Akstursíþróttir Liðsstjóri Red Bull yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, verður yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun á föstudaginn. Formúla 1 7.2.2024 11:31 Æðsti prestur hjá Red Bull til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar Christian Horner, liðsstjóri Formúla 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Formúla 1 5.2.2024 15:31 „Mögulega stærstu skipti ökumanna og liða í sögu Formúlunnar“ „Ég náttúrulega bara trúði þessu ekki,“ sagði Bragi Þórðarson um vistaskipti sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton frá Mercedes til Ferrari. Formúla 1 2.2.2024 23:31 Hissa á ákvörðun Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi tekið ákvörðun um að yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 2.2.2024 17:46 Sainz yfirgefur Ferrari Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 1.2.2024 23:01 Ferrari staðfestir komu Hamilton Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er á förum frá Mercedes eftir ellefu ára samstarf með liðinu. Formúla 1 1.2.2024 19:20 Markaðsvirði Ferrari hækkað um tæpa þúsund milljarða eftir fréttirnar um Hamilton Markaðsvirði Ferrari rauk upp úr öllu valdi eftir að fréttir bárust af því að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á leið til liðsins frá Mercedes. Formúla 1 1.2.2024 17:46 Risatíðindi úr F1: Hamilton sagður á leið í Ferrari Ein stærstu félagaskipti í sögu Formúlu 1 kappakstursins virðast vera í pípunum því talið er að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sé að ganga til liðs við Ferrari. Formúla 1 1.2.2024 10:23 Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Formúla 1 26.1.2024 20:15 Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Formúla 1 25.1.2024 08:30 Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Formúla 1 10.1.2024 10:31 Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. Formúla 1 29.12.2023 10:01 Kona Schumachers með strangar reglur um það hverjir geta hitt hann Eiginkona Michaels Schumacher stjórnar því hverjir geta hitt ökuþórinn fyrrverandi og er með strangar reglur í þeim efnum. Formúla 1 28.12.2023 10:31 Schumacher getur gert vissa hluti en „ekkert er eins og það var“ Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá skíðaslysi fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Michaels Schumacher. Bróðir hans sagði nútímatækni læknisfræðinnar gera honum kleift að gera vissa hluti, en „ekkert er eins og það var“. Formúla 1 27.12.2023 07:00 Á sér draum um að verða fyrsti íslenski Formúlu 1 ökuþórinn Formúla 1 22.12.2023 08:01 „Hann er ekki lengur sá Michael sem hann var“ Jean Todt, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ferrari í Formúlu 1 og forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, hefur tjáð sig um sig ástand Michaels Schumacher. Formúla 1 15.12.2023 14:00 Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. Formúla 1 27.11.2023 20:45 Verstappen á ráspól enn á ný Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Formúla 1 25.11.2023 16:32 „Michael Schumacher hélt að ég ætlaði að drepa hann“ Fyrrum keppinautur formúlukappans Michael Schumacher er meðal viðmælanda í nýrri heimildarþáttarröð sem kemur út tíu árum eftir að þýski heimsmeistarinn slasaðist illa í skíðaslysi í Ölpunum. Formúla 1 22.11.2023 08:01 Átjándi sigur Verstappen eftir mikla spennu Þrátt fyrir refsingu og árekstur var það heimsmeistarinn Max Verstappen sem fagnaði sigri í Formúlu 1 keppni næturinnar í Las Vegas. Sigurinn er sá átjándi hjá Verstappen á tímabilinu. Formúla 1 19.11.2023 09:30 Leclerc á ráspól í Las Vegas Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. Formúla 1 18.11.2023 11:31 Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. Formúla 1 17.11.2023 11:02 Formúlubrautin í Las Vegas ónýt og allt í tómu tjóni Fyrsta formúlukeppnin í Las Vegas í meira en fjóra áratugi byrjar ekki vel en það varð að hætta við æfingu í nótt. Formúla 1 17.11.2023 10:01 Heimsmeistarinn gagnrýnir Las Vegas kappaksturinn: „99 prósent sýning“ Max Verstappen er með 266 stiga forskot í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt og er hann fyrir löngu búinn að tryggja sér þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. Formúla 1 16.11.2023 16:30 Stóra veðmál formúlunnar í Las Vegas um helgina Úrslitin eru fyrir löngu ráðin í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 í ár en það engu að síður mikil spenna í formúluheiminum fyrir keppni helgarinnar. Formúla 1 16.11.2023 08:00 Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Formúla 1 5.11.2023 23:00 Pirraður út í RedBull orðróm Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Formúla 1 2.11.2023 20:01 Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Formúla 1 31.10.2023 11:31 Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Formúla 1 30.10.2023 06:20 Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Formúla 1 29.10.2023 11:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 15 ›
Liðsstjóri Red Bull yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, verður yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun á föstudaginn. Formúla 1 7.2.2024 11:31
Æðsti prestur hjá Red Bull til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar Christian Horner, liðsstjóri Formúla 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Formúla 1 5.2.2024 15:31
„Mögulega stærstu skipti ökumanna og liða í sögu Formúlunnar“ „Ég náttúrulega bara trúði þessu ekki,“ sagði Bragi Þórðarson um vistaskipti sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton frá Mercedes til Ferrari. Formúla 1 2.2.2024 23:31
Hissa á ákvörðun Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi tekið ákvörðun um að yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 2.2.2024 17:46
Sainz yfirgefur Ferrari Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 1.2.2024 23:01
Ferrari staðfestir komu Hamilton Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er á förum frá Mercedes eftir ellefu ára samstarf með liðinu. Formúla 1 1.2.2024 19:20
Markaðsvirði Ferrari hækkað um tæpa þúsund milljarða eftir fréttirnar um Hamilton Markaðsvirði Ferrari rauk upp úr öllu valdi eftir að fréttir bárust af því að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á leið til liðsins frá Mercedes. Formúla 1 1.2.2024 17:46
Risatíðindi úr F1: Hamilton sagður á leið í Ferrari Ein stærstu félagaskipti í sögu Formúlu 1 kappakstursins virðast vera í pípunum því talið er að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sé að ganga til liðs við Ferrari. Formúla 1 1.2.2024 10:23
Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Formúla 1 26.1.2024 20:15
Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Formúla 1 25.1.2024 08:30
Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Formúla 1 10.1.2024 10:31
Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. Formúla 1 29.12.2023 10:01
Kona Schumachers með strangar reglur um það hverjir geta hitt hann Eiginkona Michaels Schumacher stjórnar því hverjir geta hitt ökuþórinn fyrrverandi og er með strangar reglur í þeim efnum. Formúla 1 28.12.2023 10:31
Schumacher getur gert vissa hluti en „ekkert er eins og það var“ Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá skíðaslysi fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Michaels Schumacher. Bróðir hans sagði nútímatækni læknisfræðinnar gera honum kleift að gera vissa hluti, en „ekkert er eins og það var“. Formúla 1 27.12.2023 07:00
„Hann er ekki lengur sá Michael sem hann var“ Jean Todt, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ferrari í Formúlu 1 og forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, hefur tjáð sig um sig ástand Michaels Schumacher. Formúla 1 15.12.2023 14:00
Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. Formúla 1 27.11.2023 20:45
Verstappen á ráspól enn á ný Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Formúla 1 25.11.2023 16:32
„Michael Schumacher hélt að ég ætlaði að drepa hann“ Fyrrum keppinautur formúlukappans Michael Schumacher er meðal viðmælanda í nýrri heimildarþáttarröð sem kemur út tíu árum eftir að þýski heimsmeistarinn slasaðist illa í skíðaslysi í Ölpunum. Formúla 1 22.11.2023 08:01
Átjándi sigur Verstappen eftir mikla spennu Þrátt fyrir refsingu og árekstur var það heimsmeistarinn Max Verstappen sem fagnaði sigri í Formúlu 1 keppni næturinnar í Las Vegas. Sigurinn er sá átjándi hjá Verstappen á tímabilinu. Formúla 1 19.11.2023 09:30
Leclerc á ráspól í Las Vegas Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. Formúla 1 18.11.2023 11:31
Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. Formúla 1 17.11.2023 11:02
Formúlubrautin í Las Vegas ónýt og allt í tómu tjóni Fyrsta formúlukeppnin í Las Vegas í meira en fjóra áratugi byrjar ekki vel en það varð að hætta við æfingu í nótt. Formúla 1 17.11.2023 10:01
Heimsmeistarinn gagnrýnir Las Vegas kappaksturinn: „99 prósent sýning“ Max Verstappen er með 266 stiga forskot í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt og er hann fyrir löngu búinn að tryggja sér þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. Formúla 1 16.11.2023 16:30
Stóra veðmál formúlunnar í Las Vegas um helgina Úrslitin eru fyrir löngu ráðin í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 í ár en það engu að síður mikil spenna í formúluheiminum fyrir keppni helgarinnar. Formúla 1 16.11.2023 08:00
Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Formúla 1 5.11.2023 23:00
Pirraður út í RedBull orðróm Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Formúla 1 2.11.2023 20:01
Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Formúla 1 31.10.2023 11:31
Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Formúla 1 30.10.2023 06:20
Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Formúla 1 29.10.2023 11:30