Birtist í Fréttablaðinu Sagði sykursýki stríð á hendur Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn. Menning 27.4.2018 07:36 Bankamaður gerist vínbóndi Eftir nær tvo áratugi í fjármálageiranum erlendis ákvað Höskuldur Hauksson að breyta algjörlega um stefnu í lífinu og gerast vínbóndi. Hann býr í Sviss þar sem hann ræktar þrúgur og framleiðir léttvín undir vörumerkinu Hauksson Weine. Lífið 27.4.2018 07:29 Diplómatísk handalögmál Fundur þeirra Donalds Trump og Emmanuels Macron í Washington í vikunni vakti mikla athygli um heim allan. Skoðun 27.4.2018 03:26 Hafni Íslendingar evrópsku orkulöggjöfinni mun norska þjóðin fagna Hafni Íslendingar orkulöggjöf Evrópusambandsins verður hún ekki hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Skoðun 27.4.2018 03:26 Róbótaréttindi Nú stefnir allt í að vísindaskáldskapur síðustu áratuga verði raunveruleiki á næstu áratugum. Skoðun 27.4.2018 03:26 Reykjanesbær þarf að svara um meint vanhæfi bæjarfulltrúans Skipulagsstofnun gerir kröfu um skýr svör frá Reykjanesbæ vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Frændur Unu Maríu eiga hagsmuna að gæta, enda eigendur lóðanna. Miklar deilur vegna framtíðar Sundhallarinnar Innlent 27.4.2018 03:27 Kraftmikil sókn í menntamálum Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna. Skoðun 27.4.2018 03:26 Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. Innlent 27.4.2018 03:27 Formannsskipti eftir kjör í VM Guðmundur Helgi Þórarinsson hafði betur gegn nafna sínum, Guðmundi Ragnarssyni, í kjöri til formanns VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna. Innlent 27.4.2018 03:27 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Innlent 27.4.2018 03:27 Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27 Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. Innlent 27.4.2018 03:27 Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27.4.2018 03:27 Áætlun vegna ljósmæðradeilu Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðsáætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið. Innlent 27.4.2018 03:27 Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar Innlent 27.4.2018 03:27 Niðurstaða um 3 milljarða tjón stendur Valitor fær ekki nýtt undirmat á tjóni DataCell og Sunshine Press Productions vegna ólögmætrar riftunar Valitors á greiðslugáttarsamningi fyrir Wikileaks, samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms í gær. Fyrra mat á tjóni upp á 3,2 milljarða stendur því óhaggað. Innlent 27.4.2018 03:27 Breytt mynd Skálmaldar í Bretlandstúr Þungarokkararnir í Skálmöld flugu til Bristol í gær í breyttri mynd en hljómsveitin mun spila á fimm tónleikum á næstu fimm dögum í Bretlandi. Í staðinn fyrir Gunna Ben og Baldur Ragnarsson eru mætt systirin Helga og Einar Þór Jóhannsson. Lífið 27.4.2018 05:57 Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. Körfubolti 26.4.2018 01:12 Adam er enn í Paradís Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni. Gagnrýni 26.4.2018 01:14 „Það væri gott að hafa sérfræðingana hjá sér“ Mikið hefur verið rætt og ritað í fjölmiðlum undanfarið um að árangur íslenskra barna á PISA-prófunum sé undir meðaltali OECD-ríkjanna þrátt fyrir að útgjöld til menntamála hér séu sambærileg við það sem gerist í löndunum í kring. Skoðun 26.4.2018 01:13 Barátta dólganna Á dögunum undirrituðu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi yfirlýsingu þar sem andúð er lýst á þeim óhróðri og undirróðursstarfsemi sem er hvimleiður fylgifiskur kosningabaráttu. Skoðun 26.4.2018 01:13 Félagið vildi fara nýjar leiðir Eftir tíu ára störf fyrir Ægi sem hefur skilað mörgu af fremsta sundfólki landsins tók félagið ákvörðun um að segja upp þjálfaranum Jacky Pellerin. Markmiðið er að finna þjálfara sem vill byggja upp grasrótina. Sport 26.4.2018 01:12 Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina. Menning 26.4.2018 01:14 Ætlaði að verða sjómaður Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn. Menning 26.4.2018 01:15 Ekki fara of geyst af stað Það er gott skref fyrir þá sem vilja gera hlaup að lífsstíl, og fá gott aðhald, að skrá sig í hlaupahóp. Að ýmsu þarf að huga þegar fyrstu skrefin eru tekin í langhlaupum og betra að fara varlega í upphafi. Lífið 26.4.2018 01:11 Land Rover Defender pallbíll árið 2020 Seinna á þessu ári mun Land Rover kynna arftaka hins goðsagnakennda Defender-bíls síns og víst er að margir bíða spenntir eftir að sjá útlit hans. Bílar 26.4.2018 01:08 Ég varð að athlægi Fyrir viku keypti ég jeppa, þvert á Bakþanka febrúarmánaðar. Skoðun 26.4.2018 01:13 Heiðarlegar löggur Bandaríkin eru réttarríki. Skoðun 26.4.2018 06:03 Lýðheilsan og samþætt meðferð Fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur til nokkurra ára unnið að því að kynna og kalla eftir umræðu, rannsókn og fræðslu um það sem hér á landi hefur verið kallað viðbótar- og óhefðbundnar meðferðir. Skoðun 26.4.2018 01:13 Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta. Innlent 26.4.2018 01:12 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Sagði sykursýki stríð á hendur Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn. Menning 27.4.2018 07:36
Bankamaður gerist vínbóndi Eftir nær tvo áratugi í fjármálageiranum erlendis ákvað Höskuldur Hauksson að breyta algjörlega um stefnu í lífinu og gerast vínbóndi. Hann býr í Sviss þar sem hann ræktar þrúgur og framleiðir léttvín undir vörumerkinu Hauksson Weine. Lífið 27.4.2018 07:29
Diplómatísk handalögmál Fundur þeirra Donalds Trump og Emmanuels Macron í Washington í vikunni vakti mikla athygli um heim allan. Skoðun 27.4.2018 03:26
Hafni Íslendingar evrópsku orkulöggjöfinni mun norska þjóðin fagna Hafni Íslendingar orkulöggjöf Evrópusambandsins verður hún ekki hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Skoðun 27.4.2018 03:26
Róbótaréttindi Nú stefnir allt í að vísindaskáldskapur síðustu áratuga verði raunveruleiki á næstu áratugum. Skoðun 27.4.2018 03:26
Reykjanesbær þarf að svara um meint vanhæfi bæjarfulltrúans Skipulagsstofnun gerir kröfu um skýr svör frá Reykjanesbæ vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Frændur Unu Maríu eiga hagsmuna að gæta, enda eigendur lóðanna. Miklar deilur vegna framtíðar Sundhallarinnar Innlent 27.4.2018 03:27
Kraftmikil sókn í menntamálum Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna. Skoðun 27.4.2018 03:26
Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. Innlent 27.4.2018 03:27
Formannsskipti eftir kjör í VM Guðmundur Helgi Þórarinsson hafði betur gegn nafna sínum, Guðmundi Ragnarssyni, í kjöri til formanns VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna. Innlent 27.4.2018 03:27
Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Innlent 27.4.2018 03:27
Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27
Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. Innlent 27.4.2018 03:27
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27.4.2018 03:27
Áætlun vegna ljósmæðradeilu Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðsáætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið. Innlent 27.4.2018 03:27
Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar Innlent 27.4.2018 03:27
Niðurstaða um 3 milljarða tjón stendur Valitor fær ekki nýtt undirmat á tjóni DataCell og Sunshine Press Productions vegna ólögmætrar riftunar Valitors á greiðslugáttarsamningi fyrir Wikileaks, samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms í gær. Fyrra mat á tjóni upp á 3,2 milljarða stendur því óhaggað. Innlent 27.4.2018 03:27
Breytt mynd Skálmaldar í Bretlandstúr Þungarokkararnir í Skálmöld flugu til Bristol í gær í breyttri mynd en hljómsveitin mun spila á fimm tónleikum á næstu fimm dögum í Bretlandi. Í staðinn fyrir Gunna Ben og Baldur Ragnarsson eru mætt systirin Helga og Einar Þór Jóhannsson. Lífið 27.4.2018 05:57
Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. Körfubolti 26.4.2018 01:12
Adam er enn í Paradís Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni. Gagnrýni 26.4.2018 01:14
„Það væri gott að hafa sérfræðingana hjá sér“ Mikið hefur verið rætt og ritað í fjölmiðlum undanfarið um að árangur íslenskra barna á PISA-prófunum sé undir meðaltali OECD-ríkjanna þrátt fyrir að útgjöld til menntamála hér séu sambærileg við það sem gerist í löndunum í kring. Skoðun 26.4.2018 01:13
Barátta dólganna Á dögunum undirrituðu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi yfirlýsingu þar sem andúð er lýst á þeim óhróðri og undirróðursstarfsemi sem er hvimleiður fylgifiskur kosningabaráttu. Skoðun 26.4.2018 01:13
Félagið vildi fara nýjar leiðir Eftir tíu ára störf fyrir Ægi sem hefur skilað mörgu af fremsta sundfólki landsins tók félagið ákvörðun um að segja upp þjálfaranum Jacky Pellerin. Markmiðið er að finna þjálfara sem vill byggja upp grasrótina. Sport 26.4.2018 01:12
Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina. Menning 26.4.2018 01:14
Ætlaði að verða sjómaður Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn. Menning 26.4.2018 01:15
Ekki fara of geyst af stað Það er gott skref fyrir þá sem vilja gera hlaup að lífsstíl, og fá gott aðhald, að skrá sig í hlaupahóp. Að ýmsu þarf að huga þegar fyrstu skrefin eru tekin í langhlaupum og betra að fara varlega í upphafi. Lífið 26.4.2018 01:11
Land Rover Defender pallbíll árið 2020 Seinna á þessu ári mun Land Rover kynna arftaka hins goðsagnakennda Defender-bíls síns og víst er að margir bíða spenntir eftir að sjá útlit hans. Bílar 26.4.2018 01:08
Ég varð að athlægi Fyrir viku keypti ég jeppa, þvert á Bakþanka febrúarmánaðar. Skoðun 26.4.2018 01:13
Lýðheilsan og samþætt meðferð Fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur til nokkurra ára unnið að því að kynna og kalla eftir umræðu, rannsókn og fræðslu um það sem hér á landi hefur verið kallað viðbótar- og óhefðbundnar meðferðir. Skoðun 26.4.2018 01:13
Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta. Innlent 26.4.2018 01:12