UEFA UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. Fótbolti 30.5.2022 21:31 Menningarmálaráðherra Bretlands kallar eftir rannsókn frá UEFA Nadine Dorries, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefji formlega rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France áður en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram í gær. Fótbolti 29.5.2022 22:31 Stade de France fær nýtt gras fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Vallarstarfsmenn á Stade de France hafa í vikunni unnið hörðum höndum að því að leggja nýtt gras á völlinn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer þar fram annað kvöld. Fótbolti 27.5.2022 23:15 Skert aðgengi fatlaðra jaðri við mismunun og útilokun Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætir gagnrýni í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu, milli Liverpool og Real Madrid, sem fram fer í París á laugardag. Samtök fatlaðra stuðningsmanna Liverpool segja úthlutun miða fyrir fatlaða einstaklinga jaðra við útilokun og mismunun. Fótbolti 26.5.2022 15:00 Forseti UEFA ver reglur um fjárhagslega háttvísi í kjölfar ákvörðunar Mbappé Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur varið FFP-reglur sambandsins (reglur um fjárhagslega háttvísi) eftir mikla gagnrýni á þær í kjölfars nýs samnings franska sóknarmannsins Kylian Mbappé við París Saint-Germain. Fótbolti 26.5.2022 09:30 UEFA samþykkir að breyta Meistaradeildinni frá árinu 2024 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samþykkt að breyta reglum Meistaradeildarinnar í fótbolta og með því að auka möguleika bestu þjóðanna að fá fleiri lið í keppninni. Fótbolti 10.5.2022 13:31 UEFA rannsakar hegðun forráðamanna PSG Evrópska knattspyrnusambandið UEFA rannsakar nú hegðun forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, og íþróttastjóra liðsins, Leonardo, eftir að þeir félagar létu öllum illum látum eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 11.3.2022 07:01 Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. Fótbolti 3.3.2022 17:46 Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. Fótbolti 28.2.2022 22:31 FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 18:57 UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Fótbolti 24.2.2022 15:31 Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Fótbolti 2.2.2022 12:31 Segir að verði HM haldið á tveggja ára fresti muni það éta kvennafótboltann Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur ítrekað andstöðu sína við þá hugmynd um að halda HM á tveggja ára fresti og segir að það myndi rústa kvennaboltanum. Fótbolti 31.12.2021 09:01 Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2021 14:31 Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. Fótbolti 21.12.2021 07:01 Blatter og Platini ákærðir í Sviss Sepp Blatter og Michel Platini, fyrrverandi forsetar FIFA og UEFA, hafa verið ákærðir af saksóknurum í Sviss. Ákvörðun um að ákæra þá byggir á sex ára rannsókn á greiðslu tveggja milljóna svissneskra franka frá FIFA til Platini. Erlent 2.11.2021 15:16 „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. Fótbolti 22.10.2021 08:00 Manchester United og West Ham fá sekt frá UEFA Ensku knattspyrnufélögin Manchester United og West Ham hafa verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, fyrir slæma hegðun áhorfenda á Evrópuleikjum liðanna. Fótbolti 21.10.2021 23:00 Courtois gagnrýndi UEFA og FIFA fyrir græðgina: Við erum ekki vélmenni Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að öllum sé sama um heilsu og vellíðan leikmannanna sjálfra. Fótbolti 11.10.2021 11:31 Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. Fótbolti 5.10.2021 18:01 Telja að fjölgun heimsmeistaramóta muni skaða kvennaknattspyrnu Knattspyrnusamband Evrópu, samtök knattspyrnufélaga í Evrópu sem og fjöldi landssambanda telja að fjölgun heimsmeistaramóta geti haft slæmar afleiðingar fyrir kvennafótboltann í heild sinni. Fótbolti 4.10.2021 23:00 Segir UEFA veita Íslandi og öðrum á EM allt of lítið verðlaunafé Ada Hegerberg, fyrsta konan til að hljóta Gullknöttinn, árið 2018, hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna UEFA fyrir upphæð verðlaunafjár á Evrópumóti kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 4.10.2021 16:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. Fótbolti 27.9.2021 23:01 Fulltrúar FIFA fylgjast með stöðunni hjá KSÍ og buðu fram hendur á dekk „FIFA vill bara vera upplýst um stöðuna og býður fram aðstoð eins og þarf,“ segir Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, um komu tveggja fulltrúa FIFA til landsins. Fulltrúarnir sátu fund fráfarandi stjórnar KSÍ á þriðjudag. Fótbolti 24.9.2021 15:00 Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Fótbolti 16.9.2021 20:30 Forseti UEFA hafnar hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur hafnað þeirri hugmynd að heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti. Hann segir að það myndi gengisfella mótið. Fótbolti 6.9.2021 21:01 Stjórn KSÍ þarf að sitja fram í október en UEFA og FIFA fylgjast grannt með Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) fylgjast náið með stöðu mála hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Alþjóðlegu samböndin hafa sem stendur ekki í hyggju að taka yfir stjórn KSÍ. Fótbolti 3.9.2021 11:01 Jorginho valinn leikmaður ársins hjá UEFA Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA. Tilkynnt var um verðlaunin samhliða því þegar dregið var í riðla Meistaradeildarinnar, en Jorginho vann þá keppni með Chelsea í fyrra, ásamt því að hampa Evrópumeistaratitlinum með Ítölum. Fótbolti 26.8.2021 21:46 Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. Fótbolti 20.8.2021 07:01 Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. Fótbolti 30.5.2022 21:31
