Bretland

Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit
Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011.

Fimm stungnir í hnífaárás í Manchester
Lögregla í Manchester hefur handtekið mann á fimmtugsaldri sem grunaður er um verknaðinn.

ESB gefur grænt ljós á „kraftmeiri“ Brexit-viðræður
Tilkynningin kemur eftir fund Breska Brexitmálaráðherrans Steve Barclay og Michel Barnier, aðalsamningamanns ESB, sem báðir lýstu sem "uppbyggilegum“.

Barr vill flytja Bítla ISIS til Bandaríkjanna
Hermenn Bandaríkjanna munu afhenda alræmda vígamenn Íslamska ríkisins til yfirvalda Íraks. Um er að ræða tæplega 50 ISIS-liða sem fluttir voru úr haldi sýrlenskra Kúrda eftir innrás Tyrkland á yfirráðasvæði þeirra í Sýrlandi.

Mæður bornar á brott
Lögreglan fjarlægði með valdi mæður sem tóku þátt í fjöldamótmælum í miðborg Lundúna í gær.

Bítlar ISIS í haldi Bandaríkjanna
Tveir breskir vígamenn Íslamska ríkisins sem kallaðir hafa verið "Bítlarnir“ eru nú í haldi Bandaríkjamanna. Þeir hafa verið fluttir úr haldi sýrlenskra Kúrda vegna innrásar Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands.

Gerðu uppreisn í „martraðarsiglingu“ þegar Íslandsstoppið var slegið af
Sigling skemmtiferðaskipsins Norwegian Spirit breyttist í sannkallaða martraðarför í vikunni þegar óhagstæð veðurskilyrði settu strik í reikninginn

Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun
Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter.

Átök á tveimur vígstöðvum
Eins og búist var við tóku leiðtogar Evrópusambandsríkjanna fálega í tillögur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um útgöngusamning.

Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel
Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel.

Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit
Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu.

Macron setur Johnson afarkosti
Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni.

Ginger Baker látinn
Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn.

Rappari varð fyrir árás á tónleikum BBC
Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs.

Alvarlegar ásakanir Harrys á hendur götublöðunum
Harry Bretaprins heldur því fram að bresk götublöð hafi leynt eða eytt sönnunargögnum um það hvernig þau komust yfir upplýsingar um hann, vini hans og ráðgjafa með ólöglegum aðferðum.

Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London
Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær.

Þúsundir kröfðust sjálfstæðis Skotlands í Edinborg
Skipuleggjendur segja að 200 þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni.

Bretaprins höfðar mál gegn the Sun
Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins.

Banksy-verk seldist á metfé
Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk.

Bretar útlisti Brexit-hugmyndir sínar að fullu
Forsætisráðherra Írlands hefur sakað forsætisráðherra Breta um að afvegaleiða umræðuna og gera lítið úr áhrifum áætlunar bresku stjórnarinnar á efnahagslíf Íra.

Búa sig undir glundroða í Bretlandi
Innflytjendur eru að birgja sig upp og útflytjendur eru að færa sig frá Bretlandi. Samskip hafa fært flutninga sína til Rotterdam og Icelandair Cargo undirbýr breytingar á leiðakerfi sínu um mánaðamótin.

Óánægja með Brexit-tillögur Johnsons
Hvorki breska stjórnarandstaðan né ráðamenn innan Evrópusambandsins sætta sig við tillögur ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands um fyrirkomulagið á landamærum Írlands og Bretlands eftir Brexit.

Þungunarrofsbann á Norður-Írlandi talið brjóta gegn mannréttindum
Lögin verða þó ekki felld úr gildi þar sem skammt gæti verið þar til þungunarrof og samkynjahjónabönd verða lögleidd náist ekki að mynda heimastjórn á Norður-Írlandi.

Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson
Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins.

Johnson birtir tillögur sínar í útgönguviðræðum
Ríkisstjórn Boris Johnson hefur birt þær tillögur sem hún leggur fram í viðræðum um nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið. Vonast er til að samkomulag náist fyrir fund leiðtogaráðsins þann 17. október.

Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni
Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn.

Brexit-tillaga Johnson ólíkleg til árangurs
Ný tillaga að Brexit-samkomulagi, sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að kynna í dag, virðist andvana fædd þar sem stjórnmálamenn á Írlandi hafa þegar hafnað henni

Harry hefur áhyggjur af því að sagan endurtaki sig
Meghan Markle hefur kært útgefendur Mail on Sunday.

Segir tollaeftirlit á Írlandi óhjákvæmilegt á Írlandi eftir Brexit
Hann þvertekur þó fyrir að það muni fela í sér hefðbundið landamæraeftirlit, eins og Írar vilja ekki. Slík landamæri gætu grafið undan friðarsamkomulaginu sem kennt er við föstudaginn langa.

Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann
Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun.