Börn og uppeldi Eignaðist tvö börn á einu ári Sveitastúlkan Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir eignaðist tvo syni í fyrra, með ellefu mánaða millibili. Hún segir börnin það besta í lífinu og að ekki þurfi að skammast sín fyrir að stutt sé á milli þeirra. Lífið 1.2.2019 09:07 Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. Innlent 31.1.2019 18:36 Þjálfarinn gerði draum um Ólympíuleika að algjörri martröð Karen Leach var misnotuð af sundþjálfara sínum frá því hún var tíu ára og þangað til hún varð 17 ára. Innlent 30.1.2019 17:15 Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Innlent 28.1.2019 18:56 Börnin í búsáhaldabyltingunni Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu. Innlent 25.1.2019 18:25 Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. Innlent 25.1.2019 07:59 Ýmsar ástæður fyrir minnkandi frjósemi Mikil þörf á gjafaeggjum en ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi að sögn fæðingar-og kvensjúkdómalæknis. Konur hugi of seint að barneiginum á sama tíma og frjósemi hafi minnkað bæði hjá konum og körlum. Umhverfisþættir eins og plast og of mikil seta getur haft áhrif á frjósemi karla. Innlent 24.1.2019 18:28 Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. Innlent 23.1.2019 22:15 Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. Innlent 24.1.2019 06:31 Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. Lífið 21.1.2019 10:06 Eru börnin okkar að fá næga hreyfingu í skólum? Skoðun 21.1.2019 10:29 Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Innlent 20.1.2019 16:26 Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. Innlent 18.1.2019 10:36 „Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg. Innlent 9.1.2019 10:51 Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. Innlent 8.1.2019 15:44 Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05 Allan daginn úti að leika og læra Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar. Lífið 6.1.2019 22:26 Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein. Innlent 6.1.2019 22:23 Kim og Kanye sögð eiga von á fjórða barninu Talið er að staðgöngumóðir gangi með barnið líkt og í tilfelli yngstu dóttur þeirra, Chicago. Lífið 2.1.2019 19:06 Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. Innlent 1.1.2019 09:52 Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Innlent 21.12.2018 13:57 Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof. Innlent 18.12.2018 17:08 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Innlent 18.12.2018 13:49 Einungis sjö prósent 17 ára unglinga sofa nóg á skóladögum Þegar unglingarnir voru 15 ára voru 10,9 prósent þeirra að ná átta klukkustunda svefni. Innlent 7.12.2018 11:52 Unglingar beðnir um ögrandi myndir Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir. Innlent 3.12.2018 22:26 Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48 Skortur á eftirliti með eineltismálum Þingmaður Pírata segir það þurfa að vera skýrara hver beri ábyrgð á að lögum sé fylgt þegar barn verður fyrir einelti. Þá þurfi einhver að sinna eftirlitshlutverki með skólastjórnendum. Innlent 26.11.2018 23:25 Vinsælasti strákurinn mesti eineltishrottinn Björn Leví Gunnarsson þingmaður var lagður í einelti í grunnskóla. Innlent 22.11.2018 11:32 Óli Stef: „Pabbi, hvað er langt síðan þú knúsaðir strákinn þinn?“ Ólafur Stefánsson hélt mikla eldræðu um stöðu drengja í menntakerfinu. Lífið 20.11.2018 22:35 Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Lífið 18.11.2018 10:03 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 … 89 ›
Eignaðist tvö börn á einu ári Sveitastúlkan Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir eignaðist tvo syni í fyrra, með ellefu mánaða millibili. Hún segir börnin það besta í lífinu og að ekki þurfi að skammast sín fyrir að stutt sé á milli þeirra. Lífið 1.2.2019 09:07
Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. Innlent 31.1.2019 18:36
Þjálfarinn gerði draum um Ólympíuleika að algjörri martröð Karen Leach var misnotuð af sundþjálfara sínum frá því hún var tíu ára og þangað til hún varð 17 ára. Innlent 30.1.2019 17:15
Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Innlent 28.1.2019 18:56
Börnin í búsáhaldabyltingunni Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu. Innlent 25.1.2019 18:25
Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. Innlent 25.1.2019 07:59
Ýmsar ástæður fyrir minnkandi frjósemi Mikil þörf á gjafaeggjum en ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi að sögn fæðingar-og kvensjúkdómalæknis. Konur hugi of seint að barneiginum á sama tíma og frjósemi hafi minnkað bæði hjá konum og körlum. Umhverfisþættir eins og plast og of mikil seta getur haft áhrif á frjósemi karla. Innlent 24.1.2019 18:28
Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. Innlent 23.1.2019 22:15
Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. Innlent 24.1.2019 06:31
Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. Lífið 21.1.2019 10:06
Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Innlent 20.1.2019 16:26
Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. Innlent 18.1.2019 10:36
„Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg. Innlent 9.1.2019 10:51
Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. Innlent 8.1.2019 15:44
Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05
Allan daginn úti að leika og læra Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar. Lífið 6.1.2019 22:26
Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein. Innlent 6.1.2019 22:23
Kim og Kanye sögð eiga von á fjórða barninu Talið er að staðgöngumóðir gangi með barnið líkt og í tilfelli yngstu dóttur þeirra, Chicago. Lífið 2.1.2019 19:06
Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. Innlent 1.1.2019 09:52
Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Innlent 21.12.2018 13:57
Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof. Innlent 18.12.2018 17:08
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Innlent 18.12.2018 13:49
Einungis sjö prósent 17 ára unglinga sofa nóg á skóladögum Þegar unglingarnir voru 15 ára voru 10,9 prósent þeirra að ná átta klukkustunda svefni. Innlent 7.12.2018 11:52
Unglingar beðnir um ögrandi myndir Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir. Innlent 3.12.2018 22:26
Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48
Skortur á eftirliti með eineltismálum Þingmaður Pírata segir það þurfa að vera skýrara hver beri ábyrgð á að lögum sé fylgt þegar barn verður fyrir einelti. Þá þurfi einhver að sinna eftirlitshlutverki með skólastjórnendum. Innlent 26.11.2018 23:25
Vinsælasti strákurinn mesti eineltishrottinn Björn Leví Gunnarsson þingmaður var lagður í einelti í grunnskóla. Innlent 22.11.2018 11:32
Óli Stef: „Pabbi, hvað er langt síðan þú knúsaðir strákinn þinn?“ Ólafur Stefánsson hélt mikla eldræðu um stöðu drengja í menntakerfinu. Lífið 20.11.2018 22:35
Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Lífið 18.11.2018 10:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent