Hinsegin Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. Lífið 7.8.2015 13:09 Hinsegin hnökrar Í leiðara Fréttablaðsins miðvikudaginn 5. ágúst skrifar Fanney Birna Jónsdóttir um "hnökrana“ sem eftir eru í jafnréttisbaráttu hinsegin fólks. Sem dæmi um "hnökra“ þessa skrifar Fanney Birna um raunir samkynja hjóna frá Rússlandi og Lettlandi sem giftu sig á Íslandi en fá ekki skilnað hér því lagaheimild skorti. Skoðun 6.8.2015 20:54 Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. Lífið 7.8.2015 07:24 Sonur minn er enginn hommi Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 6.8.2015 20:54 Föstudagsviðtalið: „Bolvíkingurinn sem djammaði með Freddie Mercury“ Einar Þór Jónsson, formaður HIV-samtakanna, var fyrstur Íslendinga til að koma út úr skápnum sem HIV-smitaður hommi. Hann ræðir um fjölskylduna, átakanlega tíma á níunda áratugnum, og hvernig hann öðlaðist nýtt líf með tilkomu lyfja sem halda veirunni nið Innlent 7.8.2015 00:41 Hatið mig Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 5.8.2015 20:21 Brjálað fjör í hinsegin Zumba á Klambratúni Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti í fjörið og tók nokkrar myndir. Lífið 5.8.2015 21:57 Samtökin '78 efna til nýyrðasamkeppni í hinsegin orðaforðanum Fjölmörg orð eru til í hinsegin orðaforðanum sem enn hafa ekki fengið íslenska þýðingu, en hinsegin hugtök og orð endurspegla svo sannarlega þá breidd sem er til staðar í hinsegin samfélaginu. Lífið 5.8.2015 12:52 Hinsegin dagar hófust í gær Regnbogi var málaður á Skólavörðustíg í gær á setningarathöfn Hinsegin daga þar sem sólin skein á viðstadda. Lífið 4.8.2015 18:02 Sníðum hnökrana af Slagirnir, sem lítið ber á, gleymast eða komast ekki upp á yfirborðið en eru ekki síður mikilvægir en þeir sem nú þegar hafa unnist. Fastir pennar 4.8.2015 20:25 Skólavörðustígur kominn í regnbogalitina Hinsegin dagar hafnir. Innlent 4.8.2015 15:10 Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. Lífið 4.8.2015 09:54 Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. Lífið 3.8.2015 17:21 Kynsegin hinsögur Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni. Lífið 31.7.2015 16:04 BDSM-samtökunum meinuð þátttaka í gleðigöngunni í fyrra og verða ekki með í ár "Stjórn og forsvarsmenn hátíðarinnar hreinlega töldu sig ekki hafa næga þekkingu á málstað BDSM-félagsins til að geta svarað fyrir þeirra atriði.“ Innlent 15.7.2015 15:12 Íhugar alvarlega að kæra Gylfa fyrir hatursáróður Margir hafa hvatt Kristínu Sævarsdóttur, stjórnarmann Hinsegin daga, til að leggja fram kæru á hendur Gylfa Ægissyni fyrir ummæli sem bendla samkynhneigða við barnaníð og heilaþvott. Innlent 29.8.2014 12:59 Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ Innlent 14.5.2014 20:55 Dulin hótun forsætisráðherra Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að í gagnrýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabankann í ræðu á Viðskiptaþingi í síðustu viku hafi falist dulin hótun. Innlent 21.2.2014 18:41 Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið. Innlent 18.2.2014 14:43 Illugi gerði það sem hann gat Hitti enga rússneska ráðamenn Innlent 13.2.2014 21:51 Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. Innlent 28.11.2013 14:57 Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. Innlent 17.11.2013 11:40 Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. Innlent 11.9.2013 13:17 Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. Innlent 31.8.2013 10:05 Sigurgeir gafst upp á fordómum og fáfræði á Íslandi níunda áratugarins Sagan af Sigurgeiri sýnir að viðhorf Íslendinga til hinsegin fólks hefur breyst mikið frá því á níunda áratugnum. Þó er baráttu þeirra ekki enn lokið. Innlent 23.8.2013 23:39 Boðið að hætta við þátttöku á matarsöluplani og fá endurgreitt Reykjavíkurborg býður endurgreiðslu "á meira en hefðbundnum kerfishraða“. Innlent 15.8.2013 12:59 Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög "Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum. Innlent 13.8.2013 15:08 Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. Innlent 11.8.2013 11:55 Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. Innlent 10.8.2013 18:11 Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. Innlent 8.8.2013 20:53 « ‹ 29 30 31 32 33 ›
Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. Lífið 7.8.2015 13:09
Hinsegin hnökrar Í leiðara Fréttablaðsins miðvikudaginn 5. ágúst skrifar Fanney Birna Jónsdóttir um "hnökrana“ sem eftir eru í jafnréttisbaráttu hinsegin fólks. Sem dæmi um "hnökra“ þessa skrifar Fanney Birna um raunir samkynja hjóna frá Rússlandi og Lettlandi sem giftu sig á Íslandi en fá ekki skilnað hér því lagaheimild skorti. Skoðun 6.8.2015 20:54
Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. Lífið 7.8.2015 07:24
Sonur minn er enginn hommi Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 6.8.2015 20:54
Föstudagsviðtalið: „Bolvíkingurinn sem djammaði með Freddie Mercury“ Einar Þór Jónsson, formaður HIV-samtakanna, var fyrstur Íslendinga til að koma út úr skápnum sem HIV-smitaður hommi. Hann ræðir um fjölskylduna, átakanlega tíma á níunda áratugnum, og hvernig hann öðlaðist nýtt líf með tilkomu lyfja sem halda veirunni nið Innlent 7.8.2015 00:41
Hatið mig Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 5.8.2015 20:21
Brjálað fjör í hinsegin Zumba á Klambratúni Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti í fjörið og tók nokkrar myndir. Lífið 5.8.2015 21:57
Samtökin '78 efna til nýyrðasamkeppni í hinsegin orðaforðanum Fjölmörg orð eru til í hinsegin orðaforðanum sem enn hafa ekki fengið íslenska þýðingu, en hinsegin hugtök og orð endurspegla svo sannarlega þá breidd sem er til staðar í hinsegin samfélaginu. Lífið 5.8.2015 12:52
Hinsegin dagar hófust í gær Regnbogi var málaður á Skólavörðustíg í gær á setningarathöfn Hinsegin daga þar sem sólin skein á viðstadda. Lífið 4.8.2015 18:02
Sníðum hnökrana af Slagirnir, sem lítið ber á, gleymast eða komast ekki upp á yfirborðið en eru ekki síður mikilvægir en þeir sem nú þegar hafa unnist. Fastir pennar 4.8.2015 20:25
Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. Lífið 4.8.2015 09:54
Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. Lífið 3.8.2015 17:21
Kynsegin hinsögur Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni. Lífið 31.7.2015 16:04
BDSM-samtökunum meinuð þátttaka í gleðigöngunni í fyrra og verða ekki með í ár "Stjórn og forsvarsmenn hátíðarinnar hreinlega töldu sig ekki hafa næga þekkingu á málstað BDSM-félagsins til að geta svarað fyrir þeirra atriði.“ Innlent 15.7.2015 15:12
Íhugar alvarlega að kæra Gylfa fyrir hatursáróður Margir hafa hvatt Kristínu Sævarsdóttur, stjórnarmann Hinsegin daga, til að leggja fram kæru á hendur Gylfa Ægissyni fyrir ummæli sem bendla samkynhneigða við barnaníð og heilaþvott. Innlent 29.8.2014 12:59
Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ Innlent 14.5.2014 20:55
Dulin hótun forsætisráðherra Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að í gagnrýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabankann í ræðu á Viðskiptaþingi í síðustu viku hafi falist dulin hótun. Innlent 21.2.2014 18:41
Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið. Innlent 18.2.2014 14:43
Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. Innlent 28.11.2013 14:57
Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. Innlent 17.11.2013 11:40
Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. Innlent 11.9.2013 13:17
Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. Innlent 31.8.2013 10:05
Sigurgeir gafst upp á fordómum og fáfræði á Íslandi níunda áratugarins Sagan af Sigurgeiri sýnir að viðhorf Íslendinga til hinsegin fólks hefur breyst mikið frá því á níunda áratugnum. Þó er baráttu þeirra ekki enn lokið. Innlent 23.8.2013 23:39
Boðið að hætta við þátttöku á matarsöluplani og fá endurgreitt Reykjavíkurborg býður endurgreiðslu "á meira en hefðbundnum kerfishraða“. Innlent 15.8.2013 12:59
Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög "Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum. Innlent 13.8.2013 15:08
Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. Innlent 11.8.2013 11:55
Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. Innlent 10.8.2013 18:11
Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. Innlent 8.8.2013 20:53