Grín og gaman Óborganlegustu mistök ársins Það skiptust á skin og skúrir á árinu sem er að líða, eins og öll ár þar á undan auðvitað. Sumt gekk vel, eins og Einari Þorsteins í sveitarstjórnarkosningunum, en annað gekk alveg ótrúlega illa, eins og sorphirða í Reykjavík. Innlent 29.12.2022 06:50 Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Lífið 25.12.2022 11:34 Þóttist hafa gleymt að mæta í Vikuna Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, gerði Gísla Marteini Baldvinssyni, þáttastjórnanda Vikunnar á RÚV grikk á föstudaginn var þegar hann þóttist hafa gleymt því að mæta í sett til hans í spjallþáttinn. Lífið 18.12.2022 13:38 Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Innlent 10.12.2022 12:25 Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 23.11.2022 14:31 Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. Lífið 21.11.2022 16:31 Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 21.11.2022 10:30 Réði „paparazzi“ til að þykjast vera fræg á afmælinu sínu Afmælisstelpan Alyssa borgaði ljósmyndurum til þess að mæta í afmælið sitt, taka myndir, kalla á sig og þykjast vera fræg. Gamanið hófst þó á hrekkjavöku þegar ljósmyndarinn Kieran Murray og vinir hans klæddu sig upp sem „paparazzi“ og má segja að þeir hafi verið í hlutverkinu síðan. Lífið 18.11.2022 14:01 Ágengur fílsungi truflaði fréttamann Fréttamaður KBC í Kenía var í sakleysi sínu að taka upp sjónvarpsfrétt um athvarf fyrir fíla í Naíróbí. Alvin Kaunda var að taka upp frétt þar sem hann fjallaði um ágengi fólksins og hvað hún hefði komið niður á fílum Afríku, þegar ágengan fílsunga bar að garði. Lífið 16.11.2022 13:23 Rosalegur munur á partíhaldi Steinda og Audda Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 14.11.2022 11:31 Áður óséð aukaatriði úr Vonarstræti þar sem Auddi og Sveppi fara á kostum Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 10.11.2022 14:30 Landsmenn gráta Svala og sumir óttast það versta Ávaxtasafinn Svali er allur, ef svo má segja. Það virðast vera ein stærstu tíðindi dagsins ef marka má viðbrögð landsmanna á samfélagsmiðlum við tíðindunum. Sumir minnast blás Ópals og Frissa fríska við þessi tímamót. Aðrir velta upp hvaða vörur gætu horfið af markaði. Neytendur 9.11.2022 14:42 Gervilimur skilinn eftir í Hopp-deilibíl Bleikur gervilimur fannst í hanskahólfi Hopp-deilibíls í gær. Eigandinn hefur enn ekki gefið sig fram en framkvæmdastjórinn segir fundinn vera þann skemmtilegasta hingað til. Innlent 8.11.2022 13:03 Alveg jafn sátt með appelsínuöndina sex árum síðar Ellen Guðmundsdóttir sló óvart í gegn hér á landi fyrir sex árum síðan þegar eiginmaður hennar birti mynd af henni á Facebook. Þá misskildi vinur hans færsluna og hélt hann væri að kalla eiginkonu sína appelsínuönd. Lífið 7.11.2022 15:39 Bóluefni gegn kommúnisma og enga framsóknarmenn takk Hlaupskot merkt sem bóluefni gegn kommúnisma og skilti þar sem framsóknarmenn eru beðnir um að yfirgefa svæðið voru meðal þess sem selt var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll um helgina. Uppboð ungra sjálfstæðismanna á fundinum sló rækilega í gegn. Innlent 7.11.2022 14:31 Gísli Örn og Steindi sem keppendur í Love Island – Akranes Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 7.11.2022 13:30 Steindi og Villi Neto endurgera atriði þegar Magni keppti í Rock Star Supernova Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 2.11.2022 11:00 Þuríður Blær og Auddi fóru á kostum sem Ross og Rachel Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 31.10.2022 10:31 Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. Lífið 28.10.2022 08:40 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 24.10.2022 11:18 Rikki fórnarlamb Audda og Bergs Ebba í útpældum hrekk Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 24.10.2022 11:01 Kálið, Stóri-Sam og allt það sem entist lengur en Truss Þegar forsætisráðherratíð breska forsætisráðherrans Liz Truss líður undir lok í næstu viku verður hún sá breski forsætisráðherra sem styst hefur setið í embætti. Erlendir fjölmiðlar eru víða uppfullir af samanburði á persónum og hlutum sem entust lengur en forsætisráðherratíð Truss. Erlent 21.10.2022 13:34 Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2. Lífið 21.10.2022 12:31 Ragga Gísla og Auddi slá í gegn með nýjan slagara Þátturinn Stóra sviðið fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 19.10.2022 12:30 Flutti nýja og mjög sérstaka útgáfu af laginu Draumaprinsinn Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 17.10.2022 12:30 Óborganlegar íslenskar auglýsingar frá 1995 Það er fátt skemmtilegra en að rifja upp þá gömlu góðu og finna fyrir nostalgíunni streyma um vit og æðar. Gamlar auglýsingar eru þar engin undantekning. Lífið 17.10.2022 09:25 Sprenghlægilegt barnaefni í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 10.10.2022 14:31 Brad Pitt í stuttmynd Steinda og Kötlu í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 5.10.2022 12:30 Stuttmynd Audda Blö og Halldóru Geirharðs: „Farðu fram og greiddu þér“ Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 3.10.2022 10:31 Trevor Noah hættir eftir sjö ár á skjánum Þáttastjórnandinn Trevor Noah ætlar að hætta sem stjórnandi þáttarins The Daily Show á Comedy Central. Trevor hefur séð um þættina í sjö ár. Hann segist fyrst og fremst finna fyrir þakklæti þegar hann horfir yfir farinn veg. Lífið 30.9.2022 16:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 23 ›
Óborganlegustu mistök ársins Það skiptust á skin og skúrir á árinu sem er að líða, eins og öll ár þar á undan auðvitað. Sumt gekk vel, eins og Einari Þorsteins í sveitarstjórnarkosningunum, en annað gekk alveg ótrúlega illa, eins og sorphirða í Reykjavík. Innlent 29.12.2022 06:50
Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Lífið 25.12.2022 11:34
Þóttist hafa gleymt að mæta í Vikuna Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, gerði Gísla Marteini Baldvinssyni, þáttastjórnanda Vikunnar á RÚV grikk á föstudaginn var þegar hann þóttist hafa gleymt því að mæta í sett til hans í spjallþáttinn. Lífið 18.12.2022 13:38
Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Innlent 10.12.2022 12:25
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 23.11.2022 14:31
Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. Lífið 21.11.2022 16:31
Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 21.11.2022 10:30
Réði „paparazzi“ til að þykjast vera fræg á afmælinu sínu Afmælisstelpan Alyssa borgaði ljósmyndurum til þess að mæta í afmælið sitt, taka myndir, kalla á sig og þykjast vera fræg. Gamanið hófst þó á hrekkjavöku þegar ljósmyndarinn Kieran Murray og vinir hans klæddu sig upp sem „paparazzi“ og má segja að þeir hafi verið í hlutverkinu síðan. Lífið 18.11.2022 14:01
Ágengur fílsungi truflaði fréttamann Fréttamaður KBC í Kenía var í sakleysi sínu að taka upp sjónvarpsfrétt um athvarf fyrir fíla í Naíróbí. Alvin Kaunda var að taka upp frétt þar sem hann fjallaði um ágengi fólksins og hvað hún hefði komið niður á fílum Afríku, þegar ágengan fílsunga bar að garði. Lífið 16.11.2022 13:23
Rosalegur munur á partíhaldi Steinda og Audda Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 14.11.2022 11:31
Áður óséð aukaatriði úr Vonarstræti þar sem Auddi og Sveppi fara á kostum Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 10.11.2022 14:30
Landsmenn gráta Svala og sumir óttast það versta Ávaxtasafinn Svali er allur, ef svo má segja. Það virðast vera ein stærstu tíðindi dagsins ef marka má viðbrögð landsmanna á samfélagsmiðlum við tíðindunum. Sumir minnast blás Ópals og Frissa fríska við þessi tímamót. Aðrir velta upp hvaða vörur gætu horfið af markaði. Neytendur 9.11.2022 14:42
Gervilimur skilinn eftir í Hopp-deilibíl Bleikur gervilimur fannst í hanskahólfi Hopp-deilibíls í gær. Eigandinn hefur enn ekki gefið sig fram en framkvæmdastjórinn segir fundinn vera þann skemmtilegasta hingað til. Innlent 8.11.2022 13:03
Alveg jafn sátt með appelsínuöndina sex árum síðar Ellen Guðmundsdóttir sló óvart í gegn hér á landi fyrir sex árum síðan þegar eiginmaður hennar birti mynd af henni á Facebook. Þá misskildi vinur hans færsluna og hélt hann væri að kalla eiginkonu sína appelsínuönd. Lífið 7.11.2022 15:39
Bóluefni gegn kommúnisma og enga framsóknarmenn takk Hlaupskot merkt sem bóluefni gegn kommúnisma og skilti þar sem framsóknarmenn eru beðnir um að yfirgefa svæðið voru meðal þess sem selt var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll um helgina. Uppboð ungra sjálfstæðismanna á fundinum sló rækilega í gegn. Innlent 7.11.2022 14:31
Gísli Örn og Steindi sem keppendur í Love Island – Akranes Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 7.11.2022 13:30
Steindi og Villi Neto endurgera atriði þegar Magni keppti í Rock Star Supernova Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 2.11.2022 11:00
Þuríður Blær og Auddi fóru á kostum sem Ross og Rachel Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 31.10.2022 10:31
Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. Lífið 28.10.2022 08:40
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 24.10.2022 11:18
Rikki fórnarlamb Audda og Bergs Ebba í útpældum hrekk Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 24.10.2022 11:01
Kálið, Stóri-Sam og allt það sem entist lengur en Truss Þegar forsætisráðherratíð breska forsætisráðherrans Liz Truss líður undir lok í næstu viku verður hún sá breski forsætisráðherra sem styst hefur setið í embætti. Erlendir fjölmiðlar eru víða uppfullir af samanburði á persónum og hlutum sem entust lengur en forsætisráðherratíð Truss. Erlent 21.10.2022 13:34
Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2. Lífið 21.10.2022 12:31
Ragga Gísla og Auddi slá í gegn með nýjan slagara Þátturinn Stóra sviðið fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 19.10.2022 12:30
Flutti nýja og mjög sérstaka útgáfu af laginu Draumaprinsinn Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 17.10.2022 12:30
Óborganlegar íslenskar auglýsingar frá 1995 Það er fátt skemmtilegra en að rifja upp þá gömlu góðu og finna fyrir nostalgíunni streyma um vit og æðar. Gamlar auglýsingar eru þar engin undantekning. Lífið 17.10.2022 09:25
Sprenghlægilegt barnaefni í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 10.10.2022 14:31
Brad Pitt í stuttmynd Steinda og Kötlu í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 5.10.2022 12:30
Stuttmynd Audda Blö og Halldóru Geirharðs: „Farðu fram og greiddu þér“ Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 3.10.2022 10:31
Trevor Noah hættir eftir sjö ár á skjánum Þáttastjórnandinn Trevor Noah ætlar að hætta sem stjórnandi þáttarins The Daily Show á Comedy Central. Trevor hefur séð um þættina í sjö ár. Hann segist fyrst og fremst finna fyrir þakklæti þegar hann horfir yfir farinn veg. Lífið 30.9.2022 16:01