Noregur Send heim af Ólympíuleikunum: Hjarta mitt er brostið Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold tekur ekki þátt í fleiri greinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún var send heim af leikunum af læknisráði. Sport 14.2.2022 14:00 Bergsveinn heiðursdoktor við háskólann í Björgvin Bergsveinn Birgisson hefur verið gerður að heiðursdoktor við háskólann í Björgvin. Það var gert heyrinkunnugt í gær en þeirri doktorsnafnbót fylgir mikill heiður. Menning 11.2.2022 15:33 Breivik fluttur í annað fangelsi Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður fluttur úr Þelamerkurfangelsinu og í Hringaríkisfangelsið innan skamms. Erlent 8.2.2022 11:32 Stoltenberg verður næsti seðlabankastjóri Noregs Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, verður næsti seðlabankastjóri Noregs. Hann er skipaður til sex ára og mun taka við embættinu 1. október. Erlent 4.2.2022 11:05 Norðmenn stíga stórt skref í átt að takmarkaleysi Norðmenn áætla að vera búnir að afnema allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar þann 17. febrúar næstkomandi. Strax í kvöld verður stórum hluta takmarkana þó aflétt. Erlent 1.2.2022 20:27 Breivik fær ekki reynslulausn en er búinn að áfrýja Fjöldamorðinginn Anders Breivik fær ekki reynslulausn. Þetta úrskurðaði Héraðsdómur Telemark í dag en Breivik hefur þegar áfrýjað úrskurðinum. Erlent 1.2.2022 15:47 Níu ára drengur fórst í Englandi vegna veðurofsa Níu ára gamall drengur og sextug kona létust þegar tré féll á þau vegna stormsins Malik, sem ríður yfir Bretlandseyjar. Þúsundir heimila hafa verið rafmagnslaus í Skotlandi og Englandi vegna stormsins. Erlent 30.1.2022 07:59 Norsk stjórnvöld gefa út 53 ný olíuleitarleyfi Norsk stjórnvöld hafa úthlutað 53 nýjum sérleyfum til leitar og vinnslu olíu á landgrunni Noregs. Á sama tíma er skýrt frá því að aldrei í sögunni hafi tekjur Norðmanna af olíu- og gasvinnslu verið eins miklar og á nýliðnu ári. Viðskipti erlent 23.1.2022 13:27 Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu hinna vinsælu Exit-þátta Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju þáttaröð af norsku þáttunum Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða. Bíó og sjónvarp 22.1.2022 11:56 Norðmenn fagna átján ára afmæli Ingiríðar prinsessu Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fagnar átján ára afmæli sínu í dag og hefur dagskrá hennar verið þétt skipuð síðustu daga í tilefni af tímamótunum. Lífið 21.1.2022 10:36 Nils Arne Eggen látinn: „Mesta goðsögn í sögu Rosenborg“ Nils Arne Eggen, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Rosenborg, er látinn. Hann var áttræður. Fótbolti 19.1.2022 11:01 Umsókn Breiviks um reynslulausn tekin fyrir í dag Umsókn norska fjöldamorðingjans og hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik um reynslulausn verður tekin fyrir í Skien-fangelsinu, suðvestur af Osló í dag. Erlent 18.1.2022 09:33 Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi í gærkvöldi Flutningskipið Polfoss, sem er í eigu Eimskips, strandaði í gærkvöldi við eyjuna Skorpa í Kristiansund í Noregi. Samkvæmt NRK varð skipið vélarvana. Innlent 14.1.2022 08:32 Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. Fótbolti 4.1.2022 11:30 Riftu samningi við fyrrverandi leikmann FH og Fylkis vegna tengsla við nauðgunarmál Jerv, nýliðar í norsku úrvalsdeildinni, riftu samningi sínum við færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattested, fyrrverandi leikmann FH og Fylkis, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við félagið. Ástæðan er tengsl hans við nauðgunarmál gegn Babacar Sarr, fyrrverandi leikmanns Selfoss. Fótbolti 3.1.2022 10:49 Nýtt flugfélag í samkeppni við Play og Icelandair Norsk flugmálayfirvöld veittu í gær nýja lágfargjaldaflugfélaginu Norse Atlantic flugrekstrarleyfi og telst það nú vera fullgilt flugfélag. Viðskipti erlent 30.12.2021 09:51 Mikill áhugi verktaka á að bjóða í fyrstu skipagöngin Mikill áhugi er meðal alþjóðlegra verktaka að grafa fyrstu skipagöng heims í Noregi. Stefnt er að því að gerð ganganna verði boðin út á fyrri hluta nýs árs. Viðskipti erlent 29.12.2021 23:00 Sautján ára Úsbeki felldi Carlsen af stallinum Nodirbek Abdusattorov, sautján ára Úsbeki, varð í gær heimsmeistari í atskák í pólsku höfuðborginni Varsjá og batt þar með enda á sigurgöngu Norðmannsins Magnus Carlsen sem var fyrir mótið handhafi þriggja stærstu heimsmeistaratitlanna í skákíþróttinni. Sport 29.12.2021 11:36 Norðmenn fá ekki norsk handrit sem Árni færði Dönum að gjöf Danir hafa hafnað ósk Norðmanna um að fá afhent sjö handrit sem segja sögu norsks samfélags á öldum áður. Norðmenn fóru þess á leit síðasta sumar að fá afhent handritin með það í hyggju að þau yrði hluti af varanlegri sýningu á Þjóðarbókasafninu í Osló. Erlent 29.12.2021 10:44 „Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. Handbolti 22.12.2021 09:01 Norskir fjölmiðlar fjalla um meintan ritstuld seðlabankastjóra Ásakanir Bergsveins Birgissonar rithöfundar á hendur Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra þess efnis að hann hafi farið ránshendi um bók hans Leitinni af svarta víkingnum við ritun Eyjunnar hans Ingólfs hafa vakið athygli erlendra fjölmiðla. Innlent 21.12.2021 10:39 Þórir heimsmeistari í þriðja sinn eftir frábæra endurkomu norska liðsins Norska landsliðið í handbolta er heimsmeistari eftir að hafa unnið Frakkland í úrslitaleik á HM á Spáni í dag. Norska liðinu er stýrt af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 19.12.2021 18:18 Grindr fær risasekt í Noregi Norska persónuverndarstofnunin Datatilsynet hefur sektað eigendur stefnumótusmáforritsins Grindr um 65 milljónir norskra króna, tæplega milljarð íslenskra króna Um er að ræða hæstu sekt sem stofnunin hefur beitt til þessa. Viðskipti erlent 15.12.2021 15:33 Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. Sport 14.12.2021 13:17 Jens Stoltenberg sækir um stöðu seðlabankastjóra Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), er í hópi umsækjenda sem vilja taka við starfi seðlabankastjóra Noregs. Erlent 14.12.2021 09:56 Bannar áfengissölu á veitingastöðum með nýjum sóttvarnaaðgerðum Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir, sem meðal annars felast í áfengissölubanni á veitingastöðum, til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron afbrigðisins. Hann segir ástandið í landinu grafalvarlegt. Erlent 13.12.2021 21:18 Metdagur í Danmörku og hæsta nýgengi álfunnar í Noregi Síðasta sólarhringinn greindust 7.799 manns með kórónuveiruna í Danmörku og hafa aldrei svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring frá upphafi faraldursins. Erlent 13.12.2021 14:02 Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. Sport 10.12.2021 15:52 Fjölskyldufaðirinn grunaður um morð og íkveikju Lögregla í Noregi rannsakar nú eldsvoða í húsi í bænum Berger í Svelvik aðfararnótt mánudags, þar sem fjögurra manna fjölskylda fannst látin, sem manndráp, sjálfsvíg og íkveikju. Erlent 10.12.2021 08:52 Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs fallinn frá Kåre Willoch, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Hægriflokksins, er látinn 93 ára gamall. Flokkurinn greinir frá í tilkynningu þar sem fram kemur að hann hafi lognast út af á heimili sínu í hverfinu Ullern í Osló. Erlent 6.12.2021 16:27 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 50 ›
