Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Níunda stórmót Ásdísar á sjö árum

Íslenski spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur ekki misst úr stórmót í frjálsum íþróttum frá því á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Öflugasta frjálsíþróttakona landsins er aftur mætt til Peking og hefur keppni á morgun á sínu fimmta heimsmeistaramóti á ferlinum.

Sport
Fréttamynd

Ætla mér að vinna Ólympíugull

Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu.

Sport
Fréttamynd

Sló óvart heimsmetið

Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma.

Sport
Fréttamynd

Þetta kom mikið á óvart

Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur: Þetta var ótrúlegt

Eins og fram kom í Vísi í dag hefur sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gert frábæra hluti á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl

Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags.

Sport