Strætó Borgarlínan Borgarlínan gengur út á að gera almenningssamgöngur að þægilegum og aðgengilegum ferðamáta á höfuðborgarsvæðinu. Með Borgarlínu verða ferðir vagna tíðar og áreiðanlegar þar sem sérrými fyrir vagna Borgarlínu tryggja að þeir munu geta komist á milli staða á annatíma án áhrifa umferðarþunga á öðrum akreinum. Skoðun 15.3.2022 09:01 „Óásættanlegt að nauðganir séu hluti af skemmtanalífinu“ Nauðganir eiga ekki að vera ásættanlegur hluti af skemmtanalífinu segir ríkislögreglustjóri sem í dag hratt af stað átaki til fækka þeim ásamt dómsmálaráðherra og Neyðarlínunni. Almenningur er hvattur til að taka þátt, vera vakandi og láta vita. Innlent 1.3.2022 19:00 Strætó út af á Kjalarnesi Bíll á vegum Strætó hafnaði utan vegar á Kjalarnesi í kvöld. Innlent 27.2.2022 23:33 Næturstrætó fyrir stúdenta Almenningssamgöngur eru hornsteinn hvers borgarsamfélags eða eins og Gustavo Petro, borgarstjóri Bogotá orðaði það: “A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”. Skoðun 17.2.2022 10:01 Röskun á akstri Strætó á landsbyggðinni vegna óveðurs og ófærðar Óveður og ófærð mun hafa áhrif á akstur Strætó á landsbyggðinni í dag en eins og stendur er til að mynda enginn akstur á leið 57 milli Reykjavíkur og Akureyrar. Mun stjórnstöð Strætó senda út tilkynningu um leið og akstur hefst á nýjan leik. Innlent 14.2.2022 08:14 Loftslagsmálin hafa forgang Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. Skoðun 9.2.2022 08:01 Hægt að finna rafhlaupahjól og sjá mengun með auðveldum hætti Nú er hægt að sjá staðsetningar á rafhlaupahjólum Hopp, OSS og ZOLO inn á vef Strætó. Sömuleiðis eru veittar upplýsingar um rafhlöðustöðu hjólanna. Viðskipti innlent 2.2.2022 17:07 Segi það aftur: Frítt í strætó Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári. Skoðun 31.1.2022 12:00 Strætó tekur vel í hugmyndir um frestun bílprófs Flest ungmenni bíða ekki lengi með það að taka bílprófið þegar þau fá aldur til. Nú gæti sá möguleiki komið upp að hægt verði að fresta töku bílprófs um þrjú ár og fá í staðinn árskort í Strætó. Innlent 29.1.2022 14:32 Skerðing hjá Strætó vegna sóttkvíar og einangrunar Áætlun leiðar númer 3 hjá Strætó verður skert í dag, mánudag. Í stað þess að aka á 15 mínútna fresti yfir háannatímann verður ekið á hálftíma fresti allan daginn. Ástæðan er fjöldi vagnstjóra í sóttkví eða einangrun. Innlent 24.1.2022 06:55 Netþrjótarnir náðu afriti af Þjóðskrá frá Strætó Netþrjótar, sem réðust inn í tölvukerfi Strætó í lok desember, komust yfir afrit af upplýsingum úr Þjóðskrá og kennitöluskrá þegar þeir brutust inn í kerfið. Þrjótarnir hafa krafið Strætó um greiðslu og hótað að leka gögnunum verði Strætó ekki við kröfunum. Innlent 11.1.2022 20:47 Netþrjótar komust í gögn um notendur akstursþjónustu Strætó Netþrjótar, sem réðust inn í tölvukerfi Strætó í desember, komust yfir kerfi Strætó sem hýsir gögn sem tengjast akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra. Komust þeir meðal annas yfir nöfn, kennitölur og heimilisföng þeirra sem nota þjónustuna. Innlent 10.1.2022 21:01 Bíll Strætó kominn í leitirnar Dráttarbíll sem stolið var af athafnasvæði Strætó að Hesthálsi í gær er kominn í leitirnar. Innlent 29.12.2021 15:44 Telja ekki á ábyrgð strætóbílstjóra að fylgjast með grímunotkun farþega Það er ekki í verkahring vagnstjóra Strætó að fylgja því eftir hvort farþegar séu með grímu, óháð því hvort unnt sé að hlíta fjarlægðartakmörkunum í vögnum eða ekki. Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið túlka reglugerð heilbrigðisráðherra á þá leið að fólk þurfi að bera sjálft ábyrgð á smitvörnum. Innlent 29.12.2021 15:04 Stálu stórum dráttarbíl Strætó Dráttarbíl Strætó af gerð Scania 440 var stolið af athafnasvæði Strætó á Hesthálsi í dag. Upplýsingafulltrúi segir að lögreglu hafi verið gert viðvart og verið sé að skoða myndefni úr myndavélum á svæðinni. Innlent 28.12.2021 20:34 Brotist inn í netkerfi Strætó Tölvuþrjótar hafa brotið sér leið inn í tölvukerfi Strætó. Verið er að skoða umfang árásarinnar, sem uppgötvaðist í gær og er ekki hægt að útiloka leka á persónuupplýsingum. Innlent 28.12.2021 16:58 Strætó loks á leið í vistþorpið eftir að íbúar sökuðu borgina um tvískinnung Strætó mun hefja ferðir í Gufunesþorp í Reykjavík þann 2. janúar næstkomandi en til að byrja með verða strætósamgöngur úr Gufunesi í formi pöntunarþjónustu. Innlent 22.12.2021 21:18 Vagnstjórinn hyggst kæra árásina Vagnstjórinn sem varð fyrir árás hóps ungmenna í Spönginni seint í gærkvöldi hyggst kæra árásina. Stjórnendur Strætó ræddu við vagnstjórann í morgun. Innlent 17.12.2021 14:14 Ungmenni réðust á og brutu nef á nýjum vagnstjóra Strætó Hópur ungmenna réðist á bílstjóra Strætó í Spönginni seint í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að vagnstjórinn þurfti að leita aðstoðar á neyðarmóttöku Landspítala. Innlent 17.12.2021 10:17 Ungmenni réðust á strætóbílstjóra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 21 vegna slagsmála í strætó en samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni réðust ungmenni á bílstjóra bifreiðarinnar. Innlent 17.12.2021 06:21 Fyrst grafíkverk á öll strætóskýli og nú sýning á Hafnartorgi Sigurjón Sighvatsson var að opna ljósmyndasýningu á Hafnartorgi í dag, þar sem bæði er sýnt frá ljósmyndum hans á Íslandi og vestanhafs frá síðustu áratugum. Menning 12.12.2021 21:47 Strætóslysið falli hugsanlega undir manndráp af gáleysi Andlát konu á sjötugsaldri, sem lést þegar hún varð fyrir strætisvagni, er rannsakað sem sakamál. Innlent 11.12.2021 07:50 Umboðsmaður barna krefur Strætó um svör vegna verðhækkana Umboðsmaður barna hefur sent forsvarsmönnum Strætó bs. bréf þar sem krafist er ýmissa svara í tengslum við nýlega verðhækkun á árskorti ungmenna. Innlent 6.12.2021 20:03 Útlit fyrir vonskuveður og Strætó fellir niður ferðir Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir stóran hluta landsins sem taka gildi á morgun. Væntanlegt illviðri mun hafa mikil áhrif á strætóferðir á landsbyggðinni. Innlent 4.12.2021 20:04 Hin látna í Vogunum á sjötugsaldri Konan sem lést þegar strætisvagni var ekið á hana við gatnamót Gnoðarvogs og Skeiðarvogs í gær var á sjötugsaldri, af erlendum