Ólympíuleikar 2016 í Ríó Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Handbolti 4.3.2016 23:16 Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 3.3.2016 12:17 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. Sport 2.3.2016 22:31 Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Ólympíumeistarinn fyrrverandi hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum. Sport 29.2.2016 14:34 Sveinbjörn í fyrsta sinn meðal 100 efstu Komst í aðra umferð á sterku móti í Þýskalandi. Sport 22.2.2016 20:44 Krzyzewski verður með landsliðið á ÓL í Ríó Það hafa verið sögusagnir um að Mike Krzyzewski muni ekki þjálfa bandaríska körfuboltalandsliðið á ÓL í Ríó. Körfubolti 19.2.2016 10:11 Frjálsíþróttalið Kenía bannað frá Ólympíuleikum? Coe lávarður, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, íhugar þungar refsiaðgerðir gegn frjálsíþróttasambandi Kenía. Sport 18.2.2016 13:09 Keníumenn hóta því að mæta ekki á ÓL í Ríó Kenía verður mögulega ekki með íþróttamenn á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu vegna ótta manna þar á bæ við Zika veiruna. Sport 9.2.2016 09:06 Guðmundur verður á heimavelli í baráttunni um Ólympíusætið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Handbolti 4.2.2016 15:56 Tony Parker gæti misst af ÓL vegna óléttu konunnar Tony Parker, leikstjórnandi NBA-liðsins San Antonio Spurs og franska landsliðsins í körfubolta, missir hugsanlega af Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í haust. Körfubolti 2.2.2016 16:40 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. Handbolti 31.1.2016 22:56 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. Handbolti 28.1.2016 10:54 Vinna saman til að koma einni til Ríó Ísland gæti átt lyftingakonu á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingakona ársins 2015, sameinar krossfit og ólympískar lyftingar, og dreymir um að verða fyrsta íslenska lyftingakonan á ÓL. Sport 27.1.2016 23:22 Staffan Olsson ekki til í að fórna faxinu fyrir Ólympíusæti Staffan Olsson er að hætta sem þjálfari sænska handboltalandsliðsins en nú er bara spurning um hvort það verði eftir EM eða hvort liðið komist á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Handbolti 26.1.2016 10:40 Stefni á Ólympíuleikana Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 24.1.2016 21:44 Dwain Chambers: Eytt síðasta áratug að bæta upp fyrir mistök mín Breski spretthlauparinn keppir á RIG og ræddi við Vísi um fortíð sína, lyfjamál og framtíðina. Sport 21.1.2016 23:22 McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. Sport 21.1.2016 10:23 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. Handbolti 19.1.2016 22:38 Snorri Steinn: Hefði verið falleg saga að enda þetta í Ríó "Ég get ekki gefið neinar skýringar á þessu núna. Þetta var bara hræðilegt,“ segir leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson afar svekktur enda ætlaði hann sér meira með liðinu á þessu móti. Handbolti 19.1.2016 22:31 Alexander: Einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið "Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 19.1.2016 21:29 Aron: Mér leið illa inn á vellinum Stórskytta íslenska landsliðsins segir spilamennsku strákanna okkar í kvöld vera til skammar. Handbolti 19.1.2016 21:28 Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 19.1.2016 21:24 Umfjöllun og myndir: Króatía - Ísland 37-28 | Hörmung gegn Króatíu og Ísland úr leik Ísland er úr leik á EM í handbolta og fer ekki á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Þetta varð niðurstaðan eftir hörmulega frammistöðu strákanna okkar gegn Króatíu. Handbolti 19.1.2016 15:57 Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. Handbolti 19.1.2016 21:04 Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Spáir jöfnum og spennandi leik á móti íslenska liðinu í dag. Enski boltinn 15.1.2016 12:58 Þetta verður mitt ár Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó. Sport 12.1.2016 18:00 Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað. Handbolti 5.1.2016 22:42 Raunhæft að fara í úrslit í Ríó Anton Sveinn McKee fór fram úr eigin væntingum á síðasta ári sem boðar gott fyrir risastórt ár sem nú er nýhafið. Það nær hámarki á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Anton ætlar sér að ná langt. Sport 3.1.2016 20:06 Svona verður íþróttaárið 2016 Íslenskir íþróttamenn verða áfram í sviðsljósinu á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag mögulega íslenska íþróttahápunkta á næstu tólf mánuðum. Sport 1.1.2016 19:06 Aldrei verið jafn hissa á ævinni Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári. Sport 30.12.2015 23:30 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Handbolti 4.3.2016 23:16
Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Sport 3.3.2016 12:17
Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. Sport 2.3.2016 22:31
Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Ólympíumeistarinn fyrrverandi hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum. Sport 29.2.2016 14:34
Sveinbjörn í fyrsta sinn meðal 100 efstu Komst í aðra umferð á sterku móti í Þýskalandi. Sport 22.2.2016 20:44
Krzyzewski verður með landsliðið á ÓL í Ríó Það hafa verið sögusagnir um að Mike Krzyzewski muni ekki þjálfa bandaríska körfuboltalandsliðið á ÓL í Ríó. Körfubolti 19.2.2016 10:11
Frjálsíþróttalið Kenía bannað frá Ólympíuleikum? Coe lávarður, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, íhugar þungar refsiaðgerðir gegn frjálsíþróttasambandi Kenía. Sport 18.2.2016 13:09
Keníumenn hóta því að mæta ekki á ÓL í Ríó Kenía verður mögulega ekki með íþróttamenn á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu vegna ótta manna þar á bæ við Zika veiruna. Sport 9.2.2016 09:06
Guðmundur verður á heimavelli í baráttunni um Ólympíusætið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Handbolti 4.2.2016 15:56
Tony Parker gæti misst af ÓL vegna óléttu konunnar Tony Parker, leikstjórnandi NBA-liðsins San Antonio Spurs og franska landsliðsins í körfubolta, missir hugsanlega af Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í haust. Körfubolti 2.2.2016 16:40
Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. Handbolti 31.1.2016 22:56
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. Handbolti 28.1.2016 10:54
Vinna saman til að koma einni til Ríó Ísland gæti átt lyftingakonu á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingakona ársins 2015, sameinar krossfit og ólympískar lyftingar, og dreymir um að verða fyrsta íslenska lyftingakonan á ÓL. Sport 27.1.2016 23:22
Staffan Olsson ekki til í að fórna faxinu fyrir Ólympíusæti Staffan Olsson er að hætta sem þjálfari sænska handboltalandsliðsins en nú er bara spurning um hvort það verði eftir EM eða hvort liðið komist á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Handbolti 26.1.2016 10:40
Stefni á Ólympíuleikana Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 24.1.2016 21:44
Dwain Chambers: Eytt síðasta áratug að bæta upp fyrir mistök mín Breski spretthlauparinn keppir á RIG og ræddi við Vísi um fortíð sína, lyfjamál og framtíðina. Sport 21.1.2016 23:22
McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. Sport 21.1.2016 10:23
Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. Handbolti 19.1.2016 22:38
Snorri Steinn: Hefði verið falleg saga að enda þetta í Ríó "Ég get ekki gefið neinar skýringar á þessu núna. Þetta var bara hræðilegt,“ segir leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson afar svekktur enda ætlaði hann sér meira með liðinu á þessu móti. Handbolti 19.1.2016 22:31
Alexander: Einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið "Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 19.1.2016 21:29
Aron: Mér leið illa inn á vellinum Stórskytta íslenska landsliðsins segir spilamennsku strákanna okkar í kvöld vera til skammar. Handbolti 19.1.2016 21:28
Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 19.1.2016 21:24
Umfjöllun og myndir: Króatía - Ísland 37-28 | Hörmung gegn Króatíu og Ísland úr leik Ísland er úr leik á EM í handbolta og fer ekki á Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Þetta varð niðurstaðan eftir hörmulega frammistöðu strákanna okkar gegn Króatíu. Handbolti 19.1.2016 15:57
Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. Handbolti 19.1.2016 21:04
Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Spáir jöfnum og spennandi leik á móti íslenska liðinu í dag. Enski boltinn 15.1.2016 12:58
Þetta verður mitt ár Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó. Sport 12.1.2016 18:00
Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað. Handbolti 5.1.2016 22:42
Raunhæft að fara í úrslit í Ríó Anton Sveinn McKee fór fram úr eigin væntingum á síðasta ári sem boðar gott fyrir risastórt ár sem nú er nýhafið. Það nær hámarki á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Anton ætlar sér að ná langt. Sport 3.1.2016 20:06
Svona verður íþróttaárið 2016 Íslenskir íþróttamenn verða áfram í sviðsljósinu á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag mögulega íslenska íþróttahápunkta á næstu tólf mánuðum. Sport 1.1.2016 19:06
Aldrei verið jafn hissa á ævinni Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári. Sport 30.12.2015 23:30