Send heim af Ólympíuleikunum: Hjarta mitt er brostið Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold tekur ekki þátt í fleiri greinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún var send heim af leikunum af læknisráði. Sport 14.2.2022 14:00
Bergsveinn heiðursdoktor við háskólann í Björgvin Bergsveinn Birgisson hefur verið gerður að heiðursdoktor við háskólann í Björgvin. Það var gert heyrinkunnugt í gær en þeirri doktorsnafnbót fylgir mikill heiður. Menning 11.2.2022 15:33
Breivik fluttur í annað fangelsi Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður fluttur úr Þelamerkurfangelsinu og í Hringaríkisfangelsið innan skamms. Erlent 8.2.2022 11:32
Stoltenberg verður næsti seðlabankastjóri Noregs Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, verður næsti seðlabankastjóri Noregs. Hann er skipaður til sex ára og mun taka við embættinu 1. október. Erlent 4.2.2022 11:05
Norðmenn stíga stórt skref í átt að takmarkaleysi Norðmenn áætla að vera búnir að afnema allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar þann 17. febrúar næstkomandi. Strax í kvöld verður stórum hluta takmarkana þó aflétt. Erlent 1.2.2022 20:27
Breivik fær ekki reynslulausn en er búinn að áfrýja Fjöldamorðinginn Anders Breivik fær ekki reynslulausn. Þetta úrskurðaði Héraðsdómur Telemark í dag en Breivik hefur þegar áfrýjað úrskurðinum. Erlent 1.2.2022 15:47
Níu ára drengur fórst í Englandi vegna veðurofsa Níu ára gamall drengur og sextug kona létust þegar tré féll á þau vegna stormsins Malik, sem ríður yfir Bretlandseyjar. Þúsundir heimila hafa verið rafmagnslaus í Skotlandi og Englandi vegna stormsins. Erlent 30.1.2022 07:59
Norsk stjórnvöld gefa út 53 ný olíuleitarleyfi Norsk stjórnvöld hafa úthlutað 53 nýjum sérleyfum til leitar og vinnslu olíu á landgrunni Noregs. Á sama tíma er skýrt frá því að aldrei í sögunni hafi tekjur Norðmanna af olíu- og gasvinnslu verið eins miklar og á nýliðnu ári. Viðskipti erlent 23.1.2022 13:27
Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu hinna vinsælu Exit-þátta Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju þáttaröð af norsku þáttunum Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða. Bíó og sjónvarp 22.1.2022 11:56
Norðmenn fagna átján ára afmæli Ingiríðar prinsessu Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fagnar átján ára afmæli sínu í dag og hefur dagskrá hennar verið þétt skipuð síðustu daga í tilefni af tímamótunum. Lífið 21.1.2022 10:36
Nils Arne Eggen látinn: „Mesta goðsögn í sögu Rosenborg“ Nils Arne Eggen, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Rosenborg, er látinn. Hann var áttræður. Fótbolti 19.1.2022 11:01
Umsókn Breiviks um reynslulausn tekin fyrir í dag Umsókn norska fjöldamorðingjans og hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik um reynslulausn verður tekin fyrir í Skien-fangelsinu, suðvestur af Osló í dag. Erlent 18.1.2022 09:33
Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi í gærkvöldi Flutningskipið Polfoss, sem er í eigu Eimskips, strandaði í gærkvöldi við eyjuna Skorpa í Kristiansund í Noregi. Samkvæmt NRK varð skipið vélarvana. Innlent 14.1.2022 08:32
Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. Fótbolti 4.1.2022 11:30
Riftu samningi við fyrrverandi leikmann FH og Fylkis vegna tengsla við nauðgunarmál Jerv, nýliðar í norsku úrvalsdeildinni, riftu samningi sínum við færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattested, fyrrverandi leikmann FH og Fylkis, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við félagið. Ástæðan er tengsl hans við nauðgunarmál gegn Babacar Sarr, fyrrverandi leikmanns Selfoss. Fótbolti 3.1.2022 10:49
