Zíka

Fréttamynd

Zika-veiran mynduð í návígi

Vísindamenn við Purdue-háskóla í Bandaríkjunum hafa fangað einstakar myndir af Zika-veirunni, sem olli faraldri í Suður-Ameríku árið 2015 og meiriháttar fæðingargöllum hjá þúsundum barna.

Erlent
Fréttamynd

Hatar Ólympíuleikana og þetta er ástæðan

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy þótti ekki vera að gera íþrótt sinni mikinn greiða síðasta sumar þegar hann "skrópaði“ á Ólympíuleikana í Ríó og lét í kjölfarið hafa eftir sér að hann ætlaði ekki einu sinni að horfa á golfkeppni leikanna.

Golf
Fréttamynd

Síðerma bolir til bjargar á ÓL

Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó.

Sport
Fréttamynd

Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan.

Erlent
Fréttamynd

„Þetta lítur ekki út eins og barn"

Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast.

Erlent
Fréttamynd

Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum

Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð.

Erlent
  • «
  • 1
  • 2