Bretland May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. Erlent 19.3.2019 18:52 Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32 Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Erlent 18.3.2019 17:47 Greiða aðeins atkvæði um útgöngusamninginn stefni í samþykkt May forsætisráðherra vill leggja útgöngusamning sinn við Evrópusambandið fyrir þingið í þriðja skiptið í vikunni. Erlent 18.3.2019 11:20 Unglingar létu lífið á Patreksdagsfögnuði Talið er að unglingarnir hafi látið lífi í troðningi fyrir utan hótel þar sem samkvæmi í tilefni dags heilags Patreks var haldið. Erlent 18.3.2019 08:12 Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu Erlent 16.3.2019 13:19 Átján ára systir One Direction-stjörnu lést skyndilega Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Lífið 15.3.2019 13:10 Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. Erlent 15.3.2019 03:00 Mistókst naumlega að taka við stjórn Brexit-skútunnar Bresku stjórnarandstöðunni mistókst naumlega að fá í gegn tillögu um að þingið myndi taka stjórn á viðræðunum um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 14.3.2019 18:05 Breskur fyrrverandi hermaður ákærður vegna blóðuga sunnudagsins Hermaðurinn er talinn hafa myrt tvo mótmælendur og reynt að drepa fjóra aðra í blóðbaði í Derry á Norður-Írlandi árið 1972. Erlent 14.3.2019 13:32 Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. Erlent 14.3.2019 10:22 Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. Erlent 13.3.2019 19:43 Bretar verði sjálfir að leysa úr Brexit-þráteflinu Aðalsamningamaður ESB telur hættuna á óskipulegri útgöngu Breta úr sambandinu aldrei hafa verið meiri en nú eftir að útgöngusamningur var felldur á breska þinginu í gærkvöldi. Erlent 13.3.2019 12:37 Enn ein atkvæðagreiðslan um Brexit á breska þinginu Þingmenn á breska þinginu munu síðar í dag greiða atkvæði um hvort koma eigi í veg fyrir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án nokkurs samnings, eftir að þeir höfnuðu fyrirliggjandi útgöngusamningi Theresu May forsætisráðherra í gærkvöldi. Erlent 13.3.2019 07:44 Brexit-samningur May felldur aftur Atkvæðagreiðslan var mjög afgerandi en 391 þingmenn greiddu atkvæði gegn samningnum en 242 greiddu atkvæði með honum. Erlent 12.3.2019 19:16 May varar við því að ekkert verði af Brexit Flest bendir til þess að útgönusamningur breska forsætisráðherrans verði felldur öðru sinni í kvöld. Erlent 12.3.2019 16:38 Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43 Lögfræðiálit áfall fyrir útgöngusamning May Lagaleg áhætta Bretlands með nýrri útgáfu útgöngusamningsins er óbreytt að mati æðsta lögfræðilega ráðgjafa bresku ríkisstjórnarinnar. Erlent 12.3.2019 12:46 Greiða atkvæði um útgöngusamning May í dag Atkvæðagreiðslan fer fram eftir klukkan 19:00 í kvöld. Erlent 12.3.2019 11:23 Telja sig hafa fundið lík bresks ferðamanns í Gvatemala Lík, sem talið er vera af hinni bresku Catherine Shaw, fannst í Gvatemala í gær. Erlent 12.3.2019 08:58 Hafa komist að samkomulagi um Brexit, aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur gert bindandi samkomulag við forkólfa Evrópusambandsins varðandi landamæri Írlands og Norður-Írlands í kjölfar Brexit, úrgöngu Bretlands úr sambandinu. Erlent 11.3.2019 23:28 Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. Erlent 11.3.2019 18:02 Breska ríkisstjórnin sögð hafa hafnað nýjum samningi um helgina Evrópusambandið var tilbúið að gefa bresku ríkisstjórninni mögulega á að draga sig einhliða frá írsku baktryggingunni. Ráðherrar Theresu May höfnuðu þeirri tillögu. Erlent 11.3.2019 14:55 Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. Lífið 11.3.2019 13:24 Dánarorsök söngvara Prodigy liggur fyrir Flint fannst látinn á heimili sínu í Essex fyrir viku síðan. Erlent 11.3.2019 12:14 Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 11.3.2019 08:49 Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. Erlent 11.3.2019 07:50 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. Erlent 10.3.2019 11:54 Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. Innlent 9.3.2019 15:54 Kvennafangelsi verður breytt í ódýrar íbúðir Kvennafangelsið Holloway í norðurhluta Lundúnaborgar var selt íbúðafélaginu Peabody á föstudag fyrir tæplega 82 milljónir punda. Erlent 9.3.2019 10:18 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 129 ›
May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. Erlent 19.3.2019 18:52
Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32
Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Erlent 18.3.2019 17:47
Greiða aðeins atkvæði um útgöngusamninginn stefni í samþykkt May forsætisráðherra vill leggja útgöngusamning sinn við Evrópusambandið fyrir þingið í þriðja skiptið í vikunni. Erlent 18.3.2019 11:20
Unglingar létu lífið á Patreksdagsfögnuði Talið er að unglingarnir hafi látið lífi í troðningi fyrir utan hótel þar sem samkvæmi í tilefni dags heilags Patreks var haldið. Erlent 18.3.2019 08:12
Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu Erlent 16.3.2019 13:19
Átján ára systir One Direction-stjörnu lést skyndilega Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Lífið 15.3.2019 13:10
Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. Erlent 15.3.2019 03:00
Mistókst naumlega að taka við stjórn Brexit-skútunnar Bresku stjórnarandstöðunni mistókst naumlega að fá í gegn tillögu um að þingið myndi taka stjórn á viðræðunum um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 14.3.2019 18:05
Breskur fyrrverandi hermaður ákærður vegna blóðuga sunnudagsins Hermaðurinn er talinn hafa myrt tvo mótmælendur og reynt að drepa fjóra aðra í blóðbaði í Derry á Norður-Írlandi árið 1972. Erlent 14.3.2019 13:32
Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. Erlent 14.3.2019 10:22
Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. Erlent 13.3.2019 19:43
Bretar verði sjálfir að leysa úr Brexit-þráteflinu Aðalsamningamaður ESB telur hættuna á óskipulegri útgöngu Breta úr sambandinu aldrei hafa verið meiri en nú eftir að útgöngusamningur var felldur á breska þinginu í gærkvöldi. Erlent 13.3.2019 12:37
Enn ein atkvæðagreiðslan um Brexit á breska þinginu Þingmenn á breska þinginu munu síðar í dag greiða atkvæði um hvort koma eigi í veg fyrir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án nokkurs samnings, eftir að þeir höfnuðu fyrirliggjandi útgöngusamningi Theresu May forsætisráðherra í gærkvöldi. Erlent 13.3.2019 07:44
Brexit-samningur May felldur aftur Atkvæðagreiðslan var mjög afgerandi en 391 þingmenn greiddu atkvæði gegn samningnum en 242 greiddu atkvæði með honum. Erlent 12.3.2019 19:16
May varar við því að ekkert verði af Brexit Flest bendir til þess að útgönusamningur breska forsætisráðherrans verði felldur öðru sinni í kvöld. Erlent 12.3.2019 16:38
Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43
Lögfræðiálit áfall fyrir útgöngusamning May Lagaleg áhætta Bretlands með nýrri útgáfu útgöngusamningsins er óbreytt að mati æðsta lögfræðilega ráðgjafa bresku ríkisstjórnarinnar. Erlent 12.3.2019 12:46
Greiða atkvæði um útgöngusamning May í dag Atkvæðagreiðslan fer fram eftir klukkan 19:00 í kvöld. Erlent 12.3.2019 11:23
Telja sig hafa fundið lík bresks ferðamanns í Gvatemala Lík, sem talið er vera af hinni bresku Catherine Shaw, fannst í Gvatemala í gær. Erlent 12.3.2019 08:58
Hafa komist að samkomulagi um Brexit, aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur gert bindandi samkomulag við forkólfa Evrópusambandsins varðandi landamæri Írlands og Norður-Írlands í kjölfar Brexit, úrgöngu Bretlands úr sambandinu. Erlent 11.3.2019 23:28
Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. Erlent 11.3.2019 18:02
Breska ríkisstjórnin sögð hafa hafnað nýjum samningi um helgina Evrópusambandið var tilbúið að gefa bresku ríkisstjórninni mögulega á að draga sig einhliða frá írsku baktryggingunni. Ráðherrar Theresu May höfnuðu þeirri tillögu. Erlent 11.3.2019 14:55
Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. Lífið 11.3.2019 13:24
Dánarorsök söngvara Prodigy liggur fyrir Flint fannst látinn á heimili sínu í Essex fyrir viku síðan. Erlent 11.3.2019 12:14
Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 11.3.2019 08:49
Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. Erlent 11.3.2019 07:50
Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. Erlent 10.3.2019 11:54
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. Innlent 9.3.2019 15:54
Kvennafangelsi verður breytt í ódýrar íbúðir Kvennafangelsið Holloway í norðurhluta Lundúnaborgar var selt íbúðafélaginu Peabody á föstudag fyrir tæplega 82 milljónir punda. Erlent 9.3.2019 10:18