Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Ballið byrjaði á Ólafsvökudegi 1968

Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið rekstur Misty-systranna, Björmu og Rúnu Didriksen. Skór í þinghúsi, ástríða fyrir undirfötum, bruni og fjandinn þveginn ráðalaus.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Keppnis­í­þróttir með snertingu leyfðar: Engir á­horf­endur

Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu.

Sport
Fréttamynd

Í sex vikur veikur í farsóttarhúsi

Metfjöldi hefur verið í farsóttarhúsunum síðustu daga eða um sjötíu manns. Sá sem lengst hefur þurft að dvelja þar sökum veikinda var þar í sex vikur.

Innlent