Bretland Enn einn þingmaður genginn til liðs við Frjálslynda demókrata Sam Gyimah, fyrrum þingmaður breska Íhaldsflokksins, gekk í dag til liðs við Frjálslynda demókrata. Hann er sjötti þingmaðurinn til þess að yfirgefa flokk sinn og ganga til liðs við Frjálslynda demókrata. Líkt og hinir hafði Gyimah vistaskipti vegna stefnu flokks síns í Brexit-málum. Erlent 14.9.2019 21:39 Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. Erlent 14.9.2019 11:16 Fyrirlitlegir vindbelgir Skoðun 14.9.2019 02:03 Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Lögreglan í London taldi ekki ástæðu til að halda rannsókn áfram þrátt fyrir að skýrt væri að kosningalög hafi tæknilega verið brotin. Erlent 13.9.2019 16:59 Sterk gróðurhúsalofttegund fylgifiskur aukinnar rafvæðingar Brennisteinshexaflúoríð er notað til að koma í veg fyrir rafmagnsslys. Það er tæplega 24.000 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koltvísýringur. Erlent 13.9.2019 16:33 Assange verður áfram í fangelsi í Bretlandi Dómari taldi verulega hættu á að Assange hlypist aftur á brott eins og hann gerði fyrir sjö árum þegar hann leitaði hælis í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.9.2019 13:37 Johnson varaður við að hunsa lög um útgönguna úr ESB Fráfarandi þingforseti segir að þingið ætti að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin brjóti lög, jafnvel þó að það þurfi að brjóta eigin reglur og þingsköp. Erlent 13.9.2019 11:39 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13.9.2019 08:51 Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Erlent 13.9.2019 08:59 Kastaði barni sínu fram af brú í Englandi Lögregla í Englandi hefur handtekið föður drengsins. Erlent 13.9.2019 08:29 Johnson neitar því að hafa logið að drottningunni Forsætisráðherra Bretlands segir að hæstiréttur Bretlands hafi lokaorðið um hvort ákvörðun hans um að fresta þingi hafi verið lögleg. Erlent 12.9.2019 12:38 Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00 Svört skýrsla um áhrif Brexit án samnings ekki lengur leyndarmál Fari svo að Bretar gangi út Evrópusambandinu án samnings eins og stefnir í þann 31. október næstkomandi gæti matarverð hækkað, eldsneyti orðið dýrara og skortur á lyfjum gæti orðið viðvarandi um tíma. Erlent 12.9.2019 07:02 Áfangasigri gegn Johnson fagnað Breska stjórnarandstaðan fagnar ákaflega niðurstöðu æðsta dómstóls Skotlands. Dómari úrskurðaði ákvörðun ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum ólöglega í dag. Erlent 11.9.2019 16:21 Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank. Viðskipti innlent 11.9.2019 17:46 Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á frestunina strax. Hæstiréttur tekur málið fyrir í næstu viku. Erlent 11.9.2019 10:18 Bretar breyta reglum um alþjóðlega stúdenta Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. Erlent 11.9.2019 07:18 Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Innlent 10.9.2019 19:53 Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið. Innlent 10.9.2019 14:57 Milda dóminn yfir táningnum sem myrti Aleshu MacPhail Dómur yfir Aaron Campbell, unglingspiltinum sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail, var í dag styttur úr 27 árum í 24. Erlent 10.9.2019 14:42 Engin búin að æla enn þá Boðsund sex íslenskra kvenna yfir Ermasund sem nú stendur yfir gengur vel. Innlent 10.9.2019 13:10 Felldu tillögu um þingkosningar Breska þinginu var frestað í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Erlent 10.9.2019 06:57 Þingfundum verður frestað og útlit fyrir að kosningum verði hafnað Útlit er fyrir að breska þingið hafni í kvöld tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til kosninga. Þingfundum verður frestað í kvöld og kemur þing ekki aftur saman fyrr en í október. Erlent 9.9.2019 17:57 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana Erlent 9.9.2019 16:07 Nánast öllum flugferðum British Airways aflýst Nánast öllum flugferðum breska flugfélagsins British Airways í dag og á morgun hefur verið aflýst vegna verkfalls flugmanna félagsins sem hófst á miðnætti. Erlent 9.9.2019 08:07 Boris reynir aftur að fá þingheim til að samþykkja kosningar Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, ætlar að reyna aftur í dag að fá þingheim til að samþykkja kosningar í landinu en til þess þarf hann aukinn meirihluta í þinginu. Erlent 9.9.2019 07:19 Segir Frakka ekki tilbúna að fresta útgöngu Breta að svo stöddu Að óbreyttu mun Bretland yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, hvort sem nýtt samkomulag næst eður ei. Erlent 8.9.2019 10:54 Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.9.2019 10:20 Veðurglugginn lokaðist á Marglytturnar Sundhópurinn Marglytturnar neyddist til að fresta fyrirhuguðu sundi sínu yfir Ermarsundið í nótt vegna veðurs. Innlent 8.9.2019 07:35 Sigmundur tjáði sig aftur um Brexit í breskum fjölmiðlum: Hrósar Boris fyrir framgöngu sína Sigmundur tjáði sig um útgöngu Breta úr ESB í breska miðlinum The Spectator á dögunum. Innlent 7.9.2019 22:25 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 129 ›
Enn einn þingmaður genginn til liðs við Frjálslynda demókrata Sam Gyimah, fyrrum þingmaður breska Íhaldsflokksins, gekk í dag til liðs við Frjálslynda demókrata. Hann er sjötti þingmaðurinn til þess að yfirgefa flokk sinn og ganga til liðs við Frjálslynda demókrata. Líkt og hinir hafði Gyimah vistaskipti vegna stefnu flokks síns í Brexit-málum. Erlent 14.9.2019 21:39
Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. Erlent 14.9.2019 11:16
Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Lögreglan í London taldi ekki ástæðu til að halda rannsókn áfram þrátt fyrir að skýrt væri að kosningalög hafi tæknilega verið brotin. Erlent 13.9.2019 16:59
Sterk gróðurhúsalofttegund fylgifiskur aukinnar rafvæðingar Brennisteinshexaflúoríð er notað til að koma í veg fyrir rafmagnsslys. Það er tæplega 24.000 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koltvísýringur. Erlent 13.9.2019 16:33
Assange verður áfram í fangelsi í Bretlandi Dómari taldi verulega hættu á að Assange hlypist aftur á brott eins og hann gerði fyrir sjö árum þegar hann leitaði hælis í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.9.2019 13:37
Johnson varaður við að hunsa lög um útgönguna úr ESB Fráfarandi þingforseti segir að þingið ætti að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin brjóti lög, jafnvel þó að það þurfi að brjóta eigin reglur og þingsköp. Erlent 13.9.2019 11:39
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13.9.2019 08:51
Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Erlent 13.9.2019 08:59
Kastaði barni sínu fram af brú í Englandi Lögregla í Englandi hefur handtekið föður drengsins. Erlent 13.9.2019 08:29
Johnson neitar því að hafa logið að drottningunni Forsætisráðherra Bretlands segir að hæstiréttur Bretlands hafi lokaorðið um hvort ákvörðun hans um að fresta þingi hafi verið lögleg. Erlent 12.9.2019 12:38
Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00
Svört skýrsla um áhrif Brexit án samnings ekki lengur leyndarmál Fari svo að Bretar gangi út Evrópusambandinu án samnings eins og stefnir í þann 31. október næstkomandi gæti matarverð hækkað, eldsneyti orðið dýrara og skortur á lyfjum gæti orðið viðvarandi um tíma. Erlent 12.9.2019 07:02
Áfangasigri gegn Johnson fagnað Breska stjórnarandstaðan fagnar ákaflega niðurstöðu æðsta dómstóls Skotlands. Dómari úrskurðaði ákvörðun ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum ólöglega í dag. Erlent 11.9.2019 16:21
Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank. Viðskipti innlent 11.9.2019 17:46
Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á frestunina strax. Hæstiréttur tekur málið fyrir í næstu viku. Erlent 11.9.2019 10:18
Bretar breyta reglum um alþjóðlega stúdenta Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. Erlent 11.9.2019 07:18
Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Innlent 10.9.2019 19:53
Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið. Innlent 10.9.2019 14:57
Milda dóminn yfir táningnum sem myrti Aleshu MacPhail Dómur yfir Aaron Campbell, unglingspiltinum sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail, var í dag styttur úr 27 árum í 24. Erlent 10.9.2019 14:42
Engin búin að æla enn þá Boðsund sex íslenskra kvenna yfir Ermasund sem nú stendur yfir gengur vel. Innlent 10.9.2019 13:10
Felldu tillögu um þingkosningar Breska þinginu var frestað í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Erlent 10.9.2019 06:57
Þingfundum verður frestað og útlit fyrir að kosningum verði hafnað Útlit er fyrir að breska þingið hafni í kvöld tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til kosninga. Þingfundum verður frestað í kvöld og kemur þing ekki aftur saman fyrr en í október. Erlent 9.9.2019 17:57
Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana Erlent 9.9.2019 16:07
Nánast öllum flugferðum British Airways aflýst Nánast öllum flugferðum breska flugfélagsins British Airways í dag og á morgun hefur verið aflýst vegna verkfalls flugmanna félagsins sem hófst á miðnætti. Erlent 9.9.2019 08:07
Boris reynir aftur að fá þingheim til að samþykkja kosningar Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, ætlar að reyna aftur í dag að fá þingheim til að samþykkja kosningar í landinu en til þess þarf hann aukinn meirihluta í þinginu. Erlent 9.9.2019 07:19
Segir Frakka ekki tilbúna að fresta útgöngu Breta að svo stöddu Að óbreyttu mun Bretland yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, hvort sem nýtt samkomulag næst eður ei. Erlent 8.9.2019 10:54
Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.9.2019 10:20
Veðurglugginn lokaðist á Marglytturnar Sundhópurinn Marglytturnar neyddist til að fresta fyrirhuguðu sundi sínu yfir Ermarsundið í nótt vegna veðurs. Innlent 8.9.2019 07:35
Sigmundur tjáði sig aftur um Brexit í breskum fjölmiðlum: Hrósar Boris fyrir framgöngu sína Sigmundur tjáði sig um útgöngu Breta úr ESB í breska miðlinum The Spectator á dögunum. Innlent 7.9.2019 22:25