HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. Handbolti 10.1.2019 08:32 Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Dagur Sigurðsson er mættur með sína stráka og er klár í fyrsta leik. Handbolti 10.1.2019 11:51 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. Handbolti 10.1.2019 08:06 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. Handbolti 10.1.2019 07:46 Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. Handbolti 10.1.2019 07:30 Þurfum að troða sokkum upp í marga með því að standa okkur og vera fyrir boltanum Markverðir landsliðsins eru undir pressu í aðdraganda HM 2019. Handbolti 9.1.2019 16:15 „Þurfti að játa mig sigraðan“ Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Handbolti 9.1.2019 19:01 Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Handbolti 9.1.2019 14:26 Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Ágúst Elí Björgvinsson var ekki að búa sig undir að fara á HM 2019 í handbolta. Handbolti 9.1.2019 14:20 Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. Handbolti 9.1.2019 14:03 Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. Handbolti 9.1.2019 14:29 Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. Handbolti 9.1.2019 13:54 Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn Handbolti 9.1.2019 13:46 Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. Handbolti 9.1.2019 10:20 Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. Handbolti 9.1.2019 08:12 Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 9.1.2019 07:38 Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. Handbolti 8.1.2019 21:54 Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. Handbolti 9.1.2019 06:46 Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Aron Pálmarsson svaraði ummælum Loga Geirssonar í viðtali er HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag. Handbolti 8.1.2019 19:23 Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. Handbolti 8.1.2019 18:58 Selfyssingar fullir af stolti: Eiga fimm menn í HM-hópnum Selfoss hefur skilað mörgum öflugum handboltamönnum upp í íslenska landsliðið á síðustu misserum. Handbolti 8.1.2019 16:05 Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. Handbolti 8.1.2019 15:38 Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. Handbolti 8.1.2019 12:56 Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. Handbolti 8.1.2019 15:20 Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. Handbolti 8.1.2019 15:07 Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. Handbolti 8.1.2019 11:17 Eitt landslið má vera með fjóra fleiri leikmenn en önnur lið á HM í handbolta í ár Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst á fimmtudagskvöldið og í dag mun koma í ljós hvaða leikmenn verða í HM-hópi Íslendinga á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. Handbolti 8.1.2019 10:32 HM-hópurinn valinn í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. Sport 7.1.2019 21:52 HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. Handbolti 7.1.2019 16:37 Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. Handbolti 7.1.2019 16:32 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. Handbolti 10.1.2019 08:32
Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Dagur Sigurðsson er mættur með sína stráka og er klár í fyrsta leik. Handbolti 10.1.2019 11:51
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. Handbolti 10.1.2019 08:06
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. Handbolti 10.1.2019 07:46
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. Handbolti 10.1.2019 07:30
Þurfum að troða sokkum upp í marga með því að standa okkur og vera fyrir boltanum Markverðir landsliðsins eru undir pressu í aðdraganda HM 2019. Handbolti 9.1.2019 16:15
„Þurfti að játa mig sigraðan“ Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Handbolti 9.1.2019 19:01
Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Handbolti 9.1.2019 14:26
Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Ágúst Elí Björgvinsson var ekki að búa sig undir að fara á HM 2019 í handbolta. Handbolti 9.1.2019 14:20
Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. Handbolti 9.1.2019 14:03
Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. Handbolti 9.1.2019 14:29
Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. Handbolti 9.1.2019 13:54
Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn Handbolti 9.1.2019 13:46
Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. Handbolti 9.1.2019 10:20
Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. Handbolti 9.1.2019 08:12
Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 9.1.2019 07:38
Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. Handbolti 8.1.2019 21:54
Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. Handbolti 9.1.2019 06:46
Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Aron Pálmarsson svaraði ummælum Loga Geirssonar í viðtali er HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag. Handbolti 8.1.2019 19:23
Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. Handbolti 8.1.2019 18:58
Selfyssingar fullir af stolti: Eiga fimm menn í HM-hópnum Selfoss hefur skilað mörgum öflugum handboltamönnum upp í íslenska landsliðið á síðustu misserum. Handbolti 8.1.2019 16:05
Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. Handbolti 8.1.2019 15:38
Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. Handbolti 8.1.2019 12:56
Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. Handbolti 8.1.2019 15:20
Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. Handbolti 8.1.2019 15:07
Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. Handbolti 8.1.2019 11:17
Eitt landslið má vera með fjóra fleiri leikmenn en önnur lið á HM í handbolta í ár Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst á fimmtudagskvöldið og í dag mun koma í ljós hvaða leikmenn verða í HM-hópi Íslendinga á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. Handbolti 8.1.2019 10:32
HM-hópurinn valinn í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. Sport 7.1.2019 21:52
HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. Handbolti 7.1.2019 16:37
Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. Handbolti 7.1.2019 16:32