Svíþjóð Ferjan losuð af strandstað og dregin í höfn Farþegaferjan sem strandaði rétt utan við höfnina í Maríuhöfn á Álandseyjum í gær var losuð og dregin í höfn í dag. Hún hélt för sinni áfram til Turku í Finnlandi þar sem hún fer í slipp til skoðunar og viðgerða. Erlent 22.11.2020 14:30 Dvöldu í strandaðri ferju við Álandseyjar í nótt Rúmlega þrjú hundruð farþegar og tæplega hundrað manna áhöfn ferjunnar Viking Grace dvöldu um borð í ferjunni í nótt eftir að hún strandaði í illviðri við strendur Álandseyja í gær. Byrjað var að flytja farþegana frá borði í morgun. Erlent 22.11.2020 09:23 Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2020 15:38 Svíar takmarka samkomur við átta manns Sænsk stjórnvöld hafa boðað að frá og með 24. nóvember næstkomandi munu samkomutakmarkanir í landinu miða við átta manns. Að undanförnu hefur verið miðað við fimmtíu. Erlent 16.11.2020 13:48 Vara almenning við því að skipuleggja ferðalög um jólin Yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum hafa varað fólk við að skipuleggja ferðalög um jólin, enda sé kórónuveirufaraldurinn enn í sókn víða í álfunni. Erlent 13.11.2020 07:34 Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Menning 10.11.2020 16:54 Fimmta hvert sýni í Stokkhólmi jákvætt Alls voru sýni tekin hjá 42 þúsund manns í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi í síðustu viku og greindust alls fimmtungur þeirra með Covid-19. Álag á heilbrigðiskerfið í Svíþjóð hefur aukist mikið síðustu daga og vikur vegna fjölgunar tilfella. Erlent 10.11.2020 08:36 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 Löfven kominn í sóttkví Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, er kominn í sóttkví eftir að manneskja, sem hann hafði verið í samskiptum við, hafi greinst með Covid-19. Erlent 5.11.2020 09:57 Sænski landsliðsþjálfarinn skildi ekkert í færslu Zlatan Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna AC Milan, birti mynd af sér í sænska landsliðsbúningnum á dögunum og skrifaði undir „Long time no see.“ Fótbolti 4.11.2020 23:02 Íslandsvinur framkvæmdi fágæta lungnaígræðslu á Covid-sjúklingi Einn skurðlækna, sem framkvæmdi fyrstu lungnaígræðslu sem gerð hefur verið á Covid-sjúklingi í Svíþjóð, er mikill „Íslandsvinur“ og hefur síðustu viku starfað á Landspítala við skurðaðgerðir. Innlent 3.11.2020 21:00 Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Menning 30.10.2020 11:33 Leggja niður rannsókn á foreldrum barnanna í Ystad Lögregla í Svíþjóð hefur lagt niður rannsókn á foreldrum sem grunuð voru um að hafa haldið fimm börnum sínum einangruðum frá umheiminum á býli sínu fyrir utan bæinn Ystad um árabil. Erlent 30.10.2020 10:22 Smituðum fjölgar á Skáni og Frakkar bíða eftir Macron Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Erlent 28.10.2020 14:48 Svíar fella úr gildi sérstök Covid-tilmæli fyrir sjötíu ára og eldri Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. Erlent 22.10.2020 07:53 Sjö létust í Svíþjóð og tilfellum fjölgar Sjö létust af völdum kórónuveirunnar í Svíþjóð í gær. Smituðum fjölgar enn ört í Evrópu. Erlent 21.10.2020 18:01 Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29 „Lína“ úr Emil í Kattholti er látin Leikkonan Maud Hansson Fissoun, sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að leika vinnukonuna Línu í myndunum um Emil í Kattholti er látin. Lífið 19.10.2020 20:21 Kona í Svíþjóð greindist með Covid-19 í annað sinn Læknar við Sahgrenska sjúkrahúsið hafa staðfest að 53 ára kona í Svíþjóð hafi greinst með Covid-19 í annað sinn. Segja þeir að einungis um tímaspursmál hafi verið að ræða. Erlent 16.10.2020 14:17 Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14.10.2020 12:40 Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Konunglega sænska vísindaakademían tilkynnir klukkan 9:45 hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár. Erlent 12.10.2020 09:25 Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Erlent 8.10.2020 11:03 Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. Erlent 5.10.2020 09:26 Íslendingur dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni í Svíþjóð Dómstóll í Solna í Svíþjóð hefur dæmt 51 árs gamlan Íslending, Ægi Sigurbjörn Jónsson, í tveggja og hálfs árs fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir kynferðisbrot gegn barn, tælingu og líkamsárás. Erlent 3.10.2020 19:30 Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19 Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19. Erlent 1.10.2020 08:04 H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Viðskipti erlent 1.10.2020 07:35 Sigríður fór yfir „sænsku leiðina“ með Tegnell í beinni útsendingu Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi í dag við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í beinni útsendingu á Facebook. Innlent 30.9.2020 15:06 Fyrrverandi ráðherra hafnar kafbátskenningu Fyrrverandi varnarmálaráðherra Svíþjóðar hefur hafnað þeirri kenningu eistnesks saksóknara og rannsakanda að orsök þess að ferjan Estonia hafi sokkið, óveðursnóttina 1994, hafi verið árekstur við sænskan kafbát. Erlent 29.9.2020 08:01 Sakar Svía um lygar og telur líklegt að Estonia hafi sokkið eftir árekstur við kafbát Magnus Kurm, fyrrverandi saksóknari í Eistlandi og maðurinn sem leiddi seinni rannsókn eisneskra yfirvalda á Estonia-sjóslysinu sakar Svía um að hafa logið að Eistum við rannsóknina á því hvað orsakaði sjóslysið mannskæða. Hann telur líklegt að árekstur við kafbát hafi orsakað það að Estonia sökk í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Erlent 28.9.2020 21:01 Segja nýuppgötvað gat á síðu skrokks Estonia varpa nýju ljósi á harmleikinn Sænskir heimildargerðarmenn hafa fundið fjögurra metra langt gat í síðu ferjunnar Estonia sem hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Alls fórust 852 manns þegar skipið sökk. Erlent 28.9.2020 08:42 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 38 ›
Ferjan losuð af strandstað og dregin í höfn Farþegaferjan sem strandaði rétt utan við höfnina í Maríuhöfn á Álandseyjum í gær var losuð og dregin í höfn í dag. Hún hélt för sinni áfram til Turku í Finnlandi þar sem hún fer í slipp til skoðunar og viðgerða. Erlent 22.11.2020 14:30
Dvöldu í strandaðri ferju við Álandseyjar í nótt Rúmlega þrjú hundruð farþegar og tæplega hundrað manna áhöfn ferjunnar Viking Grace dvöldu um borð í ferjunni í nótt eftir að hún strandaði í illviðri við strendur Álandseyja í gær. Byrjað var að flytja farþegana frá borði í morgun. Erlent 22.11.2020 09:23
Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2020 15:38
Svíar takmarka samkomur við átta manns Sænsk stjórnvöld hafa boðað að frá og með 24. nóvember næstkomandi munu samkomutakmarkanir í landinu miða við átta manns. Að undanförnu hefur verið miðað við fimmtíu. Erlent 16.11.2020 13:48
Vara almenning við því að skipuleggja ferðalög um jólin Yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum hafa varað fólk við að skipuleggja ferðalög um jólin, enda sé kórónuveirufaraldurinn enn í sókn víða í álfunni. Erlent 13.11.2020 07:34
Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Menning 10.11.2020 16:54
Fimmta hvert sýni í Stokkhólmi jákvætt Alls voru sýni tekin hjá 42 þúsund manns í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi í síðustu viku og greindust alls fimmtungur þeirra með Covid-19. Álag á heilbrigðiskerfið í Svíþjóð hefur aukist mikið síðustu daga og vikur vegna fjölgunar tilfella. Erlent 10.11.2020 08:36
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01
Löfven kominn í sóttkví Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, er kominn í sóttkví eftir að manneskja, sem hann hafði verið í samskiptum við, hafi greinst með Covid-19. Erlent 5.11.2020 09:57
Sænski landsliðsþjálfarinn skildi ekkert í færslu Zlatan Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna AC Milan, birti mynd af sér í sænska landsliðsbúningnum á dögunum og skrifaði undir „Long time no see.“ Fótbolti 4.11.2020 23:02
Íslandsvinur framkvæmdi fágæta lungnaígræðslu á Covid-sjúklingi Einn skurðlækna, sem framkvæmdi fyrstu lungnaígræðslu sem gerð hefur verið á Covid-sjúklingi í Svíþjóð, er mikill „Íslandsvinur“ og hefur síðustu viku starfað á Landspítala við skurðaðgerðir. Innlent 3.11.2020 21:00
Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Menning 30.10.2020 11:33
Leggja niður rannsókn á foreldrum barnanna í Ystad Lögregla í Svíþjóð hefur lagt niður rannsókn á foreldrum sem grunuð voru um að hafa haldið fimm börnum sínum einangruðum frá umheiminum á býli sínu fyrir utan bæinn Ystad um árabil. Erlent 30.10.2020 10:22
Smituðum fjölgar á Skáni og Frakkar bíða eftir Macron Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Erlent 28.10.2020 14:48
Svíar fella úr gildi sérstök Covid-tilmæli fyrir sjötíu ára og eldri Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. Erlent 22.10.2020 07:53
Sjö létust í Svíþjóð og tilfellum fjölgar Sjö létust af völdum kórónuveirunnar í Svíþjóð í gær. Smituðum fjölgar enn ört í Evrópu. Erlent 21.10.2020 18:01
Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29
„Lína“ úr Emil í Kattholti er látin Leikkonan Maud Hansson Fissoun, sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að leika vinnukonuna Línu í myndunum um Emil í Kattholti er látin. Lífið 19.10.2020 20:21
Kona í Svíþjóð greindist með Covid-19 í annað sinn Læknar við Sahgrenska sjúkrahúsið hafa staðfest að 53 ára kona í Svíþjóð hafi greinst með Covid-19 í annað sinn. Segja þeir að einungis um tímaspursmál hafi verið að ræða. Erlent 16.10.2020 14:17
Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14.10.2020 12:40
Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Konunglega sænska vísindaakademían tilkynnir klukkan 9:45 hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár. Erlent 12.10.2020 09:25
Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Erlent 8.10.2020 11:03
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. Erlent 5.10.2020 09:26
Íslendingur dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni í Svíþjóð Dómstóll í Solna í Svíþjóð hefur dæmt 51 árs gamlan Íslending, Ægi Sigurbjörn Jónsson, í tveggja og hálfs árs fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir kynferðisbrot gegn barn, tælingu og líkamsárás. Erlent 3.10.2020 19:30
Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19 Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19. Erlent 1.10.2020 08:04
H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Viðskipti erlent 1.10.2020 07:35
Sigríður fór yfir „sænsku leiðina“ með Tegnell í beinni útsendingu Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi í dag við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í beinni útsendingu á Facebook. Innlent 30.9.2020 15:06
Fyrrverandi ráðherra hafnar kafbátskenningu Fyrrverandi varnarmálaráðherra Svíþjóðar hefur hafnað þeirri kenningu eistnesks saksóknara og rannsakanda að orsök þess að ferjan Estonia hafi sokkið, óveðursnóttina 1994, hafi verið árekstur við sænskan kafbát. Erlent 29.9.2020 08:01
Sakar Svía um lygar og telur líklegt að Estonia hafi sokkið eftir árekstur við kafbát Magnus Kurm, fyrrverandi saksóknari í Eistlandi og maðurinn sem leiddi seinni rannsókn eisneskra yfirvalda á Estonia-sjóslysinu sakar Svía um að hafa logið að Eistum við rannsóknina á því hvað orsakaði sjóslysið mannskæða. Hann telur líklegt að árekstur við kafbát hafi orsakað það að Estonia sökk í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Erlent 28.9.2020 21:01
Segja nýuppgötvað gat á síðu skrokks Estonia varpa nýju ljósi á harmleikinn Sænskir heimildargerðarmenn hafa fundið fjögurra metra langt gat í síðu ferjunnar Estonia sem hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Alls fórust 852 manns þegar skipið sökk. Erlent 28.9.2020 08:42