljarða Það hefur viðrað betur til malbikunar undanfarna daga en fyrri hluta sumars. Innlent 23.8.2018 22:09
Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. Erlent 23.8.2018 22:07
Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 23.8.2018 22:08
Isavia lét fjarlægja auglýsingu gegn sjókvíaeldi í Leifsstöð Auglýsing samtakanna Icelandic Wildlife Fund hékk uppi í tíu daga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar áður en hún var fjarlægð. Samtökin hafa kvartað til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa. Innlent 23.8.2018 22:08
Vilja leggja sitt af mörkum Vinirnir Atli og Viktor kynntust fyrir ári á kvikmyndasetti og ákváðu að halda af stað í veigamikið verkefni saman. Nýverið luku þeir við tökur á stuttmynd sinni Lífið á Eyjunni, sem snýr að mikilvægum málefnum. Bíó og sjónvarp 23.8.2018 22:05
Elskar að versla í karladeildum Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi. Lífið 23.8.2018 08:27
Ólafía og Birgir hefja leik í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson spila á mótum um helgina. Golf 22.8.2018 20:58
Öfugsnúin álög og Simpsons-bölvunin Matt Groening gerir nú þriðju tilraunina til þess að heilla áhorfendur með teiknuðum furðufígúrum í þáttunum Dis- enchantment en hneppir áhorfendur ekki í álög í fyrstu tilraun. Gagnrýni 22.8.2018 22:01
Mun meiri hraði í Frakklandi Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá liði Dijon í frönsku úrvalsdeildinni. Félagið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hélt hann hreinu í síðasta leik sem skilaði honum sæti í liði vikunnar. Fótbolti 22.8.2018 20:58
Systkinatónleikar í fjórða sinn Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Menning 22.8.2018 22:01
Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega. Erlent 22.8.2018 22:04
Þjóðskjalasafnið ýtir á eftir kjararáði Þjóðskjalasafn Íslands hefur óskað eftir því við fjármála- og efnahagsráðuneytið að frágangur og afhending skjalasafns kjararáðs verði sett í formlegt ferli. Innlent 22.8.2018 22:05
Nú mega lúxusjepparnir passa sig Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum. Bílar 22.8.2018 22:03
Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Innlent 22.8.2018 22:10
Ég er fæddur ferðalangur Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu. Lífið 22.8.2018 22:03
Hvað gat Kaninn gert? Stokkhólmur – Svíar lögðu niður herskyldu 2010, svo friðvænlegt sýndist þeim ástandið í álfunni. Skoðun 22.8.2018 22:03
Fríar skólamáltíðir of stór biti fyrir Reykjavík Fulltrúar meirihlutaflokka í Reykjavík segja það kalla á "umfangsmiklar sparnaðaraðgerðir eða verulega uppstokkun á fjárreiðum borgarinnar“ að bjóða ókeypis skólamáltíðir. Innlent 22.8.2018 22:05
Ég hleyp fyrir... Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis. Skoðun 22.8.2018 22:00
Uppbygging fyrir almenning Frá því að staða efnahagsmála tók að batna eftir efnahagshrunið hefur krafan um að ávinningurinn skili sér í auknum mæli til alls almennings með uppbyggingu samfélagslegra innviða verið hávær. Skoðun 22.8.2018 22:03
Aðgerðir í leikskólamálum skila árangri Mun betur gengur að ráða í lausar stöður á leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi en undanfarin ár. Skoðun 22.8.2018 22:04