Þjóðadeild karla í fótbolta „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. Fótbolti 18.11.2023 14:01 Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 09:30 Uppselt á leik Slóvakíu og Íslands Um 20 þúsund Slóvakar munu fylla Tehelné pole, heimavöll slóvakíska landsliðsins, annað kvöld þegar að Slóvakía og Ísland munu eigast við í undankeppni EM í fótbolta. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 15.11.2023 14:21 Tilfinningarnar lagðar til hliðar er hann upplifði drauminn Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Orri Óskarsson, hefur átt afar góðu gengi að fagna undanfarið með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn sem gerði sér meðal annars lítið fyrir og lagði Manchester United að velli í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Orri er hluti af íslenska landsliðinu sem mætir Slóvakíu og Portúgal í tveimur mikilvægum leikjum á komandi dögum. Orri segir liðið þurfa að setja kassann út, leggja allt í sölurnar. Fótbolti 15.11.2023 13:00 Lét gömlu refina um karpið: „Maður skilur báðar hliðar í þessu“ Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, segir að á meðan enn er möguleiki á EM sæti í gegnum undankeppnina verði liðið að stefna að því. Hann telur íslenska landsliðið klárt í að berjast um sigur í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Fótbolti 15.11.2023 10:30 Hvaða úrslit vill Ísland í öðrum riðlum og hvaða áhrif hefur stríðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn smá von um að komast beint á EM næsta sumar í gegnum riðlakeppni EM. Svo er það alltaf góða gamla Krýsuvíkurleiðin sem að þessu sinni liggur í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15.11.2023 09:18 Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upphafi undirbúnings Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur verið með landsliðinu í undirbúningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM, útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping. Fótbolti 15.11.2023 08:31 Tíðinda að vænta af Aroni sem er klár í eins mikinn djöfulgang og Åge vill Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segir ljóst að allt þurfi að ganga upp til að liðið tryggi sér beint sæti á EM að næstu tveimur leikjum liðsins loknum. Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudaginn kemur í Bratislava og Aron, sem hefur ekkert spilað upp á síðkastið, hefur verið að æfa stíft og styttist í að það dragi til tíðinda og að hann færi sig um set innan Katar. Fótbolti 14.11.2023 19:00 Utan vallar: Vonum að andi Mozart svífi yfir fótboltavöllum í Vín Það er á slóðum Mozart sem íslenska karlalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir komandi verkefni sitt í undankeppni EM, tvo síðustu leiki sína í J-riðli, að fullu hér í Vínarborg í Austurríki. Fótbolti 14.11.2023 08:30 Danska sambandið herðir alla öryggisgæslu í kringum landsliðin sín Forráðamenn danska knattspyrnusambandsins hafa áhyggjur af öryggismálum sinna landsliða og stuðningsmanna þeirra vegna þess óvissuástands sem ríkir í heiminum. Fótbolti 3.11.2023 09:01 Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9.10.2023 19:01 Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár. Fótbolti 29.6.2023 15:00 Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. Fótbolti 18.6.2023 18:15 Ítalir sóttu bronsið í Þjóðadeildinni sigri á Hollendingum Ítalir fara heim með bronsið frá Hollandi eftir 3-2 sigur á Hollendingum. Hollendingar voru meira með boltann og sóttu mikið en gekk ekki nógu vel að skapa sér afgerandi færi. Fótbolti 18.6.2023 14:59 Síðbúið mark frá varamanninum Joselu tryggði Spáni sæti í úrslitum Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu í aðeins sínum þriðja landsleik. Fótbolti 15.6.2023 18:15 Króatar unnu í framlengdum leik og mæta Ítalíu eða Spáni í úrslitum Holland og Króatía mættust í undanúrslitum Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Króatar unnu 4-2 í framlengdum leik og mæta annað hvort Ítalíu eða Spáni í úrslitum. Fótbolti 14.6.2023 18:16 Spila íslensku fótboltalandsliðin heimaleiki sína á Tene? Íslensku landsliðin í fótboltanum gætu þurft að spila heimaleiki sína yfir vetrarmánuðina utan Íslands. Þetta segir framkvæmdastjóri KSÍ en hún segir jafnframt að mögulega fari leikirnir fram á Tenerife eða annars staðar í Evrópu. Fótbolti 4.5.2023 09:32 Mæta Þýskalandi og Danmörku í nýju Þjóðadeildinni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Danmörku og Wales í haust á fyrstu leiktíðinni í Þjóðadeildinni. Fótbolti 2.5.2023 11:31 Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Fótbolti 8.2.2023 14:01 UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. Fótbolti 26.1.2023 10:00 Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. Fótbolti 18.12.2022 11:19 Svona er ný Þjóðadeild stelpnanna okkar sem gætu komist á ÓL Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í efstu deild, A-deild, í nýrri Þjóðadeild sem UEFA hefur nú kynnt. Liðið er þar með eitt þeirra sem eiga möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Fótbolti 3.11.2022 12:00 FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9.10.2022 12:46 Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna. Fótbolti 8.10.2022 11:32 Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. Enski boltinn 29.9.2022 11:30 Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Fótbolti 29.9.2022 08:00 Gunnar um uppganginn Færeyja: „Margir að toppa á sama tíma“ Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil. Fótbolti 28.9.2022 23:31 Varði fimmta vítið í röð Yann Sommer, markvörður Borussia Mönchengladbach og svissneska landsliðsins, hefur varið síðustu fimm vítaspyrnur sem hann hefur fengið á sig í leik með landsliðinu. Fótbolti 28.9.2022 17:00 Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Enski boltinn 28.9.2022 08:30 Vonar að fleiri snúi aftur í landsliðið: „Vilja allir koma og spila fyrir íslenska landsliðið“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gat leyft sér að brosa eftir að liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í gær. Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma og Arnar segir að tilfinningin eftir leik hafi verið eins og eftir sigurleik. Fótbolti 28.9.2022 07:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 41 ›
„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. Fótbolti 18.11.2023 14:01
Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 09:30
Uppselt á leik Slóvakíu og Íslands Um 20 þúsund Slóvakar munu fylla Tehelné pole, heimavöll slóvakíska landsliðsins, annað kvöld þegar að Slóvakía og Ísland munu eigast við í undankeppni EM í fótbolta. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 15.11.2023 14:21
Tilfinningarnar lagðar til hliðar er hann upplifði drauminn Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Orri Óskarsson, hefur átt afar góðu gengi að fagna undanfarið með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn sem gerði sér meðal annars lítið fyrir og lagði Manchester United að velli í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Orri er hluti af íslenska landsliðinu sem mætir Slóvakíu og Portúgal í tveimur mikilvægum leikjum á komandi dögum. Orri segir liðið þurfa að setja kassann út, leggja allt í sölurnar. Fótbolti 15.11.2023 13:00
Lét gömlu refina um karpið: „Maður skilur báðar hliðar í þessu“ Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, segir að á meðan enn er möguleiki á EM sæti í gegnum undankeppnina verði liðið að stefna að því. Hann telur íslenska landsliðið klárt í að berjast um sigur í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Fótbolti 15.11.2023 10:30
Hvaða úrslit vill Ísland í öðrum riðlum og hvaða áhrif hefur stríðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn smá von um að komast beint á EM næsta sumar í gegnum riðlakeppni EM. Svo er það alltaf góða gamla Krýsuvíkurleiðin sem að þessu sinni liggur í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15.11.2023 09:18
Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upphafi undirbúnings Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur verið með landsliðinu í undirbúningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM, útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping. Fótbolti 15.11.2023 08:31
Tíðinda að vænta af Aroni sem er klár í eins mikinn djöfulgang og Åge vill Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segir ljóst að allt þurfi að ganga upp til að liðið tryggi sér beint sæti á EM að næstu tveimur leikjum liðsins loknum. Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudaginn kemur í Bratislava og Aron, sem hefur ekkert spilað upp á síðkastið, hefur verið að æfa stíft og styttist í að það dragi til tíðinda og að hann færi sig um set innan Katar. Fótbolti 14.11.2023 19:00
Utan vallar: Vonum að andi Mozart svífi yfir fótboltavöllum í Vín Það er á slóðum Mozart sem íslenska karlalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir komandi verkefni sitt í undankeppni EM, tvo síðustu leiki sína í J-riðli, að fullu hér í Vínarborg í Austurríki. Fótbolti 14.11.2023 08:30
Danska sambandið herðir alla öryggisgæslu í kringum landsliðin sín Forráðamenn danska knattspyrnusambandsins hafa áhyggjur af öryggismálum sinna landsliða og stuðningsmanna þeirra vegna þess óvissuástands sem ríkir í heiminum. Fótbolti 3.11.2023 09:01
Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9.10.2023 19:01
Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár. Fótbolti 29.6.2023 15:00
Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. Fótbolti 18.6.2023 18:15
Ítalir sóttu bronsið í Þjóðadeildinni sigri á Hollendingum Ítalir fara heim með bronsið frá Hollandi eftir 3-2 sigur á Hollendingum. Hollendingar voru meira með boltann og sóttu mikið en gekk ekki nógu vel að skapa sér afgerandi færi. Fótbolti 18.6.2023 14:59
Síðbúið mark frá varamanninum Joselu tryggði Spáni sæti í úrslitum Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu í aðeins sínum þriðja landsleik. Fótbolti 15.6.2023 18:15
Króatar unnu í framlengdum leik og mæta Ítalíu eða Spáni í úrslitum Holland og Króatía mættust í undanúrslitum Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Króatar unnu 4-2 í framlengdum leik og mæta annað hvort Ítalíu eða Spáni í úrslitum. Fótbolti 14.6.2023 18:16
Spila íslensku fótboltalandsliðin heimaleiki sína á Tene? Íslensku landsliðin í fótboltanum gætu þurft að spila heimaleiki sína yfir vetrarmánuðina utan Íslands. Þetta segir framkvæmdastjóri KSÍ en hún segir jafnframt að mögulega fari leikirnir fram á Tenerife eða annars staðar í Evrópu. Fótbolti 4.5.2023 09:32
Mæta Þýskalandi og Danmörku í nýju Þjóðadeildinni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Danmörku og Wales í haust á fyrstu leiktíðinni í Þjóðadeildinni. Fótbolti 2.5.2023 11:31
Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Fótbolti 8.2.2023 14:01
UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. Fótbolti 26.1.2023 10:00
Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. Fótbolti 18.12.2022 11:19
Svona er ný Þjóðadeild stelpnanna okkar sem gætu komist á ÓL Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í efstu deild, A-deild, í nýrri Þjóðadeild sem UEFA hefur nú kynnt. Liðið er þar með eitt þeirra sem eiga möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Fótbolti 3.11.2022 12:00
FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9.10.2022 12:46
Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna. Fótbolti 8.10.2022 11:32
Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. Enski boltinn 29.9.2022 11:30
Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Fótbolti 29.9.2022 08:00
Gunnar um uppganginn Færeyja: „Margir að toppa á sama tíma“ Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil. Fótbolti 28.9.2022 23:31
Varði fimmta vítið í röð Yann Sommer, markvörður Borussia Mönchengladbach og svissneska landsliðsins, hefur varið síðustu fimm vítaspyrnur sem hann hefur fengið á sig í leik með landsliðinu. Fótbolti 28.9.2022 17:00
Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Enski boltinn 28.9.2022 08:30
Vonar að fleiri snúi aftur í landsliðið: „Vilja allir koma og spila fyrir íslenska landsliðið“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gat leyft sér að brosa eftir að liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í gær. Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma og Arnar segir að tilfinningin eftir leik hafi verið eins og eftir sigurleik. Fótbolti 28.9.2022 07:31