Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin kórinn og Andrea Gylfa flytja Loksins Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag. Lífið 16.7.2018 21:47 Með forræðið þótt þeir hafi myrt mæðurnar Allt frá árinu 2000 hafa feður 164 barna í Svíþjóð drepið mæður þeirra. Erlent 16.7.2018 21:47 Dagskráin á Airwaves með jafnt kynjahlutfall Iceland Airwaves hátíðin hefur í mörg ár verið sótt af jafnmörgum konum og körlum og í ár mun þetta endurspeglast á sviðinu; kynjahlutfall listamannanna sem spila og syngja á hátíðinni er jafnt. Lífið 16.7.2018 21:41 Rauð pólitík – eldrauð Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu. Innlent 16.7.2018 21:41 Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Innlent 16.7.2018 21:48 Tímamótarannsókn gefur tilefni til bjartsýni Sáraroð íslenska lækningavöruframleiðandans Kerecis á Ísafirði reyndist mun betur en sú vara sem nú er helst notuð við meðferð á illvígum sárum. Tekjur fyrirtækisins fjórfölduðust milli ára. Viðskipti innlent 16.7.2018 21:43 Ráðherra er ekki við Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra. Skoðun 15.7.2018 22:06 Veitingahús á móti sjókvíaeldi Nokkur veitingahús í Reykjavík sniðganga lax úr sjókvíaeldi og taka þátt í baráttu gegn slíkri framleiðslu. Hrefna Sætran, kokkur og veitingahúsaeigandi, segir viðskiptavini sína spá í hvaðan fiskurinn kemur. Innlent 15.7.2018 22:25 Allt getur verið fyndið í réttu samhengi Steindór Grétar Jónsson vann sem sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu þegar hann ákvað að söðla um og flytja til Berlínar þar sem hann kemur fram á grínklúbbnum Comedy Café Berlin með alþjóðlegum hópi grínista. Lífið 16.7.2018 05:01 Hinn vitiborni Langamma mín varð níu barna ekkja 33 ára gömul þegar hafið tók langafa árið 1912. Skoðun 15.7.2018 22:04 Árið 1918 Í skóla dóttur minnar áttu nemendurnir að gera verkefni fyrr á árinu um árið 1918. Skoðun 15.7.2018 22:05 Fékk skilorð vegna tafa við rannsókn máls hjá lögreglu Maður fékk 15 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir stórfellda kannabisræktun. Tveir játuðu brotið í upphafi og útilokuðu aðild hins. Annar dró játningu sína til baka og var sýknaður. Innlent 15.7.2018 22:06 Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 15.7.2018 22:04 Miklar breytingar á reiðhjólakafla Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Innlent 15.7.2018 22:25 Innbrotsþjófur reyndist íkorni Lögregla var kölluð til í Harrow-hverfi í London aðfaranótt laugardags eftir að íbúi þar tilkynnti um innbrot í íbúð sína. Erlent 15.7.2018 22:25 Ekki hægt að velta sektum út í verðlagið Gera má ráð fyrir að kostnaður upp á hundruð milljóna lendi á bílaleigum verði ný umferðarlög samþykkt óbreytt. Ekki tekið tillit til athugasemda SAF um málið. Framkvæmdastjóranum finnst óeðlilegt að bílaleigur beri ábyrgð á hraðakstri viðskiptavina sinna. Innlent 15.7.2018 22:06 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00 Persónuvernd of fáliðuð til að takast á við breytingarnar "Það má búast við að einhverjir hnökrar verði í byrjun, þannig hefur það verið annars staðar í Evrópu,“ segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Innlent 15.7.2018 22:25 Bandaríkjaforseti hefur ekki miklar væntingar til fundarins við Pútín Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Helsinki í gær, þar sem hann heldur á fund Vladimírs Pútín Rússlandsforseta sem fram fer í dag. Erlent 15.7.2018 22:06 Álitinn klikkaður þegar hann sagðist á leið í sjóinn Tíu ár eru liðin frá því að Benedikt Hjartarson varð fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið. Ferðin tók rétt rúmar sextán klukkustundir og segir kappinn að hann hafi nánast flotið. Ári áður hafði Benedikt reynt við sundið en náði ekki í land í það skiptið. Innlent 15.7.2018 22:05 Þarf að