Nóbelsverðlaun

Fréttamynd

Þau kvöddu á árinu 2015

Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug.

Erlent
Fréttamynd

Heilbrigð trú!

Trúmálaumræðan er nokkuð fjörleg í dag, en misjafnlega málefnaleg eins og gengur. Greinin „Á traustum grunni vísindalegra staðreynda“ (Fréttabl., 6.11.15) er nýlegt innlegg inn í þá umræðu þar sem látið er að því liggja að trúað fólk „afsali sér heilbrigðri skynsemi og rökhyggju en leggi í blindni trúnað á ýmiss konar kraftaverkasögur“.

Skoðun
Fréttamynd

Geðveilur, manntafl og tónlist

Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar

Fastir pennar
Fréttamynd

Loddari? Nei!

Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Völvuspá fyrir árið 2015

Árið sem nú fer í hönd mun verða á margan hátt sérkennilegt fyrir land og þjóð. Það er mikil undiralda í þjóðfélaginu og almenningur botnar ekki í mörgu því sem afráðið er í stjórnsýslunni. Áframhaldandi órói á vinnumarkaði setur mikinn svip á fyrri hluta árs, en með vorinu tekst að lægja þær öldur, en það er aðeins skammtímaráðstöfun.

Lífið
Fréttamynd

Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós

Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós.

Erlent
Fréttamynd

Silja þýðir Munro

Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.

Menning