Argentína Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra. Fótbolti 3.7.2023 12:00 Messi spilaði tvo góðgerðaleiki á tveimur dögum Lionel Messi er ekki enn kominn til nýja félagsins í Bandaríkjunum því hann hefur verið upptekinn við að heiðra gamla liðsfélaga í heimalandi sínu. Fótbolti 26.6.2023 16:01 Lionel Messi aldrei verið sneggri að skora en í dag Lionel Messi, sem fagnar 36 ára afmæli sínu eftir níu daga, er greinilega ekki dauður úr öllum æðum enn. Í vináttulandsleik Argentínu og Ástralíu sem fram fór fyrr í dag skoraði hann eftir aðeins 81 sekúndu leik, og hefur aldrei verið sneggri að koma boltanum í markið. Fótbolti 15.6.2023 18:30 Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið. Fótbolti 4.6.2023 12:00 Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Innlent 18.5.2023 19:45 Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu. Fótbolti 29.3.2023 07:30 Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. Fótbolti 28.3.2023 17:00 Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. Fótbolti 24.3.2023 07:30 Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Fótbolti 21.3.2023 16:00 Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. Fótbolti 17.3.2023 16:00 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. Viðskipti erlent 15.3.2023 10:16 Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins. Fótbolti 3.3.2023 08:31 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. Fótbolti 2.3.2023 14:30 Líkamsleifar týnds manns fundust í hákarli Diego Barria, 32 ára gamall þriggja barna faðir, týndist fyrir rúmri viku í suðurhluta Argentínu. Líkamsleifar sem fundust í maga hákarls um helgina eru taldar tilheyra honum. Erlent 28.2.2023 23:27 Vilja stofnan nýjan gjaldmiðil fyrir S-Ameríku Forsetar tveggja stærstu ríkja Suður-Ameríku, Argentínu og Brasilíu, hafa lýst yfir vilja sínum til að stofna til sameiginlegs gjaldmiðils ríkjanna. Síðar meir, segja þeir, geti önnur ríki álfunnar slegist í hópinn. Erlent 10.2.2023 15:01 Fór beint af hæsta fjalli utan Himalaja á skurðstofuna Gamall draumur rættist hjá Tómasi Guðbjartssyni skurðlækni þegar hann kleif tind Aconcagua í Argentínu, hæsta fjalls utan Himalajafjalla. Hann var sleginn þegar hluti af háþjálfuðum hópnum þurfti að snúa við vegna háfjallaveiki. Lífið 7.2.2023 12:30 Messi útilokar ekki að spila á HM 2026 Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið. Fótbolti 3.2.2023 09:30 Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. Fótbolti 12.1.2023 11:31 Messi hampaði eftirlíkingu úr plasti Vinsælasta ljósmynd allra tíma á Instagram er mynd af Lionel Messi þar sem hann lyftir verðlaunastyttunni eftir að Argentína varð heimsmeistari í fótbolta. Nú hefur komið í ljós að Messi var að hampa eftirlíkingu sem argentísk hjón bjuggu til fyrir keppnina. Erlent 7.1.2023 16:00 Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. Fótbolti 28.12.2022 08:00 Ræða að setja Messi á peningaseðil í Argentínu Það er allt á öðrum endanum í Argentínu eftir heimsmeistaratitil fótboltalandsliðsins og Lionel Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu í landinu. Fótbolti 23.12.2022 10:01 Pyntingameistari einræðisstjórnar fangelsaður Dómstóll í Argentínu dæmdi fyrrverandi lögreglumann í fimmtán ára fangelsi fyrir að ræna og pynta námsmann í tíð herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar. Lögreglumaðurinn starfaði í alræmdri pyntingastöð. Erlent 22.12.2022 14:06 Lentu um miðja nótt en hundruð þúsunda tóku samt á móti þeim Argentínsku heimsmeistararnir eru komnir heim til Argentínu eftir flug frá Katar og það er óhætt að segja að þeir hafi fengið rosalegar móttökur. Fótbolti 20.12.2022 09:45 Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. Fótbolti 20.12.2022 09:00 Magnað drónamyndband af heimsfrægu torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum Argentínumenn voru búnir að bíða í 36 ár eftir heimsmeistaratitlinum og það þurfti ekkert að pína þá mikið út á götu til að fagna honum í gær. Fótbolti 19.12.2022 10:01 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. Fótbolti 18.12.2022 18:35 Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.12.2022 14:01 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. Fótbolti 18.12.2022 16:00 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður á HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. Fótbolti 13.12.2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. Fótbolti 13.12.2022 18:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra. Fótbolti 3.7.2023 12:00
Messi spilaði tvo góðgerðaleiki á tveimur dögum Lionel Messi er ekki enn kominn til nýja félagsins í Bandaríkjunum því hann hefur verið upptekinn við að heiðra gamla liðsfélaga í heimalandi sínu. Fótbolti 26.6.2023 16:01
Lionel Messi aldrei verið sneggri að skora en í dag Lionel Messi, sem fagnar 36 ára afmæli sínu eftir níu daga, er greinilega ekki dauður úr öllum æðum enn. Í vináttulandsleik Argentínu og Ástralíu sem fram fór fyrr í dag skoraði hann eftir aðeins 81 sekúndu leik, og hefur aldrei verið sneggri að koma boltanum í markið. Fótbolti 15.6.2023 18:30
Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið. Fótbolti 4.6.2023 12:00
Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Innlent 18.5.2023 19:45
Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu. Fótbolti 29.3.2023 07:30
Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. Fótbolti 28.3.2023 17:00
Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. Fótbolti 24.3.2023 07:30
Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Fótbolti 21.3.2023 16:00
Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. Fótbolti 17.3.2023 16:00
Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. Viðskipti erlent 15.3.2023 10:16
Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins. Fótbolti 3.3.2023 08:31
Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. Fótbolti 2.3.2023 14:30
Líkamsleifar týnds manns fundust í hákarli Diego Barria, 32 ára gamall þriggja barna faðir, týndist fyrir rúmri viku í suðurhluta Argentínu. Líkamsleifar sem fundust í maga hákarls um helgina eru taldar tilheyra honum. Erlent 28.2.2023 23:27
Vilja stofnan nýjan gjaldmiðil fyrir S-Ameríku Forsetar tveggja stærstu ríkja Suður-Ameríku, Argentínu og Brasilíu, hafa lýst yfir vilja sínum til að stofna til sameiginlegs gjaldmiðils ríkjanna. Síðar meir, segja þeir, geti önnur ríki álfunnar slegist í hópinn. Erlent 10.2.2023 15:01
Fór beint af hæsta fjalli utan Himalaja á skurðstofuna Gamall draumur rættist hjá Tómasi Guðbjartssyni skurðlækni þegar hann kleif tind Aconcagua í Argentínu, hæsta fjalls utan Himalajafjalla. Hann var sleginn þegar hluti af háþjálfuðum hópnum þurfti að snúa við vegna háfjallaveiki. Lífið 7.2.2023 12:30
Messi útilokar ekki að spila á HM 2026 Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið. Fótbolti 3.2.2023 09:30
Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. Fótbolti 12.1.2023 11:31
Messi hampaði eftirlíkingu úr plasti Vinsælasta ljósmynd allra tíma á Instagram er mynd af Lionel Messi þar sem hann lyftir verðlaunastyttunni eftir að Argentína varð heimsmeistari í fótbolta. Nú hefur komið í ljós að Messi var að hampa eftirlíkingu sem argentísk hjón bjuggu til fyrir keppnina. Erlent 7.1.2023 16:00
Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. Fótbolti 28.12.2022 08:00
Ræða að setja Messi á peningaseðil í Argentínu Það er allt á öðrum endanum í Argentínu eftir heimsmeistaratitil fótboltalandsliðsins og Lionel Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu í landinu. Fótbolti 23.12.2022 10:01
Pyntingameistari einræðisstjórnar fangelsaður Dómstóll í Argentínu dæmdi fyrrverandi lögreglumann í fimmtán ára fangelsi fyrir að ræna og pynta námsmann í tíð herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar. Lögreglumaðurinn starfaði í alræmdri pyntingastöð. Erlent 22.12.2022 14:06
Lentu um miðja nótt en hundruð þúsunda tóku samt á móti þeim Argentínsku heimsmeistararnir eru komnir heim til Argentínu eftir flug frá Katar og það er óhætt að segja að þeir hafi fengið rosalegar móttökur. Fótbolti 20.12.2022 09:45
Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. Fótbolti 20.12.2022 09:00
Magnað drónamyndband af heimsfrægu torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum Argentínumenn voru búnir að bíða í 36 ár eftir heimsmeistaratitlinum og það þurfti ekkert að pína þá mikið út á götu til að fagna honum í gær. Fótbolti 19.12.2022 10:01
Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. Fótbolti 18.12.2022 18:35
Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18.12.2022 14:01
Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. Fótbolti 18.12.2022 16:00
Messi orðinn markahæsti Argentínumaður á HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. Fótbolti 13.12.2022 23:00
Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. Fótbolti 13.12.2022 18:15