greiða gjöld af Cruiser Yfirskattanefnd (YSKN) staðfesti úrskurð Ríkisskattstjóra um að ekki skuli fella niður bifreiðagjöld af gömlum Toyota Land Cruiser. Innlent 15.7.2018 22:06 Flík á floti olli fjaðrafoki Slökkviliðinu barst tilkynning á frá glöggum vegfaranda á sjötta tímanum í gærkvöldi að manneskja hefði dottið í höfnina við Bryggjuhverfi í Grafarvogi. Innlent 15.7.2018 22:25 2,5 milljónir hóflegt endurgjald Einstaklingur þarf að greiða lögmanni 2,5 milljónir vegna tæplega 97 klukkustunda vinnu sem sá síðarnefndi innti af hendi við rekstur dómsmáls fyrir hann í héraði og Hæstarétti. Innlent 15.7.2018 22:25 Staðan er dökk Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina. Skoðun 13.7.2018 01:37 Segja tekjurnar af auglýsingum stjórna dagskrárstefnu RÚV Forsvarsmenn stærstu einkareknu ljósvakamiðlanna segja framgöngu RÚV á markaði hafa mikil áhrif á afkomu og rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Ramminn utan um stofnunina þurfi að vera mun skýrari og setja frekari skorður Innlent 13.7.2018 01:37 Ratcliffe góður gæi Ánægjulegt hefur verið að fylgjast með uppkaupum breska kaupsýslumannsins Jims Ratcliffe á jörðum hér á landi upp á síðkastið. Tvennt ber að kætast yfir varðandi þau viðskipti. Skoðun 13.7.2018 01:37 Heimaland hinna frjálsu og huguðu Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni. Skoðun 13.7.2018 01:37 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. Innlent 13.7.2018 01:37 Fjallgöngur yfirsetukvenna „Margar sýslur eru svo strjálbygðar og erfiðar yfirsóknar, að hverri konu er ofætlun að hafa þar sýslumannsembætti á hendi.“ Skoðun 13.7.2018 01:37 G! Festival í Færeyjum í blússandi gangi G! Festival er stærsta tónlistarhátíðin í Færeyjum en hún fer fram um þessar mundir. Útsendari Lífsins er á svæðinu og fylgist vel með því sem fram fer. Úlfur Úlfur spilar fyrir Íslands hönd í ár. Lífið 13.7.2018 05:17 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Hinsegin kórinn og Andrea Gylfa flytja Loksins Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag. Lífið 16.7.2018 21:47
Með forræðið þótt þeir hafi myrt mæðurnar Allt frá árinu 2000 hafa feður 164 barna í Svíþjóð drepið mæður þeirra. Erlent 16.7.2018 21:47
Dagskráin á Airwaves með jafnt kynjahlutfall Iceland Airwaves hátíðin hefur í mörg ár verið sótt af jafnmörgum konum og körlum og í ár mun þetta endurspeglast á sviðinu; kynjahlutfall listamannanna sem spila og syngja á hátíðinni er jafnt. Lífið 16.7.2018 21:41
Rauð pólitík – eldrauð Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu. Innlent 16.7.2018 21:41
Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Innlent 16.7.2018 21:48
Tímamótarannsókn gefur tilefni til bjartsýni Sáraroð íslenska lækningavöruframleiðandans Kerecis á Ísafirði reyndist mun betur en sú vara sem nú er helst notuð við meðferð á illvígum sárum. Tekjur fyrirtækisins fjórfölduðust milli ára. Viðskipti innlent 16.7.2018 21:43
Ráðherra er ekki við Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra. Skoðun 15.7.2018 22:06
Veitingahús á móti sjókvíaeldi Nokkur veitingahús í Reykjavík sniðganga lax úr sjókvíaeldi og taka þátt í baráttu gegn slíkri framleiðslu. Hrefna Sætran, kokkur og veitingahúsaeigandi, segir viðskiptavini sína spá í hvaðan fiskurinn kemur. Innlent 15.7.2018 22:25
Allt getur verið fyndið í réttu samhengi Steindór Grétar Jónsson vann sem sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu þegar hann ákvað að söðla um og flytja til Berlínar þar sem hann kemur fram á grínklúbbnum Comedy Café Berlin með alþjóðlegum hópi grínista. Lífið 16.7.2018 05:01
Hinn vitiborni Langamma mín varð níu barna ekkja 33 ára gömul þegar hafið tók langafa árið 1912. Skoðun 15.7.2018 22:04
Árið 1918 Í skóla dóttur minnar áttu nemendurnir að gera verkefni fyrr á árinu um árið 1918. Skoðun 15.7.2018 22:05
Fékk skilorð vegna tafa við rannsókn máls hjá lögreglu Maður fékk 15 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir stórfellda kannabisræktun. Tveir játuðu brotið í upphafi og útilokuðu aðild hins. Annar dró játningu sína til baka og var sýknaður. Innlent 15.7.2018 22:06
Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 15.7.2018 22:04
Miklar breytingar á reiðhjólakafla Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Innlent 15.7.2018 22:25
Innbrotsþjófur reyndist íkorni Lögregla var kölluð til í Harrow-hverfi í London aðfaranótt laugardags eftir að íbúi þar tilkynnti um innbrot í íbúð sína. Erlent 15.7.2018 22:25
Ekki hægt að velta sektum út í verðlagið Gera má ráð fyrir að kostnaður upp á hundruð milljóna lendi á bílaleigum verði ný umferðarlög samþykkt óbreytt. Ekki tekið tillit til athugasemda SAF um málið. Framkvæmdastjóranum finnst óeðlilegt að bílaleigur beri ábyrgð á hraðakstri viðskiptavina sinna. Innlent 15.7.2018 22:06
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00
Persónuvernd of fáliðuð til að takast á við breytingarnar "Það má búast við að einhverjir hnökrar verði í byrjun, þannig hefur það verið annars staðar í Evrópu,“ segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Innlent 15.7.2018 22:25
Bandaríkjaforseti hefur ekki miklar væntingar til fundarins við Pútín Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Helsinki í gær, þar sem hann heldur á fund Vladimírs Pútín Rússlandsforseta sem fram fer í dag. Erlent 15.7.2018 22:06
Álitinn klikkaður þegar hann sagðist á leið í sjóinn Tíu ár eru liðin frá því að Benedikt Hjartarson varð fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið. Ferðin tók rétt rúmar sextán klukkustundir og segir kappinn að hann hafi nánast flotið. Ári áður hafði Benedikt reynt við sundið en náði ekki í land í það skiptið. Innlent 15.7.2018 22:05
Þarf að greiða gjöld af Cruiser Yfirskattanefnd (YSKN) staðfesti úrskurð Ríkisskattstjóra um að ekki skuli fella niður bifreiðagjöld af gömlum Toyota Land Cruiser. Innlent 15.7.2018 22:06
Flík á floti olli fjaðrafoki Slökkviliðinu barst tilkynning á frá glöggum vegfaranda á sjötta tímanum í gærkvöldi að manneskja hefði dottið í höfnina við Bryggjuhverfi í Grafarvogi. Innlent 15.7.2018 22:25
2,5 milljónir hóflegt endurgjald Einstaklingur þarf að greiða lögmanni 2,5 milljónir vegna tæplega 97 klukkustunda vinnu sem sá síðarnefndi innti af hendi við rekstur dómsmáls fyrir hann í héraði og Hæstarétti. Innlent 15.7.2018 22:25
Staðan er dökk Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina. Skoðun 13.7.2018 01:37
Segja tekjurnar af auglýsingum stjórna dagskrárstefnu RÚV Forsvarsmenn stærstu einkareknu ljósvakamiðlanna segja framgöngu RÚV á markaði hafa mikil áhrif á afkomu og rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Ramminn utan um stofnunina þurfi að vera mun skýrari og setja frekari skorður Innlent 13.7.2018 01:37
Ratcliffe góður gæi Ánægjulegt hefur verið að fylgjast með uppkaupum breska kaupsýslumannsins Jims Ratcliffe á jörðum hér á landi upp á síðkastið. Tvennt ber að kætast yfir varðandi þau viðskipti. Skoðun 13.7.2018 01:37
Heimaland hinna frjálsu og huguðu Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni. Skoðun 13.7.2018 01:37
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. Innlent 13.7.2018 01:37
Fjallgöngur yfirsetukvenna „Margar sýslur eru svo strjálbygðar og erfiðar yfirsóknar, að hverri konu er ofætlun að hafa þar sýslumannsembætti á hendi.“ Skoðun 13.7.2018 01:37
G! Festival í Færeyjum í blússandi gangi G! Festival er stærsta tónlistarhátíðin í Færeyjum en hún fer fram um þessar mundir. Útsendari Lífsins er á svæðinu og fylgist vel með því sem fram fer. Úlfur Úlfur spilar fyrir Íslands hönd í ár. Lífið 13.7.2018 05:17