uppruna og búsett hér á landi. Innlent 26.11.2021 12:14 Konan lést eftir að hafa orðið fyrir strætisvagni Konan sem lést í umferðarslysinu á gatnamótum Gnoðarvogs og Skeiðarvogs á níunda tímanum í morgun varð fyrir strætisvagni. Þetta fékk fréttastofa staðfest frá Strætó bs. Innlent 25.11.2021 18:39 Risadagur fyrir Strætó sem hoppar inn í framtíðina Strætó bs. innleiddi nýtt greiðslukerfi fyrir alla vagna á höfuðborgarsvæðinu í dag, þar sem snjallkort og snjallsímar eru meginstoðirnar. Innlent 16.11.2021 22:41 Nýtt kerfi Strætó bjóði upp á möguleika í framtíðinni Nýtt greiðslukerfi var tekið í notkun hjá Strætó í morgun samhliða nýrri gjaldskrá. Þrjár greiðsluleiðir eru í kerfinu en um er að ræða fyrsta stafræna greiðslukerfið í strætisvögnum á Íslandi. Framkvæmdastjóri Strætó segist vona að með tímanum verði hægt að kynna nýjungar sem henta flestum. Viðskipti innlent 16.11.2021 13:01 Skiljanlegt að einhverjir séu ekki sáttir við breytinguna Breytingar hafa verið tilkynntar á greiðsluskrá Strætó síðar í mánuðinum en bæði er þar um að ræða hækkanir á verði og lækkanir. Framkvæmdastjóri Strætó segist skilja að allir séu ekki á eitt sáttir við breytinguna en segir að breytta gjaldskráin bjóði upp á aukinn sveigjanleika. Innlent 4.11.2021 19:00 Breytingar á gjaldskrá Strætó samhliða innreið Klapp-greiðslukerfisins Samhliða innleiðingu á nýja rafræna greiðslukerfinu Klapp þann 16. nóvember 2021 verða einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó. Neytendur 2.11.2021 12:19 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 13 ›
Borgarlínan Borgarlínan gengur út á að gera almenningssamgöngur að þægilegum og aðgengilegum ferðamáta á höfuðborgarsvæðinu. Með Borgarlínu verða ferðir vagna tíðar og áreiðanlegar þar sem sérrými fyrir vagna Borgarlínu tryggja að þeir munu geta komist á milli staða á annatíma án áhrifa umferðarþunga á öðrum akreinum. Skoðun 15.3.2022 09:01
„Óásættanlegt að nauðganir séu hluti af skemmtanalífinu“ Nauðganir eiga ekki að vera ásættanlegur hluti af skemmtanalífinu segir ríkislögreglustjóri sem í dag hratt af stað átaki til fækka þeim ásamt dómsmálaráðherra og Neyðarlínunni. Almenningur er hvattur til að taka þátt, vera vakandi og láta vita. Innlent 1.3.2022 19:00
Strætó út af á Kjalarnesi Bíll á vegum Strætó hafnaði utan vegar á Kjalarnesi í kvöld. Innlent 27.2.2022 23:33
Næturstrætó fyrir stúdenta Almenningssamgöngur eru hornsteinn hvers borgarsamfélags eða eins og Gustavo Petro, borgarstjóri Bogotá orðaði það: “A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”. Skoðun 17.2.2022 10:01
Röskun á akstri Strætó á landsbyggðinni vegna óveðurs og ófærðar Óveður og ófærð mun hafa áhrif á akstur Strætó á landsbyggðinni í dag en eins og stendur er til að mynda enginn akstur á leið 57 milli Reykjavíkur og Akureyrar. Mun stjórnstöð Strætó senda út tilkynningu um leið og akstur hefst á nýjan leik. Innlent 14.2.2022 08:14
Loftslagsmálin hafa forgang Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. Skoðun 9.2.2022 08:01
Hægt að finna rafhlaupahjól og sjá mengun með auðveldum hætti Nú er hægt að sjá staðsetningar á rafhlaupahjólum Hopp, OSS og ZOLO inn á vef Strætó. Sömuleiðis eru veittar upplýsingar um rafhlöðustöðu hjólanna. Viðskipti innlent 2.2.2022 17:07
Segi það aftur: Frítt í strætó Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári. Skoðun 31.1.2022 12:00
Strætó tekur vel í hugmyndir um frestun bílprófs Flest ungmenni bíða ekki lengi með það að taka bílprófið þegar þau fá aldur til. Nú gæti sá möguleiki komið upp að hægt verði að fresta töku bílprófs um þrjú ár og fá í staðinn árskort í Strætó. Innlent 29.1.2022 14:32
Skerðing hjá Strætó vegna sóttkvíar og einangrunar Áætlun leiðar númer 3 hjá Strætó verður skert í dag, mánudag. Í stað þess að aka á 15 mínútna fresti yfir háannatímann verður ekið á hálftíma fresti allan daginn. Ástæðan er fjöldi vagnstjóra í sóttkví eða einangrun. Innlent 24.1.2022 06:55
Netþrjótarnir náðu afriti af Þjóðskrá frá Strætó Netþrjótar, sem réðust inn í tölvukerfi Strætó í lok desember, komust yfir afrit af upplýsingum úr Þjóðskrá og kennitöluskrá þegar þeir brutust inn í kerfið. Þrjótarnir hafa krafið Strætó um greiðslu og hótað að leka gögnunum verði Strætó ekki við kröfunum. Innlent 11.1.2022 20:47
Netþrjótar komust í gögn um notendur akstursþjónustu Strætó Netþrjótar, sem réðust inn í tölvukerfi Strætó í desember, komust yfir kerfi Strætó sem hýsir gögn sem tengjast akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra. Komust þeir meðal annas yfir nöfn, kennitölur og heimilisföng þeirra sem nota þjónustuna. Innlent 10.1.2022 21:01
Bíll Strætó kominn í leitirnar Dráttarbíll sem stolið var af athafnasvæði Strætó að Hesthálsi í gær er kominn í leitirnar. Innlent 29.12.2021 15:44
Telja ekki á ábyrgð strætóbílstjóra að fylgjast með grímunotkun farþega Það er ekki í verkahring vagnstjóra Strætó að fylgja því eftir hvort farþegar séu með grímu, óháð því hvort unnt sé að hlíta fjarlægðartakmörkunum í vögnum eða ekki. Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið túlka reglugerð heilbrigðisráðherra á þá leið að fólk þurfi að bera sjálft ábyrgð á smitvörnum. Innlent 29.12.2021 15:04
Stálu stórum dráttarbíl Strætó Dráttarbíl Strætó af gerð Scania 440 var stolið af athafnasvæði Strætó á Hesthálsi í dag. Upplýsingafulltrúi segir að lögreglu hafi verið gert viðvart og verið sé að skoða myndefni úr myndavélum á svæðinni. Innlent 28.12.2021 20:34
Brotist inn í netkerfi Strætó Tölvuþrjótar hafa brotið sér leið inn í tölvukerfi Strætó. Verið er að skoða umfang árásarinnar, sem uppgötvaðist í gær og er ekki hægt að útiloka leka á persónuupplýsingum. Innlent 28.12.2021 16:58
Strætó loks á leið í vistþorpið eftir að íbúar sökuðu borgina um tvískinnung Strætó mun hefja ferðir í Gufunesþorp í Reykjavík þann 2. janúar næstkomandi en til að byrja með verða strætósamgöngur úr Gufunesi í formi pöntunarþjónustu. Innlent 22.12.2021 21:18
Vagnstjórinn hyggst kæra árásina Vagnstjórinn sem varð fyrir árás hóps ungmenna í Spönginni seint í gærkvöldi hyggst kæra árásina. Stjórnendur Strætó ræddu við vagnstjórann í morgun. Innlent 17.12.2021 14:14
