Kosningar 2016 Ræddu styrkleika og veikleika í mögulegu stjórnarsamstarfi með Viðreisn og Bjartri framtíð Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fundur hans með þingflokki Sjálfstæðisflokksins í morgun hafi verið gott veganesti inn í áframhaldandi stjórnarmyndunarviðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn. Innlent 3.1.2017 12:43 Sjálfstæðismenn fara yfir stöðuna Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar. Innlent 3.1.2017 10:41 Lilja vill í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Segir tímabært að á Íslandi verði nokkuð breið stjórn, ekki síst fyrir þær sakir að þrátt fyrir að vel gangi efnahagslega þá hafi þjóðin ekki enn alveg jafnað sig á efnahagshruninu sem hér varð. Innlent 3.1.2017 10:23 Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Fundurinn hófst klukkan 15:30. Innlent 2.1.2017 16:15 VG og Framsókn stilla saman strengi sína Vinstri græn og Framsókn hafa átt í óformlegum viðræðum. Innlent 2.1.2017 12:24 Bjarni fékk umboð frá forseta og stefnir á forsætisráðherrann Viðræður flokkanna þriggja gengið betur en síðast. Innlent 30.12.2016 17:09 Bein útsending: Bjarni Benediktsson heldur til Bessastaða Fundar með forseta Íslands klukkan 16:30. Innlent 30.12.2016 15:18 Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust. Innlent 29.12.2016 19:10 Bjarni Ben: Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða nýja ríkisstjórn "Í mínum huga hefur það verið Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisfokkurinn þyrfti að vera í þessari stjórn og við ættum að leiða þá stjórn sem ótvíræður sigurvegari kosninganna.“ Innlent 28.12.2016 23:02 Formenn Bjartrar og Viðreisnar bíða viðbragða Bjarna við málefnatillögum Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær, en formennirnir þrír hafa varist allra frétta af viðræðum þeirra undanfarna tvo sólarhringa. Innlent 28.12.2016 18:32 Úrslita að vænta í tilraunum til myndunar ACD stjórnar Leiðtogar stjórnmálaflokkanna láta ekki ná í sig þessar klukkustundirnar sem bendir til þess að einhverjar viðræður sé í gangi á milli þeirra. Innlent 28.12.2016 11:49 Ekkert verið ákveðið með viðræður milli Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að ekkert hefði gerst í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar síðustu daga, að minnsta kosti hvað Viðreisn varðar. Innlent 26.12.2016 13:53 Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. Innlent 20.12.2016 12:31 Forsætisráðherra vill minnihlutastjórn eftir áramót Reiknað er með að forseti Íslands veiti einhverjum umboð til stjórnarmyndunar snemma í þessari viku. Innlent 18.12.2016 18:40 Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 16.12.2016 18:41 Könnun sýnir sterkari ACD meirihluta Áfram yrðu sjö flokkar á Alþingi ef kosið væri aftur til Alþingis. Innlent 14.12.2016 21:24 Þorvaldur skorar á Guðna að veita sér umboð til stjórnarmyndunar "Þó að mikið sé talað um efnahagslegt góðæri, nær það aðeins til lítils hluta þjóðarinnar,“ segir formaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 14.12.2016 10:56 Sigmundur Davíð: Ljóst hvers konar dómadagsvitleysa það var að halda kosningar í október Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að sú staða sem komin er upp varðandi myndun ríkisstjórnar, það er að hér ríkir stjórnarkreppa, sýni að það sé orðið "hvers konar dómadagsvitleysa það var“ að halda þingkosningar í október. Innlent 14.12.2016 17:41 Minnihlutastjórnir við völd í Svíþjóð, Danmörku og Noregi Myndun minnihlutastjórnar hér á landi hefur æ oftar verið nefnd til sögunnar á síðustu dögum, nú þegar ekkert bolar á nýrri ríkisstjórn rúmum sex vikum eftir kosningar. Innlent 14.12.2016 11:20 Flokksleiðtogar missaga um milljarða í stjórnarmyndunarviðræðum Þingmaður Pírata segir að í viðræðum flokkanna fimm um myndun ríkisstjórnar hafði nánast verið búið að finna leiðir til að fjármagna aukin útgjöld upp á um 26 milljarða króna. Innlent 14.12.2016 13:04 Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Fengu Völundarhús valdsins, bók um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Innlent 13.12.2016 20:28 Fjölmargir möguleikar á stórnarmyndun hætti flokkar að útiloka ýmsa kosti Í yfirlýsingu forseta Íslands vegna stjórnarmyndunar opnar hann á þann möguleika að mynduð verði minnihlutastjórn sem varin yrði vantrausti. Innlent 13.12.2016 20:00 Samfylkingin leið yfir viðræðuslitum Telja mögulegt að hægt sé að brúa bilið á milli flokka. Innlent 13.12.2016 12:50 Sigurður Ingi vill helst mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá umboð til að mynda ríkisstjórn þegar þingmenn hafa klárað þau mál sem liggja fyrir Alþingi. Innlent 12.12.2016 22:42 Prófessor í stjórnmálafræði segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu. Þetta segir Eiríkur í kjölfar yfirlýsingar forseta Íslands sem segir þá stöðu sem upp er komin varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar alvarlega. Innlent 12.12.2016 19:20 Birgitta: Vantaði upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem skilaði umboði til stjórnarmyndunar í dag segir að það hafi vantað upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum hjá flokkunum fimm. Hún vill þó ekki benda á einn flokk sem að viðræðurnar hafi strandað á. Innlent 12.12.2016 18:36 Forseti Íslands segir alvarlega stöðu komna upp í stjórnarmyndun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu rétt í þessu. Innlent 12.12.2016 18:26 Benedikt um næstu skref: Menn ættu að fara yfir málin í rólegheitum "Menn fóru mjög vandlega yfir málin og ég held að það þurfi ekki að vera vafi um það hvar flokkarnir náðu ekki saman,“ segir formaður Viðreisnar. Innlent 12.12.2016 16:51 Bein útsending: Birgitta snýr aftur á Bessastaði Birgitta Jónsdóttir heldur á fund forseta Íslands klukkan 17 og skilar umboði til stjórnarmyndunar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti henni fyrir tíu dögum. Innlent 12.12.2016 16:20 Katrín: „Strandaði ekki á okkur frekar en öðrum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að óformlegar viðræður Pírata, VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingar, hafi ekki strandað á Vinstri grænum frekar en öðrum flokkum Innlent 12.12.2016 15:43 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 39 ›
Ræddu styrkleika og veikleika í mögulegu stjórnarsamstarfi með Viðreisn og Bjartri framtíð Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fundur hans með þingflokki Sjálfstæðisflokksins í morgun hafi verið gott veganesti inn í áframhaldandi stjórnarmyndunarviðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn. Innlent 3.1.2017 12:43
Lilja vill í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Segir tímabært að á Íslandi verði nokkuð breið stjórn, ekki síst fyrir þær sakir að þrátt fyrir að vel gangi efnahagslega þá hafi þjóðin ekki enn alveg jafnað sig á efnahagshruninu sem hér varð. Innlent 3.1.2017 10:23
Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Fundurinn hófst klukkan 15:30. Innlent 2.1.2017 16:15
VG og Framsókn stilla saman strengi sína Vinstri græn og Framsókn hafa átt í óformlegum viðræðum. Innlent 2.1.2017 12:24
Bjarni fékk umboð frá forseta og stefnir á forsætisráðherrann Viðræður flokkanna þriggja gengið betur en síðast. Innlent 30.12.2016 17:09
Bein útsending: Bjarni Benediktsson heldur til Bessastaða Fundar með forseta Íslands klukkan 16:30. Innlent 30.12.2016 15:18
Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust. Innlent 29.12.2016 19:10
Bjarni Ben: Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða nýja ríkisstjórn "Í mínum huga hefur það verið Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisfokkurinn þyrfti að vera í þessari stjórn og við ættum að leiða þá stjórn sem ótvíræður sigurvegari kosninganna.“ Innlent 28.12.2016 23:02
Formenn Bjartrar og Viðreisnar bíða viðbragða Bjarna við málefnatillögum Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær, en formennirnir þrír hafa varist allra frétta af viðræðum þeirra undanfarna tvo sólarhringa. Innlent 28.12.2016 18:32
Úrslita að vænta í tilraunum til myndunar ACD stjórnar Leiðtogar stjórnmálaflokkanna láta ekki ná í sig þessar klukkustundirnar sem bendir til þess að einhverjar viðræður sé í gangi á milli þeirra. Innlent 28.12.2016 11:49
Ekkert verið ákveðið með viðræður milli Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að ekkert hefði gerst í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar síðustu daga, að minnsta kosti hvað Viðreisn varðar. Innlent 26.12.2016 13:53
Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. Innlent 20.12.2016 12:31
Forsætisráðherra vill minnihlutastjórn eftir áramót Reiknað er með að forseti Íslands veiti einhverjum umboð til stjórnarmyndunar snemma í þessari viku. Innlent 18.12.2016 18:40
Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 16.12.2016 18:41
Könnun sýnir sterkari ACD meirihluta Áfram yrðu sjö flokkar á Alþingi ef kosið væri aftur til Alþingis. Innlent 14.12.2016 21:24
Þorvaldur skorar á Guðna að veita sér umboð til stjórnarmyndunar "Þó að mikið sé talað um efnahagslegt góðæri, nær það aðeins til lítils hluta þjóðarinnar,“ segir formaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 14.12.2016 10:56
Sigmundur Davíð: Ljóst hvers konar dómadagsvitleysa það var að halda kosningar í október Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að sú staða sem komin er upp varðandi myndun ríkisstjórnar, það er að hér ríkir stjórnarkreppa, sýni að það sé orðið "hvers konar dómadagsvitleysa það var“ að halda þingkosningar í október. Innlent 14.12.2016 17:41
Minnihlutastjórnir við völd í Svíþjóð, Danmörku og Noregi Myndun minnihlutastjórnar hér á landi hefur æ oftar verið nefnd til sögunnar á síðustu dögum, nú þegar ekkert bolar á nýrri ríkisstjórn rúmum sex vikum eftir kosningar. Innlent 14.12.2016 11:20
Flokksleiðtogar missaga um milljarða í stjórnarmyndunarviðræðum Þingmaður Pírata segir að í viðræðum flokkanna fimm um myndun ríkisstjórnar hafði nánast verið búið að finna leiðir til að fjármagna aukin útgjöld upp á um 26 milljarða króna. Innlent 14.12.2016 13:04
Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Fengu Völundarhús valdsins, bók um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Innlent 13.12.2016 20:28
Fjölmargir möguleikar á stórnarmyndun hætti flokkar að útiloka ýmsa kosti Í yfirlýsingu forseta Íslands vegna stjórnarmyndunar opnar hann á þann möguleika að mynduð verði minnihlutastjórn sem varin yrði vantrausti. Innlent 13.12.2016 20:00
Samfylkingin leið yfir viðræðuslitum Telja mögulegt að hægt sé að brúa bilið á milli flokka. Innlent 13.12.2016 12:50
Sigurður Ingi vill helst mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá umboð til að mynda ríkisstjórn þegar þingmenn hafa klárað þau mál sem liggja fyrir Alþingi. Innlent 12.12.2016 22:42
Prófessor í stjórnmálafræði segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu. Þetta segir Eiríkur í kjölfar yfirlýsingar forseta Íslands sem segir þá stöðu sem upp er komin varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar alvarlega. Innlent 12.12.2016 19:20
Birgitta: Vantaði upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem skilaði umboði til stjórnarmyndunar í dag segir að það hafi vantað upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum hjá flokkunum fimm. Hún vill þó ekki benda á einn flokk sem að viðræðurnar hafi strandað á. Innlent 12.12.2016 18:36
Forseti Íslands segir alvarlega stöðu komna upp í stjórnarmyndun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu rétt í þessu. Innlent 12.12.2016 18:26
Benedikt um næstu skref: Menn ættu að fara yfir málin í rólegheitum "Menn fóru mjög vandlega yfir málin og ég held að það þurfi ekki að vera vafi um það hvar flokkarnir náðu ekki saman,“ segir formaður Viðreisnar. Innlent 12.12.2016 16:51
Bein útsending: Birgitta snýr aftur á Bessastaði Birgitta Jónsdóttir heldur á fund forseta Íslands klukkan 17 og skilar umboði til stjórnarmyndunar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti henni fyrir tíu dögum. Innlent 12.12.2016 16:20
Katrín: „Strandaði ekki á okkur frekar en öðrum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að óformlegar viðræður Pírata, VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingar, hafi ekki strandað á Vinstri grænum frekar en öðrum flokkum Innlent 12.12.2016 15:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent