Rafmyntir Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. Innlent 19.3.2018 04:30 Auðæfi Björgólfs Thors meðal annars sögð felast í rafmyntum Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.215. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Viðskipti innlent 7.3.2018 13:29 Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur tvo gáma til rannsóknar Samkvæmt frétt á vef Eyjafrétta tengjast gámarnir stórfelldum þjófnaði úr gagnaveri í Reykjanesbæ. Innlent 1.3.2018 16:42 Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Viðskipti erlent 1.3.2018 13:51 Grafið eftir Bitcoin í íslenskum gagnaverum Erlendir aðilar horfa til íslenskra gagnavera í auknum mæli meðal annars til að grafa eftir Bitcoin rafmyntum. Raforkusala til gagnavera hefur margfaldast á undanförnum árum og orkufyrirtækin finna fyrir aukinni eftirspurn. Viðskipti innlent 13.2.2018 18:26 Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. Erlent 9.2.2018 13:31 Ólafur sagður Bitcoin-frumkvöðull í falsfrétt: „Myndi ekki kaupa Bitcoin frekar en tréspíra af vafasömum sprúttsala“ Ólafur Jóhann Ólafsson, viðskiptamaður og rithöfundur, er sagður hafa hannað Bitcoin-kerfi sem sé að breyta lífum fjölmargra Íslendinga í falsfrétt sem hefur náð töluverði útbreiðslu síðustu daga. Innlent 3.2.2018 18:57 Opna íslenskan skiptimarkað með rafmyntina Bitcoin í fyrsta sinn Vefsíðan heitir isx.is en á henni kemur fram að skiptimarkaðurinn sé hannaður með bestu öryggisstöðlum og aðferðum sem völ er á. Viðskipti innlent 29.1.2018 22:26 50 Cent sagður hafa grætt formúu á Bitcoin Þáði Bitcoin fyrir plötu sem hann gaf út árið 2014. Lífið 24.1.2018 16:32 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. Viðskipti erlent 8.1.2018 15:57 Fjarri lagi að Smári sé Bitcoin-milljónamæringur Smári McCarthy, þingmaður Pírata, telur að skilgreina þurfi rafræna gjaldmiðla á borð við Bitcoin áður en ráðist er í gerð lagaramma utan um þá. Einnig þurfi að fá botn í það hvað felist í greinum hegningarlaga um peningafals og gjaldmiðlaskipti, enda höfum við á undanförnum árum upplifað fjármálagjörninga sem áður voru taldir óhugsandi. Viðskipti innlent 24.12.2017 01:05 Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum niður í 12.560 dollara. Viðskipti erlent 22.12.2017 12:04 Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. Viðskipti erlent 7.12.2017 16:41 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.12.2017 10:09 Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru. Viðskipti innlent 31.10.2017 21:10 Bitcoin orðin dýrari en gull Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Viðskipti erlent 3.3.2017 13:26 Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. Innlent 27.1.2017 21:11 Hvað á að gera við fríríkið Liberland? Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé Erlent 27.11.2016 21:36 Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Viðskipti erlent 25.4.2016 16:18 Húsleit gerð hjá Ástrala sem sagður er vera upphafsmaður Bitcoin Í yfirlýsingu áströlsku alríkislögreglunnar segir að húsleitin tengist ekki Bitcoin. Erlent 9.12.2015 10:40 Leyniþjónustufulltrúi stal bitcoin að jafnvirði 100 milljóna Dró sér rafmynt í miðri rannsókn yfirvalda á Silk Road. Erlent 1.9.2015 07:02 uTorrent nýtir tölvur til að grafa eftir LiteCoin Mögulega hægir fylgiforrit uTorrent sem keyrir í bakgrunninum á tölvum notenda. Viðskipti erlent 6.3.2015 21:35 Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 14:34 Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Advania hefur samið um að leigja yfir tuttugu fyrirtækjum aðstöðu í gagnaveri í Reykjanesbæ undir Bitcoin-námastarfsemi. Þar eru yfir 2.500 tölvur sem nota 8,5 MW. Gagnaverið reis á sex vikum. Viðskipti innlent 9.9.2014 21:06 Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Viðskipti innlent 29.7.2014 21:49 Rafmynt er ekki ólögleg á Íslandi "Við erum heppin að búa á Íslandi. Við lifum í samfélagi þar sem allt sem er ekki bannað er leyft.“ Skoðun 22.7.2014 15:33 « ‹ 3 4 5 6 ›
Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. Innlent 19.3.2018 04:30
Auðæfi Björgólfs Thors meðal annars sögð felast í rafmyntum Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.215. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Viðskipti innlent 7.3.2018 13:29
Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur tvo gáma til rannsóknar Samkvæmt frétt á vef Eyjafrétta tengjast gámarnir stórfelldum þjófnaði úr gagnaveri í Reykjanesbæ. Innlent 1.3.2018 16:42
Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Viðskipti erlent 1.3.2018 13:51
Grafið eftir Bitcoin í íslenskum gagnaverum Erlendir aðilar horfa til íslenskra gagnavera í auknum mæli meðal annars til að grafa eftir Bitcoin rafmyntum. Raforkusala til gagnavera hefur margfaldast á undanförnum árum og orkufyrirtækin finna fyrir aukinni eftirspurn. Viðskipti innlent 13.2.2018 18:26
Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. Erlent 9.2.2018 13:31
Ólafur sagður Bitcoin-frumkvöðull í falsfrétt: „Myndi ekki kaupa Bitcoin frekar en tréspíra af vafasömum sprúttsala“ Ólafur Jóhann Ólafsson, viðskiptamaður og rithöfundur, er sagður hafa hannað Bitcoin-kerfi sem sé að breyta lífum fjölmargra Íslendinga í falsfrétt sem hefur náð töluverði útbreiðslu síðustu daga. Innlent 3.2.2018 18:57
Opna íslenskan skiptimarkað með rafmyntina Bitcoin í fyrsta sinn Vefsíðan heitir isx.is en á henni kemur fram að skiptimarkaðurinn sé hannaður með bestu öryggisstöðlum og aðferðum sem völ er á. Viðskipti innlent 29.1.2018 22:26
50 Cent sagður hafa grætt formúu á Bitcoin Þáði Bitcoin fyrir plötu sem hann gaf út árið 2014. Lífið 24.1.2018 16:32
Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. Viðskipti erlent 8.1.2018 15:57
Fjarri lagi að Smári sé Bitcoin-milljónamæringur Smári McCarthy, þingmaður Pírata, telur að skilgreina þurfi rafræna gjaldmiðla á borð við Bitcoin áður en ráðist er í gerð lagaramma utan um þá. Einnig þurfi að fá botn í það hvað felist í greinum hegningarlaga um peningafals og gjaldmiðlaskipti, enda höfum við á undanförnum árum upplifað fjármálagjörninga sem áður voru taldir óhugsandi. Viðskipti innlent 24.12.2017 01:05
Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum niður í 12.560 dollara. Viðskipti erlent 22.12.2017 12:04
Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. Viðskipti erlent 7.12.2017 16:41
Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.12.2017 10:09
Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru. Viðskipti innlent 31.10.2017 21:10
Bitcoin orðin dýrari en gull Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Viðskipti erlent 3.3.2017 13:26
Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. Innlent 27.1.2017 21:11
Hvað á að gera við fríríkið Liberland? Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé Erlent 27.11.2016 21:36
Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Viðskipti erlent 25.4.2016 16:18
Húsleit gerð hjá Ástrala sem sagður er vera upphafsmaður Bitcoin Í yfirlýsingu áströlsku alríkislögreglunnar segir að húsleitin tengist ekki Bitcoin. Erlent 9.12.2015 10:40
Leyniþjónustufulltrúi stal bitcoin að jafnvirði 100 milljóna Dró sér rafmynt í miðri rannsókn yfirvalda á Silk Road. Erlent 1.9.2015 07:02
uTorrent nýtir tölvur til að grafa eftir LiteCoin Mögulega hægir fylgiforrit uTorrent sem keyrir í bakgrunninum á tölvum notenda. Viðskipti erlent 6.3.2015 21:35
Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. Viðskipti erlent 4.11.2014 14:34
Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Advania hefur samið um að leigja yfir tuttugu fyrirtækjum aðstöðu í gagnaveri í Reykjanesbæ undir Bitcoin-námastarfsemi. Þar eru yfir 2.500 tölvur sem nota 8,5 MW. Gagnaverið reis á sex vikum. Viðskipti innlent 9.9.2014 21:06
Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Viðskipti innlent 29.7.2014 21:49
Rafmynt er ekki ólögleg á Íslandi "Við erum heppin að búa á Íslandi. Við lifum í samfélagi þar sem allt sem er ekki bannað er leyft.“ Skoðun 22.7.2014 15:33