Ungmenni réðust á og brutu nef á nýjum vagnstjóra Strætó Hópur ungmenna réðist á bílstjóra Strætó í Spönginni seint í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að vagnstjórinn þurfti að leita aðstoðar á neyðarmóttöku Landspítala. Innlent 17.12.2021 10:17
Ungmenni réðust á strætóbílstjóra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 21 vegna slagsmála í strætó en samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni réðust ungmenni á bílstjóra bifreiðarinnar. Innlent 17.12.2021 06:21
Fyrst grafíkverk á öll strætóskýli og nú sýning á Hafnartorgi Sigurjón Sighvatsson var að opna ljósmyndasýningu á Hafnartorgi í dag, þar sem bæði er sýnt frá ljósmyndum hans á Íslandi og vestanhafs frá síðustu áratugum. Menning 12.12.2021 21:47
Strætóslysið falli hugsanlega undir manndráp af gáleysi Andlát konu á sjötugsaldri, sem lést þegar hún varð fyrir strætisvagni, er rannsakað sem sakamál. Innlent 11.12.2021 07:50
Umboðsmaður barna krefur Strætó um svör vegna verðhækkana Umboðsmaður barna hefur sent forsvarsmönnum Strætó bs. bréf þar sem krafist er ýmissa svara í tengslum við nýlega verðhækkun á árskorti ungmenna. Innlent 6.12.2021 20:03
Útlit fyrir vonskuveður og Strætó fellir niður ferðir Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir stóran hluta landsins sem taka gildi á morgun. Væntanlegt illviðri mun hafa mikil áhrif á strætóferðir á landsbyggðinni. Innlent 4.12.2021 20:04
Hin látna í Vogunum á sjötugsaldri Konan sem lést þegar strætisvagni var ekið á hana við gatnamót Gnoðarvogs og Skeiðarvogs í gær var á sjötugsaldri, af erlendum uppruna og búsett hér á landi. Innlent 26.11.2021 12:14
Konan lést eftir að hafa orðið fyrir strætisvagni Konan sem lést í umferðarslysinu á gatnamótum Gnoðarvogs og Skeiðarvogs á níunda tímanum í morgun varð fyrir strætisvagni. Þetta fékk fréttastofa staðfest frá Strætó bs. Innlent 25.11.2021 18:39
Risadagur fyrir Strætó sem hoppar inn í framtíðina Strætó bs. innleiddi nýtt greiðslukerfi fyrir alla vagna á höfuðborgarsvæðinu í dag, þar sem snjallkort og snjallsímar eru meginstoðirnar. Innlent 16.11.2021 22:41
Nýtt kerfi Strætó bjóði upp á möguleika í framtíðinni Nýtt greiðslukerfi var tekið í notkun hjá Strætó í morgun samhliða nýrri gjaldskrá. Þrjár greiðsluleiðir eru í kerfinu en um er að ræða fyrsta stafræna greiðslukerfið í strætisvögnum á Íslandi. Framkvæmdastjóri Strætó segist vona að með tímanum verði hægt að kynna nýjungar sem henta flestum. Viðskipti innlent 16.11.2021 13:01
Skiljanlegt að einhverjir séu ekki sáttir við breytinguna Breytingar hafa verið tilkynntar á greiðsluskrá Strætó síðar í mánuðinum en bæði er þar um að ræða hækkanir á verði og lækkanir. Framkvæmdastjóri Strætó segist skilja að allir séu ekki á eitt sáttir við breytinguna en segir að breytta gjaldskráin bjóði upp á aukinn sveigjanleika. Innlent 4.11.2021 19:00
Breytingar á gjaldskrá Strætó samhliða innreið Klapp-greiðslukerfisins Samhliða innleiðingu á nýja rafræna greiðslukerfinu Klapp þann 16. nóvember 2021 verða einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó. Neytendur 2.11.2021 12:19