Böðvar Jónsson

Fréttamynd

Heimurinn í greipum heims­far­aldurs

Þegar við stöldrum við í dag og horfum yfir heimssviðið þá er ljóst að mannkynið er að glíma við erfiðleika og fara í gegnum umbrotatímasem ekki eiga sér hliðstæðu í nánustu fortíð.

Skoðun
Fréttamynd

Til­vistar­kreppa þjóð­ríkisins

Mesta umhverfisvá okkar tíma, fullkomið úrræðaleysi í alþjóðamálum, pólitískar kreppur og aðrar hörmungar af mannavöldum leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna.

Skoðun
Fréttamynd

Tvö­faldur vandi mann­kynsins

Þegar horft er til stöðu mannkynsins í dag blasir við tvíþættur vandi. Annars vegar loftslags- og umhverfisváin og hins vegar sú staðreynd að enn eru við lýði styrjaldir, borgarastyrjaldir grimmilegri og óhugnanlegri en áður hefur sést og hryllingsverkin oft og tíðum í beinni útsendingu.

Skoðun
Fréttamynd

Jólahugvekja Matthíasar Jochumssonar

Fyrir hundrað árum skrifaði séra Matthías Jochumsson djarfa grein í blaðið Íslending, fréttablað sem gefið var út á Akureyri. Hann valdi að birta greinina á aðfangadag og nefndi hana Husein Ali, Messías Persa.

Skoðun
Fréttamynd

Stórfengleiki mannshugans

Við sem komin erum yfir miðjan aldur þurfum ekki annað en hugsa aftur til unglingsáranna til að gera okkur grein fyrir að heimurinn hefur gjörbreyst, við getum í raun sagt að við búum í algerlega nýjum heimi miðað við þá tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Ástand heimsins

Maður les, hlustar og horfir á þau ósköp sem ganga á í heiminum og veltir fyrir sér hversu slæmt ástandið geti orðið áður en leiðtogar heimsins, allir sem einn, taka ráð saman í fullkominni og raunverulegri, alvöru með það í huga að brjóta odd af oflæti og stöðva stríðsátökin mannkyninu til heilla.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtt ár hjá bahá'íum 21. mars

Tímatal bahá'í trúar hefst árið 1844 og upphaf hvers árs er á vorjafndægri, þannig lýkur 21. mars næstkomandi árinu 171 og árið 172 tekur við.

Skoðun
Fréttamynd

Nútíminn - Myndin sem við blasir

Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi.

Skoðun
Fréttamynd

Trú

Áður en reynt er að tala um trú er nauðsynlegt reyna að skilgreina hvað við er átt með orðinu trú.

Skoðun