Körfuboltakvöld Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“ Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum. Körfubolti 2.2.2020 17:59 Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2.2.2020 11:18 Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Körfubolti 2.2.2020 12:10 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. Körfubolti 1.2.2020 20:34 Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Körfubolti 1.2.2020 14:29 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. Körfubolti 1.2.2020 13:43 Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. Sport 30.1.2020 19:15 „Hef aldrei séð leikmann gera neitt svona á móti Hlyni Barátta Dominykas Milka og Hlyns Bæringssonar í leik Keflavíkur og Stjörnunnar var athyglisverð í meira lagi. Körfubolti 26.1.2020 15:36 „Boltinn er í höndunum á Pavel og þar á hann að vera“ Pavel Ermolinskij og Austin Magnus Bracey náðu vel saman í sigri Vals á Tindastóli á Sauðárkróki. Körfubolti 26.1.2020 11:35 „Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“ Grindavík hefur tapað fimm leikjum í röð í Domino's deild karla og ástandið hefur oftast verið betra á þeim bænum. Körfubolti 25.1.2020 11:54 Domino's Körfuboltakvöld: Valskonur unnu toppslaginn Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir 17. umferð Domino's deildar kvenna. Körfubolti 24.1.2020 20:25 Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 23.1.2020 17:15 „Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“ Svali Björgvinsson hefur aldrei séð Ísland spila betur en Örlyg Aron Sturluson í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í jólamánuðinum 1999. Körfubolti 17.1.2020 19:54 Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17.1.2020 20:42 Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum Körfuboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 16.1.2020 20:29 Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59 Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör. Körfubolti 12.1.2020 14:17 Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn? Ýmis málefni voru rædd í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 12.1.2020 13:47 Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Sport 9.1.2020 21:42 „Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Farið var um víðan völl í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7.1.2020 11:46 Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 7.1.2020 09:46 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 7.1.2020 08:59 Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna gerð upp | Myndband Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu upp fjórtándu umferð Dominos-deildar kvenna í þætti kvöldsins. Körfubolti 6.1.2020 22:14 Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 23.12.2019 08:07 Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 22.12.2019 21:23 Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir. Körfubolti 16.12.2019 14:19 Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammaði og söng Ljómalagið Fannar Ólafsson söng um smjörlíki í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 16.12.2019 16:11 „Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.12.2019 22:27 Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 14.12.2019 12:29 Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 12.12.2019 13:04 « ‹ 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“ Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum. Körfubolti 2.2.2020 17:59
Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2.2.2020 11:18
Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Körfubolti 2.2.2020 12:10
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. Körfubolti 1.2.2020 20:34
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Körfubolti 1.2.2020 14:29
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. Körfubolti 1.2.2020 13:43
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. Sport 30.1.2020 19:15
„Hef aldrei séð leikmann gera neitt svona á móti Hlyni Barátta Dominykas Milka og Hlyns Bæringssonar í leik Keflavíkur og Stjörnunnar var athyglisverð í meira lagi. Körfubolti 26.1.2020 15:36
„Boltinn er í höndunum á Pavel og þar á hann að vera“ Pavel Ermolinskij og Austin Magnus Bracey náðu vel saman í sigri Vals á Tindastóli á Sauðárkróki. Körfubolti 26.1.2020 11:35
„Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“ Grindavík hefur tapað fimm leikjum í röð í Domino's deild karla og ástandið hefur oftast verið betra á þeim bænum. Körfubolti 25.1.2020 11:54
Domino's Körfuboltakvöld: Valskonur unnu toppslaginn Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir 17. umferð Domino's deildar kvenna. Körfubolti 24.1.2020 20:25
Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 23.1.2020 17:15
„Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“ Svali Björgvinsson hefur aldrei séð Ísland spila betur en Örlyg Aron Sturluson í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í jólamánuðinum 1999. Körfubolti 17.1.2020 19:54
Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17.1.2020 20:42
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum Körfuboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 16.1.2020 20:29
Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59
Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör. Körfubolti 12.1.2020 14:17
Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn? Ýmis málefni voru rædd í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 12.1.2020 13:47
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Sport 9.1.2020 21:42
„Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Farið var um víðan völl í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7.1.2020 11:46
Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 7.1.2020 09:46
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 7.1.2020 08:59
Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna gerð upp | Myndband Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu upp fjórtándu umferð Dominos-deildar kvenna í þætti kvöldsins. Körfubolti 6.1.2020 22:14
Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 23.12.2019 08:07
Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 22.12.2019 21:23
Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir. Körfubolti 16.12.2019 14:19
Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammaði og söng Ljómalagið Fannar Ólafsson söng um smjörlíki í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 16.12.2019 16:11
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.12.2019 22:27
Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 14.12.2019 12:29
Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 12.12.2019 13:04