Fjölmiðlar

Fréttamynd

Óæskileg hliðarverkan

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir

Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði

Innlent
Fréttamynd

Ritstjóri Kjarnans sakar Davíð Oddsson um atvinnuróg

Orðrómi um meint tengsl vefmiðilsins Kjarnans við kröfuhafa föllnu bankana var dreift í nafnlausu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, íhugar að leita réttar síns haldi það sem hann kallar "atvinnuróg“ áfram.

Innlent
Fréttamynd

Kaupverðið trúnaðarmál

"Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Velkomin á nýjan Vísi

Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Falsfréttir dreifast um heiminn

Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína?

Innlent
Fréttamynd

Tímamót í 19 ára sögu Vísis

Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum.

Innlent
Fréttamynd

Leiðrétting við leiðréttingu RÚV

Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna

Skoðun
Fréttamynd

Mismunun

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Skoðun