Nýtt flugfélag í samkeppni við Play og Icelandair Norsk flugmálayfirvöld veittu í gær nýja lágfargjaldaflugfélaginu Norse Atlantic flugrekstrarleyfi og telst það nú vera fullgilt flugfélag. Viðskipti erlent 30.12.2021 09:51
Mikill áhugi verktaka á að bjóða í fyrstu skipagöngin Mikill áhugi er meðal alþjóðlegra verktaka að grafa fyrstu skipagöng heims í Noregi. Stefnt er að því að gerð ganganna verði boðin út á fyrri hluta nýs árs. Viðskipti erlent 29.12.2021 23:00
Sautján ára Úsbeki felldi Carlsen af stallinum Nodirbek Abdusattorov, sautján ára Úsbeki, varð í gær heimsmeistari í atskák í pólsku höfuðborginni Varsjá og batt þar með enda á sigurgöngu Norðmannsins Magnus Carlsen sem var fyrir mótið handhafi þriggja stærstu heimsmeistaratitlanna í skákíþróttinni. Sport 29.12.2021 11:36
Norðmenn fá ekki norsk handrit sem Árni færði Dönum að gjöf Danir hafa hafnað ósk Norðmanna um að fá afhent sjö handrit sem segja sögu norsks samfélags á öldum áður. Norðmenn fóru þess á leit síðasta sumar að fá afhent handritin með það í hyggju að þau yrði hluti af varanlegri sýningu á Þjóðarbókasafninu í Osló. Erlent 29.12.2021 10:44
„Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. Handbolti 22.12.2021 09:01
Norskir fjölmiðlar fjalla um meintan ritstuld seðlabankastjóra Ásakanir Bergsveins Birgissonar rithöfundar á hendur Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra þess efnis að hann hafi farið ránshendi um bók hans Leitinni af svarta víkingnum við ritun Eyjunnar hans Ingólfs hafa vakið athygli erlendra fjölmiðla. Innlent 21.12.2021 10:39
Þórir heimsmeistari í þriðja sinn eftir frábæra endurkomu norska liðsins Norska landsliðið í handbolta er heimsmeistari eftir að hafa unnið Frakkland í úrslitaleik á HM á Spáni í dag. Norska liðinu er stýrt af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 19.12.2021 18:18
Grindr fær risasekt í Noregi Norska persónuverndarstofnunin Datatilsynet hefur sektað eigendur stefnumótusmáforritsins Grindr um 65 milljónir norskra króna, tæplega milljarð íslenskra króna Um er að ræða hæstu sekt sem stofnunin hefur beitt til þessa. Viðskipti erlent 15.12.2021 15:33
Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. Sport 14.12.2021 13:17
Jens Stoltenberg sækir um stöðu seðlabankastjóra Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), er í hópi umsækjenda sem vilja taka við starfi seðlabankastjóra Noregs. Erlent 14.12.2021 09:56
Bannar áfengissölu á veitingastöðum með nýjum sóttvarnaaðgerðum Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir, sem meðal annars felast í áfengissölubanni á veitingastöðum, til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron afbrigðisins. Hann segir ástandið í landinu grafalvarlegt. Erlent 13.12.2021 21:18
Metdagur í Danmörku og hæsta nýgengi álfunnar í Noregi Síðasta sólarhringinn greindust 7.799 manns með kórónuveiruna í Danmörku og hafa aldrei svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring frá upphafi faraldursins. Erlent 13.12.2021 14:02
Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. Sport 10.12.2021 15:52
Fjölskyldufaðirinn grunaður um morð og íkveikju Lögregla í Noregi rannsakar nú eldsvoða í húsi í bænum Berger í Svelvik aðfararnótt mánudags, þar sem fjögurra manna fjölskylda fannst látin, sem manndráp, sjálfsvíg og íkveikju. Erlent 10.12.2021 08:52
Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs fallinn frá Kåre Willoch, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Hægriflokksins, er látinn 93 ára gamall. Flokkurinn greinir frá í tilkynningu þar sem fram kemur að hann hafi lognast út af á heimili sínu í hverfinu Ullern í Osló. Erlent 6.12.2021 16:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent