Spánn Dauðsföllum fjölgar en hægir á nýsmitum á Spáni Yfirvöld á Spáni segja að 769 manns hafi látið lífið af völdum Covid-19 sjúkdómsins á einum sólarhring, fleiri en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hafi heldur hægt á fjölgun þeirra sem greindir hafa verið smitaðir af kórónuveiru. Erlent 27.3.2020 14:33 Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. Innlent 27.3.2020 07:00 Aron og samherjar lækka um 70% í launum Barcelona bregst við tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 26.3.2020 14:31 Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. Erlent 25.3.2020 18:43 Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. Sport 25.3.2020 08:31 Guardiola styrkir Spánverja í baráttunni gegn kórónuveirunni um eina milljón evra Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur styrkt heilbrigðisþjónustuna á Spáni duglega en hann hefur lagt eina milljón evra til. Sport 24.3.2020 20:27 Tveggja ára snáði sprækur í einangrun með hundslappri mömmu og ömmu í Stykkishólmi Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari er ein þeirra hundruð Íslendinga sem eru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hún veiktist á laugardaginn og þrátt fyrir að hafa ekki farið í sýnatöku segir hún engan vafa leika á því að hún sé með veiruna. Innlent 24.3.2020 16:48 Ástandið að verða alvarlegra á Spáni Kórónuveiran breiðist nú hraðar út á Spáni en hún gerði á Ítalíu. Fleiri en fimm hundruð manns létust af völdum veirunnar á einum degi og hafa nú hátt í 2.700 manns látið lífið á Spáni. Faraldurinn er einnig sagður breiða úr sér um landið. Erlent 24.3.2020 15:29 Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. Innlent 24.3.2020 08:55 Skautahöllin í Madrid notuð sem líkgeymsla Samþykkt hefur verið að nota skautahöll í Madrid til að geyma lík fólks sem hefur látist af völdum kórónuveirunnar á meðan á faraldrinum stendur. Útfararstjórar í borginni tilkynntu yfirvöldum í gær að þeir gætu ekki tekið við líkum fólks sem lætur lífið úr COVID-19 þar sem starfsmenn þeirra skorti nauðsynlegan öryggisbúnað. Erlent 24.3.2020 08:50 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. Erlent 22.3.2020 18:31 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21.3.2020 21:30 Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Tæplega 3.000 Íslendingar sem voru í ferðum á Spáni vegum þriggja ferðaskrifstofa komu fyrr heim vegna kórónuveirufaraldursins. Síðasta beina flugið frá Spáni er á morgun. Innlent 20.3.2020 18:28 Keyrðu bíl inn í flugstöð og kölluðu slagorð íslamista Tveir menn voru handteknir í Barcelona í morgun þegar þeir keyrðu bíl inn í flugstöð flugvallar borgarinnar. Erlent 20.3.2020 10:59 Spánverjar loka hótelum og senda alla heim Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Erlent 18.3.2020 15:59 Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20 Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi Innlent 16.3.2020 17:08 Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16.3.2020 13:49 Spánarkóngur afsalar sér arfi föður síns vegna hneykslismála Juan Carlos hefur að undanförnu verið bendlaður við ýmis hneykslismál. Erlent 16.3.2020 09:57 Þjóðir um allan heim herða aðgerðir sínar Neyðarástandi verður lýst yfir á Spáni eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Götur helstu borga landsins voru auðar í dag en óttast er að tala smitaðra fari í tíu þúsund í komandi viku. Erlent 14.3.2020 23:14 Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54 Sýni tekið af öllum ráðherrum í ríkisstjórn Spánar Ríkisstjórn landsins kemur saman í dag og munu einungis þeir ráðherrar, sem nauðsynlega þurfa að vera til staðar til að ákvarða til hvaða neyðarráðstafana skuli grípa, sitja þann fund. Erlent 12.3.2020 11:31 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 11:20 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. Fótbolti 12.3.2020 10:55 Skólahaldi aflýst í Madríd Skólastarfi á öllum skólastigum hefur verið aflýst í spænsku höfuðborginni Madríd næstu tvær vikurnar til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 10.3.2020 07:02 130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið. Erlent 27.2.2020 16:45 Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. Erlent 27.2.2020 13:19 Tíu Íslendingar á hótelinu á Tenerife Alls eru tíu Íslendingar í sóttkví á hótelinu Costa Adeje Palace á Tenerife en ekki sjö eins og áður var talið. Innlent 26.2.2020 16:57 Mikil óvissa meðal Íslendinga á smithótelinu á Tenerife Afar talmörkuð upplýsingagjöf. Samsetning Íslendingahópsins eru þrenn hjón og eitt barn. Innlent 26.2.2020 13:16 Tenerife ekkert öðruvísi en aðrir staðir þar sem einstaka smit hafa greinst Ekki þykir ástæða til þess að uppfæra viðbragð vegna kórónuveirunnar hér á landi eða auka við ferðaviðvaranir enn sem komið er. Innlent 26.2.2020 12:15 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 33 ›
Dauðsföllum fjölgar en hægir á nýsmitum á Spáni Yfirvöld á Spáni segja að 769 manns hafi látið lífið af völdum Covid-19 sjúkdómsins á einum sólarhring, fleiri en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hafi heldur hægt á fjölgun þeirra sem greindir hafa verið smitaðir af kórónuveiru. Erlent 27.3.2020 14:33
Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. Innlent 27.3.2020 07:00
Aron og samherjar lækka um 70% í launum Barcelona bregst við tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 26.3.2020 14:31
Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. Erlent 25.3.2020 18:43
Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. Sport 25.3.2020 08:31
Guardiola styrkir Spánverja í baráttunni gegn kórónuveirunni um eina milljón evra Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur styrkt heilbrigðisþjónustuna á Spáni duglega en hann hefur lagt eina milljón evra til. Sport 24.3.2020 20:27
Tveggja ára snáði sprækur í einangrun með hundslappri mömmu og ömmu í Stykkishólmi Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari er ein þeirra hundruð Íslendinga sem eru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hún veiktist á laugardaginn og þrátt fyrir að hafa ekki farið í sýnatöku segir hún engan vafa leika á því að hún sé með veiruna. Innlent 24.3.2020 16:48
Ástandið að verða alvarlegra á Spáni Kórónuveiran breiðist nú hraðar út á Spáni en hún gerði á Ítalíu. Fleiri en fimm hundruð manns létust af völdum veirunnar á einum degi og hafa nú hátt í 2.700 manns látið lífið á Spáni. Faraldurinn er einnig sagður breiða úr sér um landið. Erlent 24.3.2020 15:29
Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. Innlent 24.3.2020 08:55
Skautahöllin í Madrid notuð sem líkgeymsla Samþykkt hefur verið að nota skautahöll í Madrid til að geyma lík fólks sem hefur látist af völdum kórónuveirunnar á meðan á faraldrinum stendur. Útfararstjórar í borginni tilkynntu yfirvöldum í gær að þeir gætu ekki tekið við líkum fólks sem lætur lífið úr COVID-19 þar sem starfsmenn þeirra skorti nauðsynlegan öryggisbúnað. Erlent 24.3.2020 08:50
Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. Erlent 22.3.2020 18:31
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21.3.2020 21:30
Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Tæplega 3.000 Íslendingar sem voru í ferðum á Spáni vegum þriggja ferðaskrifstofa komu fyrr heim vegna kórónuveirufaraldursins. Síðasta beina flugið frá Spáni er á morgun. Innlent 20.3.2020 18:28
Keyrðu bíl inn í flugstöð og kölluðu slagorð íslamista Tveir menn voru handteknir í Barcelona í morgun þegar þeir keyrðu bíl inn í flugstöð flugvallar borgarinnar. Erlent 20.3.2020 10:59
Spánverjar loka hótelum og senda alla heim Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Erlent 18.3.2020 15:59
Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20
Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi Innlent 16.3.2020 17:08
Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16.3.2020 13:49
Spánarkóngur afsalar sér arfi föður síns vegna hneykslismála Juan Carlos hefur að undanförnu verið bendlaður við ýmis hneykslismál. Erlent 16.3.2020 09:57
Þjóðir um allan heim herða aðgerðir sínar Neyðarástandi verður lýst yfir á Spáni eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Götur helstu borga landsins voru auðar í dag en óttast er að tala smitaðra fari í tíu þúsund í komandi viku. Erlent 14.3.2020 23:14
Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54
Sýni tekið af öllum ráðherrum í ríkisstjórn Spánar Ríkisstjórn landsins kemur saman í dag og munu einungis þeir ráðherrar, sem nauðsynlega þurfa að vera til staðar til að ákvarða til hvaða neyðarráðstafana skuli grípa, sitja þann fund. Erlent 12.3.2020 11:31
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 11:20
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. Fótbolti 12.3.2020 10:55
Skólahaldi aflýst í Madríd Skólastarfi á öllum skólastigum hefur verið aflýst í spænsku höfuðborginni Madríd næstu tvær vikurnar til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 10.3.2020 07:02
130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið. Erlent 27.2.2020 16:45
Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. Erlent 27.2.2020 13:19
Tíu Íslendingar á hótelinu á Tenerife Alls eru tíu Íslendingar í sóttkví á hótelinu Costa Adeje Palace á Tenerife en ekki sjö eins og áður var talið. Innlent 26.2.2020 16:57
Mikil óvissa meðal Íslendinga á smithótelinu á Tenerife Afar talmörkuð upplýsingagjöf. Samsetning Íslendingahópsins eru þrenn hjón og eitt barn. Innlent 26.2.2020 13:16
Tenerife ekkert öðruvísi en aðrir staðir þar sem einstaka smit hafa greinst Ekki þykir ástæða til þess að uppfæra viðbragð vegna kórónuveirunnar hér á landi eða auka við ferðaviðvaranir enn sem komið er. Innlent 26.2.2020 12:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent