Sviss Tveir særðir eftir meinta hryðjuverkaárás í Lugano Lögregla í Sviss handtók í gær konu í Lugano í suðurhluta landsins, eftir að hún hafði sært tvo í árás í verslun. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverkaárás. Erlent 25.11.2020 08:08 Höfnuðu því að afnema frjálsa för innan ESB Afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um að afnema frjáls för fólks innan Evrópusambandsins í Svisslandi hafnaði tillögunni. Erlent 27.9.2020 12:10 Greiða atkvæði um frjálsa för innan Evrópu í Sviss Svisslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja afnema frjálsa för fólks til og frá Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu á morgun. Erlent 26.9.2020 09:45 Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18 Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45 Sviss kaupir 4,5 milljón skammta af bóluefni Moderna Svissneska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna um kaup á 4,5 milljón skömmtum af bóluefninu sem Moderna vinnur nú að, fyrirvari er settur í kaupin um að bóluefnið virki sem skyldi. Erlent 7.8.2020 12:36 Hefja rannsókn á forseta FIFA í Sviss Sérstakur saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á máli Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Vísbendingar eru sagðar hafa fundist um glæpsamlegt athæfi í umdeildum samskiptum Infantino við ríkissaksóknara Sviss. Erlent 30.7.2020 13:06 Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07 HM í íshokkí frestað Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni. Sport 22.3.2020 10:31 Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Fótbolti 20.3.2020 15:30 Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bílar 1.3.2020 20:47 CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20 Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39 Svisslendingar samþykktu að gera mismunun gagnvart hinsegin fólki refsiverða Kosið var um breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag og studdu 63% kjósenda tillöguna en 37% kusu á móti. Erlent 9.2.2020 19:38 Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. Erlent 9.2.2020 09:55 Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. Erlent 21.1.2020 14:45 Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Erlent 21.1.2020 10:50 Féll úr krana og er í lífshættu Skautakona, sem var að æfa fyrir opnunarhátið Vetrarólympíuleika æskunnar, liggur milli heims og helju á spítala í Sviss. Sport 8.1.2020 14:05 Federer á svissneskri mynt Svisslendingar heiðra sinn fremsta íþróttamann. Sport 2.12.2019 18:35 Stjórnarandstaðan í Sviss sækir í sig veðrið Útlit er fyrir það að grænu stjórnmálaflokkarnir á Svissneska þinginu, Græni flokkurinn (GPS) og Frjálslyndi græni flokkurinn (GLP) hafi bætt við sig mestu fylgi í svissneski þingkosningum sem fram fóru í dag. Erlent 20.10.2019 16:21 Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19 Kyrrsetja dróna eftir að einn þeirra hrapaði við leikskóla Dróninn flutti sýni á milli rannsóknastofa sjúkrahúsa þegar hann bilaði. Band í neyðarfallhlíf drónans brást og hann hrapaði nokkrum metrum frá leikskólabörnum að leik. Erlent 30.7.2019 15:23 Federer kominn í fjórðu umferðina eftir 350. sigurinn á stórmóti Magnaður Federer sá fyrsti í 350 sigra á stórmóti. Sport 6.7.2019 18:26 Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. Fótbolti 4.7.2019 13:44 Vonaðist eftir kraftaverki eða að þetta væri bara slæmur draumur Lík knattspyrnukonunnar Florijana Ismaili fannst í Como-vatni á Ítalíu í gær og margir úr knattspyrnuheiminum hafa minnst hennar í kjölfarið. Fótbolti 3.7.2019 07:01 Svissneska landsliðskonan látin Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu. Fótbolti 2.7.2019 17:42 Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan Svissneska knattspyrnukonan Florijana Ismaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Fótbolti 1.7.2019 07:23 Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48 Flugfreyja tókst á loft í ofsafenginni ókyrrð Gríðarleg ókyrrð olli ofsahræðslu í flugvél ALK Airlines á leið frá Kosovo til Sviss á sunnudag. Erlent 18.6.2019 11:06 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. Innlent 4.6.2019 09:57 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Tveir særðir eftir meinta hryðjuverkaárás í Lugano Lögregla í Sviss handtók í gær konu í Lugano í suðurhluta landsins, eftir að hún hafði sært tvo í árás í verslun. Árásin er rannsökuð sem hryðjuverkaárás. Erlent 25.11.2020 08:08
Höfnuðu því að afnema frjálsa för innan ESB Afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um að afnema frjáls för fólks innan Evrópusambandsins í Svisslandi hafnaði tillögunni. Erlent 27.9.2020 12:10
Greiða atkvæði um frjálsa för innan Evrópu í Sviss Svisslendingar greiða atkvæði um hvort þeir vilja afnema frjálsa för fólks til og frá Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu á morgun. Erlent 26.9.2020 09:45
Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18
Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45
Sviss kaupir 4,5 milljón skammta af bóluefni Moderna Svissneska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna um kaup á 4,5 milljón skömmtum af bóluefninu sem Moderna vinnur nú að, fyrirvari er settur í kaupin um að bóluefnið virki sem skyldi. Erlent 7.8.2020 12:36
Hefja rannsókn á forseta FIFA í Sviss Sérstakur saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á máli Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Vísbendingar eru sagðar hafa fundist um glæpsamlegt athæfi í umdeildum samskiptum Infantino við ríkissaksóknara Sviss. Erlent 30.7.2020 13:06
Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07
HM í íshokkí frestað Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni. Sport 22.3.2020 10:31
Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Fótbolti 20.3.2020 15:30
Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bílar 1.3.2020 20:47
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20
Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39
Svisslendingar samþykktu að gera mismunun gagnvart hinsegin fólki refsiverða Kosið var um breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag og studdu 63% kjósenda tillöguna en 37% kusu á móti. Erlent 9.2.2020 19:38
Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. Erlent 9.2.2020 09:55
Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. Erlent 21.1.2020 14:45
Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Erlent 21.1.2020 10:50
Féll úr krana og er í lífshættu Skautakona, sem var að æfa fyrir opnunarhátið Vetrarólympíuleika æskunnar, liggur milli heims og helju á spítala í Sviss. Sport 8.1.2020 14:05
Stjórnarandstaðan í Sviss sækir í sig veðrið Útlit er fyrir það að grænu stjórnmálaflokkarnir á Svissneska þinginu, Græni flokkurinn (GPS) og Frjálslyndi græni flokkurinn (GLP) hafi bætt við sig mestu fylgi í svissneski þingkosningum sem fram fóru í dag. Erlent 20.10.2019 16:21
Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19
Kyrrsetja dróna eftir að einn þeirra hrapaði við leikskóla Dróninn flutti sýni á milli rannsóknastofa sjúkrahúsa þegar hann bilaði. Band í neyðarfallhlíf drónans brást og hann hrapaði nokkrum metrum frá leikskólabörnum að leik. Erlent 30.7.2019 15:23
Federer kominn í fjórðu umferðina eftir 350. sigurinn á stórmóti Magnaður Federer sá fyrsti í 350 sigra á stórmóti. Sport 6.7.2019 18:26
Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. Fótbolti 4.7.2019 13:44
Vonaðist eftir kraftaverki eða að þetta væri bara slæmur draumur Lík knattspyrnukonunnar Florijana Ismaili fannst í Como-vatni á Ítalíu í gær og margir úr knattspyrnuheiminum hafa minnst hennar í kjölfarið. Fótbolti 3.7.2019 07:01
Svissneska landsliðskonan látin Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu. Fótbolti 2.7.2019 17:42
Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan Svissneska knattspyrnukonan Florijana Ismaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Fótbolti 1.7.2019 07:23
Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48
Flugfreyja tókst á loft í ofsafenginni ókyrrð Gríðarleg ókyrrð olli ofsahræðslu í flugvél ALK Airlines á leið frá Kosovo til Sviss á sunnudag. Erlent 18.6.2019 11:06
Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. Innlent 4.6.2019 09:57