Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Vinna saman til að koma einni til Ríó

Ísland gæti átt lyftingakonu á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingakona ársins 2015, sameinar krossfit og ólympískar lyftingar, og dreymir um að verða fyrsta íslenska lyftingakonan á ÓL.

Sport
Fréttamynd

Stefni á Ólympíuleikana

Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Þetta verður mitt ár

Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Raunhæft að fara í úrslit í Ríó

Anton Sveinn McKee fór fram úr eigin væntingum á síðasta ári sem boðar gott fyrir risastórt ár sem nú er nýhafið. Það nær hámarki á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Anton ætlar sér að ná langt.

Sport
Fréttamynd

Svona verður íþróttaárið 2016

Íslenskir íþróttamenn verða áfram í sviðsljósinu á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag mögulega íslenska íþróttahápunkta á næstu tólf mánuðum.

Sport
Fréttamynd

Aldrei verið jafn hissa á ævinni

Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári.

Sport