Samfélagsmiðlar Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. Viðskipti erlent 23.7.2019 23:13 Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. Lífið 23.7.2019 16:09 Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. Innlent 23.7.2019 13:10 Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. Lífið 18.7.2019 11:34 Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. Viðskipti erlent 18.7.2019 07:34 Ráðþrota gagnvart manni sem áreitir hana linnulaust í gegnum samfélagsmiðla Thelma Rún Heimisdóttir er fyrirsæta og leikkona sem býr og starfar í Japan. Undanfarna sex mánuði hefur hún mátt þola nánast linnulausa áreitni af hálfu ókunnugs manns í gegnum samfélagsmiðla sem sendir henni ítrekað skilaboð og myndir og myndbönd af kynfærum sínum. Innlent 17.7.2019 08:20 YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19 Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. Lífið 13.7.2019 19:54 Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12.7.2019 10:46 Börn vilja vera með í ráðum þegar foreldrar birta myndir af þeim á samfélagsmiðlum Umboðsmaður barna hefur fengið fyrirspurnir og kvartanir frá börnum útaf myndbirtingum og birtingu á efni sem varðar þau á samfélagsmiðlum. Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir börn vilja vera með í ráðum og hafa skoðanir á því hvaða efni er birt af þeim eða um þau. Innlent 8.7.2019 19:13 Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. Lífið 6.7.2019 19:51 Vandræðagangur með myndir á Facebook, Instagram og WhatsApp Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:34 Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Söngkonan ástsæla hlær að hakkaranum. Innlent 3.7.2019 14:49 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00 Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1.7.2019 13:56 Lýsa stórkostlegum en martraðarkenndum fyrsta degi Íslandsferðar Óhætt er að segja að fyrsti dagur bandarísku YouTube-ferðalanganna Megan og Michael Korpp hér á Íslandi hafi verið viðburðarmikill. Týndu þau dróna við Seljalandsfoss auk þess sem að þau festu húsbíl sinn í mýri á tjaldsvæði á Suðurlandi. Lífið 27.6.2019 13:28 Sjáðu hvað gerist inni í gríðarstórri vatnsblöðru þegar hún springur Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum YouTube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 26.6.2019 13:38 Innlit í mörg hundruð milljóna heimili 22 ára YouTube-stjörnu Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Architectural Digest kíkti nýverið í heimsók til Dubrik sem sýndi heimili sitt í skemmtilegu myndbandi. Lífið 26.6.2019 13:15 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. Lífið 26.6.2019 09:58 „Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Lunti og gleðitár á Duran Duran-tónleikunum. Lífið 26.6.2019 08:56 BBC fjallar um glæfralega hegðun og skeytingarleysi áhrifavalda á Íslandi Íslendingar eru langþreyttir á virðingarleysi erlendra áhrifavalda, að því er fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um áhrifavaldastrauminn hingað til lands síðustu ár og vaxandi vinsældir Íslands á samfélagsmiðlum. Innlent 25.6.2019 08:25 Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Lífið 24.6.2019 22:04 Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York. Lífið 20.6.2019 11:18 Bella Hadid biðst afsökunar á Instagram-færslu Ofurmódelið Bella Hadid varð fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum þegar hún birti mynd af sér á flugvelli þar sem hún liggur við glugga með fætur upp í loft. Lífið 19.6.2019 16:37 Forstjóri Instagram segir upplifun Selenu Gomez af forritinu ekki sambærilega upplifun annarra Neikvæð áhrif Instagram hafa verið mikið í umræðunni, sérstaklega eftir að stórstjarnan Selena Gomez tilkynnti að hún hefði eytt forritinu úr símanum sínum. Lífið 19.6.2019 14:46 Rússinn með falda myndavél þegar hann greiddi sektina á lögreglustöðinni Rússneska Instagram-stjarnan Alexander Tikhomirov hefur birt um hálftíma langt myndband frá Íslandsreisu sinni fyrr í mánuðinum en í ferðinni gerðist hann sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit. Innlent 19.6.2019 13:43 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19.6.2019 09:58 Nökkvi stofnar Swipe Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar. Lífið 20.6.2019 02:01 Fjölmiðlar og fjölmiðlanefnd Fjölmiðlanefnd birti nýverið álit þar sem niðurstaðan er sú að frétt sem ég skrifaði og birtist á Vísi í nóvember á síðasta ári brjóti í bága við lög um fjölmiðla í því sem snýr að birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga. Skoðun 18.6.2019 15:05 Frá Como í fossana á Suðurlandi Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Lífið 18.6.2019 12:54 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 60 ›
Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. Viðskipti erlent 23.7.2019 23:13
Fyrrum áhrifavaldur gagnrýnir samfélagsmiðlafrægð: „Ég var sannfærð um að ég væri svo áhugaverð“ Verity Johnson segir tíma sinn sem áhrifavaldur hafa verið þann versta í lífi sínu. Til þess að viðhalda frægðinni hafi hún þurft að næra „aumkunarverðustu hluta“ sálarlífs síns. Lífið 23.7.2019 16:09
Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. Innlent 23.7.2019 13:10
Setti upp „stærsta skotboltaleik í heimi“ Tvö stór lið tókust á í skotboltaleik sem skipulagður var af YouTube-stjörnunni MrBeast. Lífið 18.7.2019 11:34
Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. Viðskipti erlent 18.7.2019 07:34
Ráðþrota gagnvart manni sem áreitir hana linnulaust í gegnum samfélagsmiðla Thelma Rún Heimisdóttir er fyrirsæta og leikkona sem býr og starfar í Japan. Undanfarna sex mánuði hefur hún mátt þola nánast linnulausa áreitni af hálfu ókunnugs manns í gegnum samfélagsmiðla sem sendir henni ítrekað skilaboð og myndir og myndbönd af kynfærum sínum. Innlent 17.7.2019 08:20
YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19
Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. Lífið 13.7.2019 19:54
Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. Makamál 12.7.2019 10:46
Börn vilja vera með í ráðum þegar foreldrar birta myndir af þeim á samfélagsmiðlum Umboðsmaður barna hefur fengið fyrirspurnir og kvartanir frá börnum útaf myndbirtingum og birtingu á efni sem varðar þau á samfélagsmiðlum. Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir börn vilja vera með í ráðum og hafa skoðanir á því hvaða efni er birt af þeim eða um þau. Innlent 8.7.2019 19:13
Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. Lífið 6.7.2019 19:51
Vandræðagangur með myndir á Facebook, Instagram og WhatsApp Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:34
Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Söngkonan ástsæla hlær að hakkaranum. Innlent 3.7.2019 14:49
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00
Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1.7.2019 13:56
Lýsa stórkostlegum en martraðarkenndum fyrsta degi Íslandsferðar Óhætt er að segja að fyrsti dagur bandarísku YouTube-ferðalanganna Megan og Michael Korpp hér á Íslandi hafi verið viðburðarmikill. Týndu þau dróna við Seljalandsfoss auk þess sem að þau festu húsbíl sinn í mýri á tjaldsvæði á Suðurlandi. Lífið 27.6.2019 13:28
Sjáðu hvað gerist inni í gríðarstórri vatnsblöðru þegar hún springur Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum YouTube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 26.6.2019 13:38
Innlit í mörg hundruð milljóna heimili 22 ára YouTube-stjörnu Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Architectural Digest kíkti nýverið í heimsók til Dubrik sem sýndi heimili sitt í skemmtilegu myndbandi. Lífið 26.6.2019 13:15
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. Lífið 26.6.2019 09:58
„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Lunti og gleðitár á Duran Duran-tónleikunum. Lífið 26.6.2019 08:56
BBC fjallar um glæfralega hegðun og skeytingarleysi áhrifavalda á Íslandi Íslendingar eru langþreyttir á virðingarleysi erlendra áhrifavalda, að því er fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um áhrifavaldastrauminn hingað til lands síðustu ár og vaxandi vinsældir Íslands á samfélagsmiðlum. Innlent 25.6.2019 08:25
Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Lífið 24.6.2019 22:04
Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York. Lífið 20.6.2019 11:18
Bella Hadid biðst afsökunar á Instagram-færslu Ofurmódelið Bella Hadid varð fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum þegar hún birti mynd af sér á flugvelli þar sem hún liggur við glugga með fætur upp í loft. Lífið 19.6.2019 16:37
Forstjóri Instagram segir upplifun Selenu Gomez af forritinu ekki sambærilega upplifun annarra Neikvæð áhrif Instagram hafa verið mikið í umræðunni, sérstaklega eftir að stórstjarnan Selena Gomez tilkynnti að hún hefði eytt forritinu úr símanum sínum. Lífið 19.6.2019 14:46
Rússinn með falda myndavél þegar hann greiddi sektina á lögreglustöðinni Rússneska Instagram-stjarnan Alexander Tikhomirov hefur birt um hálftíma langt myndband frá Íslandsreisu sinni fyrr í mánuðinum en í ferðinni gerðist hann sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit. Innlent 19.6.2019 13:43
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19.6.2019 09:58
Nökkvi stofnar Swipe Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar. Lífið 20.6.2019 02:01
Fjölmiðlar og fjölmiðlanefnd Fjölmiðlanefnd birti nýverið álit þar sem niðurstaðan er sú að frétt sem ég skrifaði og birtist á Vísi í nóvember á síðasta ári brjóti í bága við lög um fjölmiðla í því sem snýr að birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga. Skoðun 18.6.2019 15:05
Frá Como í fossana á Suðurlandi Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Lífið 18.6.2019 12:54
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent