Birtist í Fréttablaðinu Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01 Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. Innlent 26.6.2018 06:00 Utanríkisnefnd kemur saman Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. Innlent 26.6.2018 02:01 Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26.6.2018 02:00 Sönn verðmæti Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja! Skoðun 25.6.2018 01:12 Taldir hafa grætt um 61 milljón króna með svikum í Icelandair Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair, auk tveggja annarra, verður þingfest í vikunni. Talið er að brot mannanna hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði. Viðskipti innlent 25.6.2018 01:13 Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis. Lífið 25.6.2018 01:12 Stórhættulegar konur Í aðdraganda síðasta leiks íslenska landsliðsins, á móti Nígeríu – sem er leikur sem við viljum ábyggilega flest gleyma – skapaðist nokkuð athyglisverð umræða um kynlíf og fótbolta. Skoðun 25.6.2018 01:12 Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Kyotobókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisstofnun segir að grípa þurfi til róttækra aðgerða eigi Íslendingar að standa við skuldbindingarnar árið 2030. Innlent 25.6.2018 01:13 Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið Nær daglega berast fréttir af "mönnunarvanda“ innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 25.6.2018 01:12 Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. Innlent 25.6.2018 01:14 Sungu Ó, Jesú, bróðir besti yfir leiði Viggu gömlu „Í ljósaskiptum langrar ævi gekk hún bæ frá bæ eða barst með straumi.“ Innlent 25.6.2018 01:13 Vegagerðin vill mislæg gatnamót Ofanbyggðarvegur frá Kópavogi til Hafnarfjarðar er eina leiðin sem hugsanlega gæti létt umferð af Reykjanesbraut og Hafnarfjarðarvegi. Innlent 25.6.2018 01:13 Fangelsisdómur fyrir klám, ærumeiðingar og blygðunarsemisbrot Landsréttur mildaði fyrir helgi dóm yfir Sigurði Dalmann Áslaugarsyni. Hann var dæmdur fyrir brot gegn blygðunarsemi, dreifingu kláms og ærumeiðingar. Innlent 25.6.2018 01:13 Veðrið hefur áhrif Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir rigningu og sól hafa áhrif á líðan fólks. Langvarandi rigning getur gert fólk þreytt og einbeitingarlaust en sólin ýtir undir hreyfingu og almenna vellíðan. Innlent 25.6.2018 05:22 Ævistarf á fimm diskum Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum. Lífið 25.6.2018 01:12 Þáðu tilboð aldarinnar Landhelgisgæslan telur sig hafa gengið að „tilboði aldarinnar“ með því að taka við tveimur þyrlum leigusala síns. Verkalýðsfélög í Noregi séu á bak við erfiða stöðu þyrlanna. Bandarísk fyrirtæki stefndu Airbus vegna galla í þyrlunum. Innlent 25.6.2018 01:14 Fyrstu tvö árin liðu hratt að sögn forsetans Í dag eru tvö ár liðin síðan Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti. Heiður og þakklæti er efst í huga forsetans sem sendir baráttukveðjur til landsliðsins í fótbolta í Rússlandi. Innlent 25.6.2018 01:14 Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. Innlent 25.6.2018 01:13 Háskólanemar áhyggjufullir „Ein helsta ályktunin sem við hljótum að draga af þessari viðamiklu könnun er sú að styðja þurfi betur við íslenska námsmenn því það er mikilvægt að þeir helgi sig náminu af fullum krafti.“ Innlent 25.6.2018 01:13 Réði ekkert við þessi lyf Kristján Ernir Björgvinsson lýsir reynslu sinni af svonefndu bensólyfi. Innlent 23.6.2018 02:00 Mikil fjölgun lyfjatengdra andláta Innlent 23.6.2018 02:00 Vandmeðfarin lyf Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf. Innlent 23.6.2018 02:00 Upp með hausinn Íslendingar töpuðu í gær fyrir Nígeríu á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Engin skömm er að því, nígeríska liðið er gott og firnasterkir leikmennirnir spila langflestir með feikisterkum evrópskum liðum. Skoðun 23.6.2018 02:02 Þegar pylsurnar seldust upp Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur í vikunni er þess var minnst að 19. júní árið 1915 fengu konur á Íslandi, fjörutíu ára og eldri, kosningarétt. Skoðun 23.6.2018 02:02 Iðnó opnað á ný Ekki hefur verið hægt að taka á móti viðburðum í Iðnó frá því að rekstrarleyfi var synjað í lok maí. Innlent 23.6.2018 02:01 Jakob Frímann leitar á ný mið Miðborgarstjóri tekur við sem framkvæmdastjóri hjá ONE, nýju þróunarfélagi. Viðskipti innlent 23.6.2018 02:01 Sjálfstæðismenn áfrýja ekki Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild. Innlent 23.6.2018 02:01 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. Innlent 23.6.2018 02:01 Ráðherra undrast ekki úrskurð Dómsmálaráðherra segir að búast hafi mátt við því að breytt lög um uppreist æru myndu breyta réttarframkvæmd á ófyrirséðan hátt. Frumvarpsdrög um áhrif mannorðsflekkunar eru í lokavinnslu í ráðuneyti. Innlent 23.6.2018 02:01 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01
Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. Innlent 26.6.2018 06:00
Utanríkisnefnd kemur saman Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. Innlent 26.6.2018 02:01
Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26.6.2018 02:00
Sönn verðmæti Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja! Skoðun 25.6.2018 01:12
Taldir hafa grætt um 61 milljón króna með svikum í Icelandair Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair, auk tveggja annarra, verður þingfest í vikunni. Talið er að brot mannanna hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði. Viðskipti innlent 25.6.2018 01:13
Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis. Lífið 25.6.2018 01:12
Stórhættulegar konur Í aðdraganda síðasta leiks íslenska landsliðsins, á móti Nígeríu – sem er leikur sem við viljum ábyggilega flest gleyma – skapaðist nokkuð athyglisverð umræða um kynlíf og fótbolta. Skoðun 25.6.2018 01:12
Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Kyotobókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisstofnun segir að grípa þurfi til róttækra aðgerða eigi Íslendingar að standa við skuldbindingarnar árið 2030. Innlent 25.6.2018 01:13
Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið Nær daglega berast fréttir af "mönnunarvanda“ innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 25.6.2018 01:12
Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. Innlent 25.6.2018 01:14
Sungu Ó, Jesú, bróðir besti yfir leiði Viggu gömlu „Í ljósaskiptum langrar ævi gekk hún bæ frá bæ eða barst með straumi.“ Innlent 25.6.2018 01:13
Vegagerðin vill mislæg gatnamót Ofanbyggðarvegur frá Kópavogi til Hafnarfjarðar er eina leiðin sem hugsanlega gæti létt umferð af Reykjanesbraut og Hafnarfjarðarvegi. Innlent 25.6.2018 01:13
Fangelsisdómur fyrir klám, ærumeiðingar og blygðunarsemisbrot Landsréttur mildaði fyrir helgi dóm yfir Sigurði Dalmann Áslaugarsyni. Hann var dæmdur fyrir brot gegn blygðunarsemi, dreifingu kláms og ærumeiðingar. Innlent 25.6.2018 01:13
Veðrið hefur áhrif Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir rigningu og sól hafa áhrif á líðan fólks. Langvarandi rigning getur gert fólk þreytt og einbeitingarlaust en sólin ýtir undir hreyfingu og almenna vellíðan. Innlent 25.6.2018 05:22
Ævistarf á fimm diskum Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum. Lífið 25.6.2018 01:12
Þáðu tilboð aldarinnar Landhelgisgæslan telur sig hafa gengið að „tilboði aldarinnar“ með því að taka við tveimur þyrlum leigusala síns. Verkalýðsfélög í Noregi séu á bak við erfiða stöðu þyrlanna. Bandarísk fyrirtæki stefndu Airbus vegna galla í þyrlunum. Innlent 25.6.2018 01:14
Fyrstu tvö árin liðu hratt að sögn forsetans Í dag eru tvö ár liðin síðan Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti. Heiður og þakklæti er efst í huga forsetans sem sendir baráttukveðjur til landsliðsins í fótbolta í Rússlandi. Innlent 25.6.2018 01:14
Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. Innlent 25.6.2018 01:13
Háskólanemar áhyggjufullir „Ein helsta ályktunin sem við hljótum að draga af þessari viðamiklu könnun er sú að styðja þurfi betur við íslenska námsmenn því það er mikilvægt að þeir helgi sig náminu af fullum krafti.“ Innlent 25.6.2018 01:13
Réði ekkert við þessi lyf Kristján Ernir Björgvinsson lýsir reynslu sinni af svonefndu bensólyfi. Innlent 23.6.2018 02:00
Vandmeðfarin lyf Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf. Innlent 23.6.2018 02:00
Upp með hausinn Íslendingar töpuðu í gær fyrir Nígeríu á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Engin skömm er að því, nígeríska liðið er gott og firnasterkir leikmennirnir spila langflestir með feikisterkum evrópskum liðum. Skoðun 23.6.2018 02:02
Þegar pylsurnar seldust upp Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur í vikunni er þess var minnst að 19. júní árið 1915 fengu konur á Íslandi, fjörutíu ára og eldri, kosningarétt. Skoðun 23.6.2018 02:02
Iðnó opnað á ný Ekki hefur verið hægt að taka á móti viðburðum í Iðnó frá því að rekstrarleyfi var synjað í lok maí. Innlent 23.6.2018 02:01
Jakob Frímann leitar á ný mið Miðborgarstjóri tekur við sem framkvæmdastjóri hjá ONE, nýju þróunarfélagi. Viðskipti innlent 23.6.2018 02:01
Sjálfstæðismenn áfrýja ekki Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild. Innlent 23.6.2018 02:01
Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. Innlent 23.6.2018 02:01
Ráðherra undrast ekki úrskurð Dómsmálaráðherra segir að búast hafi mátt við því að breytt lög um uppreist æru myndu breyta réttarframkvæmd á ófyrirséðan hátt. Frumvarpsdrög um áhrif mannorðsflekkunar eru í lokavinnslu í ráðuneyti. Innlent 23.6.2018 02:01