Kjaramál Lög á verkfall flugvirkja ekki til umræðu Dómsmálaráðherra ræddi vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið en ráðherra hyggur á fund með Landhelgisgæslunni í dag. Innlent 24.11.2020 12:28 Fundi slitið og engin þyrla til taks næstu tvo daga Fundi samninganefnda Flugvirkjafélags Íslands og ríkisins vegna kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslunni lauk án niðurstöði á fimmta tímanum í dag. Innlent 23.11.2020 17:37 Reynslubolta í launadeilu við RÚV sagt upp störfum Félag fréttamanna, stéttarfélag stórs hlutfalls fréttamanna á Ríkisútvarpinu, telur það sæta furðu að yfirstjórn Ríkisútvarpsins láti niðurskurð hjá stofnuninni bitna á fréttastofunni. Innlent 23.11.2020 15:17 „Deilan er á alvarlegum og erfiðum stað“ Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins héldu til samningafundar klukkan 11.30 í dag. Ríkissáttasemjari boðaði til fundarins vegna alvarlegrar stöðu sem blasir við hjá gæslunni. Innlent 23.11.2020 13:35 Fundað í kjaradeilu flugvirkja Gæslunnar við ríkið Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11:30 í dag. Innlent 23.11.2020 09:59 Sæll, Ármann Sæll Ármann. Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Skoðun 22.11.2020 13:00 Yfirlögregluþjónar stefna vegna umdeildra kjarabóta Hópur yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna hefur stefnt ríkislögreglustjóra og ríkinu vegna ákvörðunar um að afturkalla samninga sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við þá og bætti launakjör þeirra og lífeyrirsgreiðslur. Innlent 21.11.2020 10:14 Ráðherra segir koma til greina að setja lög á verkfall flugvirkja Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir það koma til greina að lög verði sett á verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar til að binda endi á það. Innlent 20.11.2020 20:45 FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20.11.2020 08:01 Segir stöðuna hjá Landhelgisgæslunni grafalvarlega Svo gæti farið að engin björgunarþyrla verði starfhæf hjá Landhelgisgæslunni um miðja næstu viku ef ekki næst að semja í kjaradeilu hluta flugvirkja Gæslunnar. Innlent 19.11.2020 18:51 „Neyðarástand yfirvofandi“ hjá Landhelgisgæslunni Landhelgisgæslan segir neyðarástand yfirvofandi vegna verkfalls flugvirkja. Nú blasi við að þyrlufloti Landhelgisgæslunnar stöðvist á næstu dögum, í síðasta lagi um miðja næstu viku. Innlent 19.11.2020 16:20 Ástandið erfitt meðal atvinnulausra Pólverja á Íslandi Pólsk kona sem er atvinnulaus hefur brugðið á það ráð að læra íslensku í atvinnuleysinu sem hún vonar að muni hjálpa sér við að fá vinnu. Rúmlega fimmti hver erlendur ríkisborgari á Íslandi er atvinnulaus og varaformaður Eflingar segir að margir kvíði jólunum. Innlent 17.11.2020 20:10 Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20 Vaxtaálag bankanna hafi hækkað um mörg hundruð prósent Vaxtaálag íslensku bankanna á tilteknum húsnæðislánum hefur hækkað um mörg hundruð prósent, samkvæmt greiningu hagdeildar verkalýðsfélagsins VR sem formaður félagsins birti í dag. Viðskipti innlent 13.11.2020 11:31 Nýr kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta Nýr kjarasamningur starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða félagsmanna stéttarfélaganna Hlífar og VR. Innlent 10.11.2020 14:46 Eigandi starfsmannaleigu fær tveggja ára dóm fyrir skattsvik Ingimar Skúli Sævarsson hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttarbrot gegn skattalögum og peningaþvætti, bæði sem framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins og starfsmannaleigunnar Verkleigan og sjálfur persónulega. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:27 Segir verkfallið hafa alvarleg áhrif á þyrlubjörgunarþjónustu dragist það á langinn Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslunni er skollið á. Forstjóri Landhelgisgæslunnar kveðst vakinn og sofinn yfir málinu og reynir að takmarka tjónið eins og kostur er. Dragist verkfallið á langinn muni það hafa alvarleg áhrif á þyrlubjörgunarþjónustu. Innlent 6.11.2020 13:13 Verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar hefst á miðnætti Verkfall flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands hefst að óbreyttu á miðnætti í kvöld. Innlent 5.11.2020 23:16 Starfsmenn Rio Tinto undirrituðu kjarasamning Samninganefnd starfsfólks álversins í Straumsvík skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamninga við samninganefnd Rio Tinto á Íslandi. Innlent 30.10.2020 09:10 Hjálmar hyggst hætta sem formaður Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands hyggst ekki bjóða sig fram til formanns á ný á aðalfundi félagsins á næsta ári. Innlent 30.10.2020 08:32 Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. Innlent 26.10.2020 21:02 Hagfræði launaþjófnaðar Ár hvert verður fjöldi fólks á íslenskum vinnumarkaði fyrir launaþjófnaði af hálfu atvinnurekenda sinna. Umræða um launaþjófnað hefur reglulega skotið upp kollinum á síðustu misserum. Skoðun 25.10.2020 09:00 Telja að Hvalur þurfi að reiða fram rúmar hundrað milljónir eftir dóma Landsréttar Hvalur hf. var í Landsrétti í dag dæmdur til að leiðrétta laun og reiða fram greiðslur til átta starfsmanna sem unnu á hvalvertíðum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23.10.2020 16:59 Grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning Um þrír af hverjum fjórum af þesim sem greiddu atkvæði samþykktu nýgerðan kjarasamning grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga. Innlent 23.10.2020 11:59 Verkfallsaðgerðum starfsmanna álversins í Straumsvík frestað Samninganefndir starfsmanna og ISAL sátu á samningafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara til ríflega tvö í nótt. Innlent 22.10.2020 08:34 Enn setið við samningaborðið í álversdeilunni skömmu fyrir miðnætti Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík sátu enn á fundi á tólfta tímanum í kvöld. Formaður Hlífar í Hafnarfirði segir viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt verði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Innlent 21.10.2020 20:57 Forseti ASÍ segir öfl í samfélaginu vilja svipta launafólk réttindum Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins sagði í setningarræðu sinni á þingi ASÍ í dag að það væru öfl í samfélaginu sem vildu losna við lágmarksvernd launafólks. Innlent 21.10.2020 12:28 Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar boða verkfall Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað verkfall hjá þeim félagsmönnum sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands. Innlent 21.10.2020 08:30 „Aldrei verið eins mikilvægt fyrir hreyfinguna að vera sameinuð“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir framboð sitt til embættis varaforseta Alþýðusambandsins fyrst og fremst vera til þess fallið að auka samstöðu innan verkalýðshreyfingarinnar. Innlent 17.10.2020 12:28 Býður sig fram til varaforseta ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til embættis varaforseta á þingi Alþýðusambands Íslands í næstu viku. Innlent 17.10.2020 08:12 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 156 ›
Lög á verkfall flugvirkja ekki til umræðu Dómsmálaráðherra ræddi vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið en ráðherra hyggur á fund með Landhelgisgæslunni í dag. Innlent 24.11.2020 12:28
Fundi slitið og engin þyrla til taks næstu tvo daga Fundi samninganefnda Flugvirkjafélags Íslands og ríkisins vegna kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslunni lauk án niðurstöði á fimmta tímanum í dag. Innlent 23.11.2020 17:37
Reynslubolta í launadeilu við RÚV sagt upp störfum Félag fréttamanna, stéttarfélag stórs hlutfalls fréttamanna á Ríkisútvarpinu, telur það sæta furðu að yfirstjórn Ríkisútvarpsins láti niðurskurð hjá stofnuninni bitna á fréttastofunni. Innlent 23.11.2020 15:17
„Deilan er á alvarlegum og erfiðum stað“ Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins héldu til samningafundar klukkan 11.30 í dag. Ríkissáttasemjari boðaði til fundarins vegna alvarlegrar stöðu sem blasir við hjá gæslunni. Innlent 23.11.2020 13:35
Fundað í kjaradeilu flugvirkja Gæslunnar við ríkið Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11:30 í dag. Innlent 23.11.2020 09:59
Sæll, Ármann Sæll Ármann. Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Skoðun 22.11.2020 13:00
Yfirlögregluþjónar stefna vegna umdeildra kjarabóta Hópur yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna hefur stefnt ríkislögreglustjóra og ríkinu vegna ákvörðunar um að afturkalla samninga sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við þá og bætti launakjör þeirra og lífeyrirsgreiðslur. Innlent 21.11.2020 10:14
Ráðherra segir koma til greina að setja lög á verkfall flugvirkja Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir það koma til greina að lög verði sett á verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar til að binda endi á það. Innlent 20.11.2020 20:45
FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20.11.2020 08:01
Segir stöðuna hjá Landhelgisgæslunni grafalvarlega Svo gæti farið að engin björgunarþyrla verði starfhæf hjá Landhelgisgæslunni um miðja næstu viku ef ekki næst að semja í kjaradeilu hluta flugvirkja Gæslunnar. Innlent 19.11.2020 18:51
„Neyðarástand yfirvofandi“ hjá Landhelgisgæslunni Landhelgisgæslan segir neyðarástand yfirvofandi vegna verkfalls flugvirkja. Nú blasi við að þyrlufloti Landhelgisgæslunnar stöðvist á næstu dögum, í síðasta lagi um miðja næstu viku. Innlent 19.11.2020 16:20
Ástandið erfitt meðal atvinnulausra Pólverja á Íslandi Pólsk kona sem er atvinnulaus hefur brugðið á það ráð að læra íslensku í atvinnuleysinu sem hún vonar að muni hjálpa sér við að fá vinnu. Rúmlega fimmti hver erlendur ríkisborgari á Íslandi er atvinnulaus og varaformaður Eflingar segir að margir kvíði jólunum. Innlent 17.11.2020 20:10
Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20
Vaxtaálag bankanna hafi hækkað um mörg hundruð prósent Vaxtaálag íslensku bankanna á tilteknum húsnæðislánum hefur hækkað um mörg hundruð prósent, samkvæmt greiningu hagdeildar verkalýðsfélagsins VR sem formaður félagsins birti í dag. Viðskipti innlent 13.11.2020 11:31
Nýr kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta Nýr kjarasamningur starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða félagsmanna stéttarfélaganna Hlífar og VR. Innlent 10.11.2020 14:46
Eigandi starfsmannaleigu fær tveggja ára dóm fyrir skattsvik Ingimar Skúli Sævarsson hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttarbrot gegn skattalögum og peningaþvætti, bæði sem framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins og starfsmannaleigunnar Verkleigan og sjálfur persónulega. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:27
Segir verkfallið hafa alvarleg áhrif á þyrlubjörgunarþjónustu dragist það á langinn Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslunni er skollið á. Forstjóri Landhelgisgæslunnar kveðst vakinn og sofinn yfir málinu og reynir að takmarka tjónið eins og kostur er. Dragist verkfallið á langinn muni það hafa alvarleg áhrif á þyrlubjörgunarþjónustu. Innlent 6.11.2020 13:13
Verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar hefst á miðnætti Verkfall flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands hefst að óbreyttu á miðnætti í kvöld. Innlent 5.11.2020 23:16
Starfsmenn Rio Tinto undirrituðu kjarasamning Samninganefnd starfsfólks álversins í Straumsvík skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamninga við samninganefnd Rio Tinto á Íslandi. Innlent 30.10.2020 09:10
Hjálmar hyggst hætta sem formaður Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands hyggst ekki bjóða sig fram til formanns á ný á aðalfundi félagsins á næsta ári. Innlent 30.10.2020 08:32
Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. Innlent 26.10.2020 21:02
Hagfræði launaþjófnaðar Ár hvert verður fjöldi fólks á íslenskum vinnumarkaði fyrir launaþjófnaði af hálfu atvinnurekenda sinna. Umræða um launaþjófnað hefur reglulega skotið upp kollinum á síðustu misserum. Skoðun 25.10.2020 09:00
Telja að Hvalur þurfi að reiða fram rúmar hundrað milljónir eftir dóma Landsréttar Hvalur hf. var í Landsrétti í dag dæmdur til að leiðrétta laun og reiða fram greiðslur til átta starfsmanna sem unnu á hvalvertíðum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23.10.2020 16:59
Grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning Um þrír af hverjum fjórum af þesim sem greiddu atkvæði samþykktu nýgerðan kjarasamning grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga. Innlent 23.10.2020 11:59
Verkfallsaðgerðum starfsmanna álversins í Straumsvík frestað Samninganefndir starfsmanna og ISAL sátu á samningafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara til ríflega tvö í nótt. Innlent 22.10.2020 08:34
Enn setið við samningaborðið í álversdeilunni skömmu fyrir miðnætti Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík sátu enn á fundi á tólfta tímanum í kvöld. Formaður Hlífar í Hafnarfirði segir viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt verði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Innlent 21.10.2020 20:57
Forseti ASÍ segir öfl í samfélaginu vilja svipta launafólk réttindum Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins sagði í setningarræðu sinni á þingi ASÍ í dag að það væru öfl í samfélaginu sem vildu losna við lágmarksvernd launafólks. Innlent 21.10.2020 12:28
Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar boða verkfall Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað verkfall hjá þeim félagsmönnum sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands. Innlent 21.10.2020 08:30
„Aldrei verið eins mikilvægt fyrir hreyfinguna að vera sameinuð“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir framboð sitt til embættis varaforseta Alþýðusambandsins fyrst og fremst vera til þess fallið að auka samstöðu innan verkalýðshreyfingarinnar. Innlent 17.10.2020 12:28
Býður sig fram til varaforseta ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til embættis varaforseta á þingi Alþýðusambands Íslands í næstu viku. Innlent 17.10.2020 08:12