Kosningar 2017 Breytum um kúrs í heilbrigðismálum Hvernig á að byggja upp heilbrigðiskerfi þjóðar? Reka það, starfrækja, hlúa að þannig að það nýtist þjóðinni allri? Þessara spurninga hefur oft og tíðum verið spurt undanfarin ár, en því miður hafa of margir stjórnmálaflokkar heykst á því að svara þeim. Skoðun 10.10.2017 16:38 Vísindastefna fjarri raunveruleika? Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi Skoðun 10.10.2017 15:29 Benedikt skammaður af ósáttum flokksfélögum í Viðreisn Veruleg óánægja og reiði er meðal Viðreisnarfólks með frammistöðu og ummæli Benedikts Jóhannessonar, formanns flokksins, í Forystusætinu á RÚV á mánudagskvöld. Innlent 10.10.2017 20:45 Ekki spáð í að selja Kjarnahlut Ágúst Ólafur er einn sjö stærstu hluthafa Kjarnans en hann bendir á að hann hafi sagt sig úr stjórn Kjarnans þegar hann ákvað að fara í framboð. Hann eigi þó hlutinn áfram. Innlent 10.10.2017 20:45 VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. Innlent 10.10.2017 22:37 Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. Innlent 10.10.2017 16:08 Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Framboðslistinn var kynntur í dag. Innlent 10.10.2017 16:05 Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. Innlent 10.10.2017 14:48 Björt gefur lítið fyrir ásakanir Jóns Björt Ólafsdóttir segir að Jón Gnarr verði að taka ábyrgð á eigin orðum. Innlent 10.10.2017 14:23 Bein útsending: Fulltrúi Flokks fólksins svarar spurningum lesenda Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 10.10.2017 11:24 Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. Innlent 10.10.2017 12:50 Inga Sæland situr fyrir svörum í kosningaspjalli Vísis Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 10.10.2017 08:58 Alþingi þarf að endurspegla þjóðina Nú er verið að kjósa enn og aftur og stjórnmálaflokkarnir hafa valið sína frambjóðendur. Ef við skoðum aldur alþingismanna í gegnum tíðina, má sjá að það er frekar sjaldgæft að fólk sem komið er á efri ár sitji á þingi. Kannski einn og einn. Nú er það hins vegar svo að fólk eldist og lifir lengur en áður. Skoðun 9.10.2017 15:35 Heilbrigð sál í hraustum líkama Komandi kosningar snúast um traust. Um það að hér komist á stöðugt stjórnarfar. Um það að við getum farið til okkar starfa að morgni í trausti þess að hér sé ríkisstjórn að störfum að sinna brýnum verkefnum sem henni er ætlað af þjóðinni og málefnalegt Alþingi sem veitir ríkisstjórninni heilbrigt aðhald. Skoðun 9.10.2017 14:02 Gagnsæi gegn tortryggni Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni. Skoðun 9.10.2017 15:32 Jón og séra Jón Áratugum saman hefur í ræðu og riti verið lýst eftir því að atkvæði landsmanna skuli vega jafnt, hvar á landinu sem þeir búa. Hið sama skuli gilda um Jón og séra Jón. Skoðun 9.10.2017 16:24 Skaðlegir skattstofnar Mörgum landsmönnum blöskraði nýlega frétt um að erfingjar Nóbelsskáldsins ættu að borga himinháan skatt af áætluðu virði höfundarréttar. Það er ekki að undra því þarna fara saman tvær hæpnar skattareglur. Skoðun 9.10.2017 15:28 Er mest allt í góðu lagi? Bjarni Benediktsson svarar eigin spurningu á þessari síðu (10.10.) um hvort allt hafi verið betra á Íslandi áður fyrr. Skrifar að hann vildi frekar búa núna á Íslandi en á tímabilinu frá landnámi og fram undir okkar daga. Ekki skil ég svarið sem pólitísk rök. Það er jafn sjálfsagt og innihaldsrýrt og svar við því hvort maður vildi fremur nota nýjan bíl en Ford T-módel frá 1910. Skoðun 9.10.2017 16:28 Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað. Innlent 9.10.2017 22:48 Varaformaður VG í baráttusæti í NA-kjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. Innlent 9.10.2017 22:08 Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. Innlent 9.10.2017 16:13 Leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Innlent 9.10.2017 15:43 Við látum verkin tala Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi. Skoðun 9.10.2017 14:47 Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. Innlent 9.10.2017 14:25 Bein útsending: Fulltrúi Vinstri grænna svarar spurningum lesenda Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. Innlent 9.10.2017 12:06 Fátítt að flokkar með lítið fylgi rétt fyrir kosningar snúi taflinu við Fátítt er að flokkur sem hafi mælst undir 5 prósenta þröskuldi rétt fyrir alþingiskosningar hafi náð vopnum sínum í kosningum og endurheimt fylgi. Viðreisn og Björt framtíð eiga báðir á hættu að þurrkast út í kosningunum 28. október en báðir flokkar mælast undir 5 prósent. Innlent 9.10.2017 11:59 Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 9.10.2017 11:11 Rósa Björk situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. Innlent 9.10.2017 09:53 Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. Innlent 8.10.2017 22:36 Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. Innlent 8.10.2017 19:22 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 29 ›
Breytum um kúrs í heilbrigðismálum Hvernig á að byggja upp heilbrigðiskerfi þjóðar? Reka það, starfrækja, hlúa að þannig að það nýtist þjóðinni allri? Þessara spurninga hefur oft og tíðum verið spurt undanfarin ár, en því miður hafa of margir stjórnmálaflokkar heykst á því að svara þeim. Skoðun 10.10.2017 16:38
Vísindastefna fjarri raunveruleika? Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi Skoðun 10.10.2017 15:29
Benedikt skammaður af ósáttum flokksfélögum í Viðreisn Veruleg óánægja og reiði er meðal Viðreisnarfólks með frammistöðu og ummæli Benedikts Jóhannessonar, formanns flokksins, í Forystusætinu á RÚV á mánudagskvöld. Innlent 10.10.2017 20:45
Ekki spáð í að selja Kjarnahlut Ágúst Ólafur er einn sjö stærstu hluthafa Kjarnans en hann bendir á að hann hafi sagt sig úr stjórn Kjarnans þegar hann ákvað að fara í framboð. Hann eigi þó hlutinn áfram. Innlent 10.10.2017 20:45
VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. Innlent 10.10.2017 22:37
Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. Innlent 10.10.2017 16:08
Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Framboðslistinn var kynntur í dag. Innlent 10.10.2017 16:05
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. Innlent 10.10.2017 14:48
Björt gefur lítið fyrir ásakanir Jóns Björt Ólafsdóttir segir að Jón Gnarr verði að taka ábyrgð á eigin orðum. Innlent 10.10.2017 14:23
Bein útsending: Fulltrúi Flokks fólksins svarar spurningum lesenda Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 10.10.2017 11:24
Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. Innlent 10.10.2017 12:50
Inga Sæland situr fyrir svörum í kosningaspjalli Vísis Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 10.10.2017 08:58
Alþingi þarf að endurspegla þjóðina Nú er verið að kjósa enn og aftur og stjórnmálaflokkarnir hafa valið sína frambjóðendur. Ef við skoðum aldur alþingismanna í gegnum tíðina, má sjá að það er frekar sjaldgæft að fólk sem komið er á efri ár sitji á þingi. Kannski einn og einn. Nú er það hins vegar svo að fólk eldist og lifir lengur en áður. Skoðun 9.10.2017 15:35
Heilbrigð sál í hraustum líkama Komandi kosningar snúast um traust. Um það að hér komist á stöðugt stjórnarfar. Um það að við getum farið til okkar starfa að morgni í trausti þess að hér sé ríkisstjórn að störfum að sinna brýnum verkefnum sem henni er ætlað af þjóðinni og málefnalegt Alþingi sem veitir ríkisstjórninni heilbrigt aðhald. Skoðun 9.10.2017 14:02
Gagnsæi gegn tortryggni Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni. Skoðun 9.10.2017 15:32
Jón og séra Jón Áratugum saman hefur í ræðu og riti verið lýst eftir því að atkvæði landsmanna skuli vega jafnt, hvar á landinu sem þeir búa. Hið sama skuli gilda um Jón og séra Jón. Skoðun 9.10.2017 16:24
Skaðlegir skattstofnar Mörgum landsmönnum blöskraði nýlega frétt um að erfingjar Nóbelsskáldsins ættu að borga himinháan skatt af áætluðu virði höfundarréttar. Það er ekki að undra því þarna fara saman tvær hæpnar skattareglur. Skoðun 9.10.2017 15:28
Er mest allt í góðu lagi? Bjarni Benediktsson svarar eigin spurningu á þessari síðu (10.10.) um hvort allt hafi verið betra á Íslandi áður fyrr. Skrifar að hann vildi frekar búa núna á Íslandi en á tímabilinu frá landnámi og fram undir okkar daga. Ekki skil ég svarið sem pólitísk rök. Það er jafn sjálfsagt og innihaldsrýrt og svar við því hvort maður vildi fremur nota nýjan bíl en Ford T-módel frá 1910. Skoðun 9.10.2017 16:28
Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað. Innlent 9.10.2017 22:48
Varaformaður VG í baráttusæti í NA-kjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. Innlent 9.10.2017 22:08
Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. Innlent 9.10.2017 16:13
Leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Innlent 9.10.2017 15:43
Við látum verkin tala Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi. Skoðun 9.10.2017 14:47
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. Innlent 9.10.2017 14:25
Bein útsending: Fulltrúi Vinstri grænna svarar spurningum lesenda Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. Innlent 9.10.2017 12:06
Fátítt að flokkar með lítið fylgi rétt fyrir kosningar snúi taflinu við Fátítt er að flokkur sem hafi mælst undir 5 prósenta þröskuldi rétt fyrir alþingiskosningar hafi náð vopnum sínum í kosningum og endurheimt fylgi. Viðreisn og Björt framtíð eiga báðir á hættu að þurrkast út í kosningunum 28. október en báðir flokkar mælast undir 5 prósent. Innlent 9.10.2017 11:59
Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 9.10.2017 11:11
Rósa Björk situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. Innlent 9.10.2017 09:53
Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. Innlent 8.10.2017 22:36
Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. Innlent 8.10.2017 19:22