Ísrael

Fréttamynd

Hópmálsókn gegn Airbnb

Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni.

Erlent
Fréttamynd

Ríkisstjórn Netanyahu lifir af í bili

Ísraelski menntamálaráðherrann Naftali Bennett greindi frá því í morgun að flokkur hans, Heimili gyðinga, myndi áfram eiga hlut að ríkisstjórn Benjamin Netanyahu.

Erlent
Fréttamynd

Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa

Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær.

Erlent
Fréttamynd

Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.

Erlent
Fréttamynd

Vill að Netanyahu kalli fulltrúa heim

Ísraelskur stjórnarandstöðumaður kallaði eftir því í dag að Benjamin Netanyahu myndi kalla sendifulltrúa sinn frá Bandaríkjunum heim fyrir að hafa ekki tilkynnt um kynferðislega áreitni aðstoðarmanns forsætisráðherrans.

Erlent