MeToo

Sagði trúnaðarstörfum í Vestmannaeyjum lausum eftir fréttaflutning
Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem sagður er hafa áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega, sagði trúnaðarstörfum sínum fyrir H-listann í Vestmannaeyjum lausum í gær eftir fréttaflutning af málinu. Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir málið vera í farvegi.

„Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“
Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega.

Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna
Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag.

Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega
Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga.

Ágúst Ólafur boðar endurkomu sína
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, ætlar sér að mæta aftur til starfa í þinghúsið.

Fjölmiðlar berjast fyrir því að réttarhöldin yfir Weinstein verði opin almenningi
Associated Press og New York Times eru á meðal þeirra fjölmiðla sem berjast nú fyrir því að réttarhöldin yfir kvikmyndamógúlnum Harvey Weinstein verði opin almenningi.

Gayle King prýðir forsíðu Time-tímaritsins
Bandaríska tímaritið Time birti í dag árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamesta fólk heims. Að þessu sinni prýðir bandaríska fréttakonan Gayle King forsíðuna en hún er á meðal áhrifafólks sem tímaritið valdi.

Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“
Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna.

Rósa Björk á Evrópuráðsþinginu: Kynferðisleg áreitni faraldur sem þurfi að tækla
Rósa Björk hélt innblásna ræðu á vorþingi Evrópuráðsþingsins í gær.

Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum.

Önnur kona sakar Biden um óviðeigandi snertingu
Konan segir að fyrrverandi varaforsetinn hafi togað hana að sér til að þau nudduðu saman nefjum á fjáröflunarviðburði í Connecticut árið 2009.

Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna sakaður um áreitni
Kona sakar Joe Biden um að hafa snert sig og kysst gegn vilja hennar á kosningaviðburði í Nevada árið 2014.

Miðflokksins að öðlast traust kjósenda á ný
Þingmaður Miðflokksins telur flokksmenn sína eiga enn eftir að endurvinna traustið sem tapaðist í Klaustursmálinu. Þeir hafi mátt þola opinbera smánun en séu staðráðnir í því að vinna með öðrum stjórnmálaflokkum í baráttunni gegn kynferðislegri áreitni.

Bein útsending: Stjórnmálin og #MeToo
Íslenskir stjórnmálaflokkar efna til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel þar sem rætt verður um kynbundið ofbeldi og verður Martin Chungong, framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins, sérstakur gestur fundarins.


Þingmaður sænska Miðflokksins hættir á þingi vegna „óásættanlegrar hegðunar”
Eskil Erlandsson hefur verið ásakaður um óviðunandi hegðun í garð nokkurra kvenkyns þingmanna hægriflokksins Moderaterna.

Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi
Fimmtungur kvenna segist vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar í nýrri rannsókn á vegum Háskóla Íslands.

„Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína
Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag.

Öldungadeildarþingkona stígur fram og segist hafa verið nauðgað í flughernum
Öldungadeildarþingkonan Martha McSally, sem var fyrst bandarískra kvenna til þess að fljúga orrustuþotu í bardaga, greindi frá því í dag að henni hafi verið nauðgað á flughersárum hennar.

Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“
Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News.

Lög um samþykki – er það nóg?
Við erum sem betur fer að vakna til vitundar um skelfilegar og langvinnar afleiðingar kynferðisofbeldis og að ofbeldi af þessu tagi er útbreitt samfélagslegt mein sem við verðum að horfast í augu við og hefjast handa án tafar til að vinna bug á því.

R. Kelly heldur fram sakleysi sínu
Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri.

Fyrrverandi starfsmaður framboðsins segir Trump hafa kysst sig
Kona á fimmtugsaldri hefur höfðað mál gegn forsetaframboði Donalds Trump, meðal annars vegna atviks sem hún segir að hafi átt sér stað utan við kosningafund á Flórída árið 2016.

Líkti kynferðisofbeldi gegn börnum við mannfórnir
Páfinn segir barnaníðinga innan kirkjunnar vera "verkfæri djöfulsins.“

R. Kelly handtekinn í Chicago
R. Kelly var handtekinn í Chicago í gærkvöldi.

Handtökuskipun vegna kynferðisbrota gefin út gegn R. Kelly
Saksóknarar í Illinois hafa gefið út ákæru í tíu liðum vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum.

Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot
Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar.

Jón Baldvin kærir „slúðurbera í fjölmiðlum“
Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið borið þungum sökum um kynferðislega áreitni og ofbeldi síðustu misseri.

Weinstein rýfur þögnina til þess að neita að hafa viljað Affleck í aðalhlutverk
Harvey Weinstein, kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið af fjölmörgum konum um kynferðislega áreitni og ofbeldi, segist aldrei hafa viljað að Ben Affleck myndi leika hlutverk William Shakespeare í kvikmyndinni Shakespeare in Love.

#Metoo málað á styttu af kossinum sögufræga
Aðeins degi efir að Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa lést voru unnin skemmdarverk á styttu af honum og Gretu Zimmer Friedman. Styttan endurskapaði eina sögufrægustu ljósmynd allra tíma