Menningarmálaráðherra Bretlands kallar eftir rannsókn frá UEFA Nadine Dorries, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefji formlega rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France áður en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram í gær. Fótbolti 29.5.2022 22:31
Stade de France fær nýtt gras fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Vallarstarfsmenn á Stade de France hafa í vikunni unnið hörðum höndum að því að leggja nýtt gras á völlinn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer þar fram annað kvöld. Fótbolti 27.5.2022 23:15
Skert aðgengi fatlaðra jaðri við mismunun og útilokun Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætir gagnrýni í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu, milli Liverpool og Real Madrid, sem fram fer í París á laugardag. Samtök fatlaðra stuðningsmanna Liverpool segja úthlutun miða fyrir fatlaða einstaklinga jaðra við útilokun og mismunun. Fótbolti 26.5.2022 15:00
Forseti UEFA ver reglur um fjárhagslega háttvísi í kjölfar ákvörðunar Mbappé Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur varið FFP-reglur sambandsins (reglur um fjárhagslega háttvísi) eftir mikla gagnrýni á þær í kjölfars nýs samnings franska sóknarmannsins Kylian Mbappé við París Saint-Germain. Fótbolti 26.5.2022 09:30
UEFA samþykkir að breyta Meistaradeildinni frá árinu 2024 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samþykkt að breyta reglum Meistaradeildarinnar í fótbolta og með því að auka möguleika bestu þjóðanna að fá fleiri lið í keppninni. Fótbolti 10.5.2022 13:31
UEFA rannsakar hegðun forráðamanna PSG Evrópska knattspyrnusambandið UEFA rannsakar nú hegðun forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, og íþróttastjóra liðsins, Leonardo, eftir að þeir félagar létu öllum illum látum eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 11.3.2022 07:01
Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. Fótbolti 3.3.2022 17:46
Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. Fótbolti 28.2.2022 22:31
FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 18:57
UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Fótbolti 24.2.2022 15:31
Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Fótbolti 2.2.2022 12:31
Segir að verði HM haldið á tveggja ára fresti muni það éta kvennafótboltann Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur ítrekað andstöðu sína við þá hugmynd um að halda HM á tveggja ára fresti og segir að það myndi rústa kvennaboltanum. Fótbolti 31.12.2021 09:01
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2021 14:31
Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. Fótbolti 21.12.2021 07:01
Blatter og Platini ákærðir í Sviss Sepp Blatter og Michel Platini, fyrrverandi forsetar FIFA og UEFA, hafa verið ákærðir af saksóknurum í Sviss. Ákvörðun um að ákæra þá byggir á sex ára rannsókn á greiðslu tveggja milljóna svissneskra franka frá FIFA til Platini. Erlent 2.11.2021 15:16
„Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. Fótbolti 22.10.2021 08:00
Manchester United og West Ham fá sekt frá UEFA Ensku knattspyrnufélögin Manchester United og West Ham hafa verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, fyrir slæma hegðun áhorfenda á Evrópuleikjum liðanna. Fótbolti 21.10.2021 23:00
Courtois gagnrýndi UEFA og FIFA fyrir græðgina: Við erum ekki vélmenni Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að öllum sé sama um heilsu og vellíðan leikmannanna sjálfra. Fótbolti 11.10.2021 11:31
Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. Fótbolti 5.10.2021 18:01
Telja að fjölgun heimsmeistaramóta muni skaða kvennaknattspyrnu Knattspyrnusamband Evrópu, samtök knattspyrnufélaga í Evrópu sem og fjöldi landssambanda telja að fjölgun heimsmeistaramóta geti haft slæmar afleiðingar fyrir kvennafótboltann í heild sinni. Fótbolti 4.10.2021 23:00
Segir UEFA veita Íslandi og öðrum á EM allt of lítið verðlaunafé Ada Hegerberg, fyrsta konan til að hljóta Gullknöttinn, árið 2018, hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna UEFA fyrir upphæð verðlaunafjár á Evrópumóti kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 4.10.2021 16:01
Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. Fótbolti 27.9.2021 23:01
Fulltrúar FIFA fylgjast með stöðunni hjá KSÍ og buðu fram hendur á dekk „FIFA vill bara vera upplýst um stöðuna og býður fram aðstoð eins og þarf,“ segir Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, um komu tveggja fulltrúa FIFA til landsins. Fulltrúarnir sátu fund fráfarandi stjórnar KSÍ á þriðjudag. Fótbolti 24.9.2021 15:00
Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Fótbolti 16.9.2021 20:30
Forseti UEFA hafnar hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur hafnað þeirri hugmynd að heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti. Hann segir að það myndi gengisfella mótið. Fótbolti 6.9.2021 21:01
Stjórn KSÍ þarf að sitja fram í október en UEFA og FIFA fylgjast grannt með Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) fylgjast náið með stöðu mála hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Alþjóðlegu samböndin hafa sem stendur ekki í hyggju að taka yfir stjórn KSÍ. Fótbolti 3.9.2021 11:01
Jorginho valinn leikmaður ársins hjá UEFA Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA. Tilkynnt var um verðlaunin samhliða því þegar dregið var í riðla Meistaradeildarinnar, en Jorginho vann þá keppni með Chelsea í fyrra, ásamt því að hampa Evrópumeistaratitlinum með Ítölum. Fótbolti 26.8.2021 21:46
Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. Fótbolti 20.8.2021 07:01
Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent