Valur Róbert Aron tilneyddur í aðgerð: „Ekkert vit í þessu lengur og ekkert gagn að mér“ Íslandmeistarar Vals verða að spjara sig án eins af allra bestu mönnum Olís-deildar karla í handbolta næstu mánuðina. Róbert Aron Hostert er á leið í aðgerð á hægri öxl á mánudaginn. Handbolti 17.9.2021 15:02 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 21-22 | Íslandsmeistararnir rétt mörðu Gróttu Grótta tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Það var hart barist og aðeins eitt mark sem skildi liðin að þegar flautað var til leiksloka. Lokatölur 22-21 fyrir Val. Handbolti 16.9.2021 18:45 Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Íslenski boltinn 16.9.2021 14:01 „Svart ský yfir Hlíðarenda“ Valsmenn töpuðu fjórða leiknum í röð og misstu um leið möguleikann á því að vinna titil á þessu sumri þegar Hlíðarendaliðið féll út úr Mjólkurbikarnum á móti Lengjudeildarliði Vestra. Mjólkurbikarmörkin ræddu Valsliðið. Íslenski boltinn 16.9.2021 11:30 Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Liðin hans séra Friðriks líklegust til afreka (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, fimmtudaginn 16. september. Handbolti 16.9.2021 10:01 Liðsfélagarnir hlæja að henni fyrir orðanotkun í klefanum Dóra María Lárusdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum en hún er enn í lykilhlutverki hjá Valsliðinu og var einn af bestu leikmönnum deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16.9.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 19:16 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. Íslenski boltinn 15.9.2021 15:45 Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01 Byrjaði bara tvo deildarleiki í sumar en bjó samt til tíu Valsmörk Fanndís Friðriksdóttir þurfti ekki margar mínútur í Pepsi Max deildinni í fótbolta í sumar til að brjóta tíu marka múrinn. Íslenski boltinn 14.9.2021 12:31 Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. Handbolti 13.9.2021 22:00 Jason Daði á sprettinum í meira en 1,6 kílómetra í sigrinum á Val Jason Daði Svanþórsson átti mjög góðan leik með Breiðabliki í 3-0 sigri á Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta um helgina og það kemur líka fram í hlaupatölunum úr leiknum. Íslenski boltinn 13.9.2021 14:31 Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. Íslenski boltinn 13.9.2021 14:00 Callum Lawson í Val Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals. Körfubolti 12.9.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. Íslenski boltinn 11.9.2021 19:16 Tekst óstöðvandi Blikum að hefna fyrir tapið á Hlíðarenda eða minna Íslandsmeistar Vals á sig? Breiðablik og Valur mætast í leik leikjanna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leik eru Blikar með 41 stig á toppi Pepsi Max deildar karla á meðan Valur er í 3. sæti með 36 stig. Íslenski boltinn 11.9.2021 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 5-0 | Meistararnir kláruðu tímabilið með stæl Valskonur, sem þegar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, fengu lið Selfoss í heimsókn á Origo-völlinn í kvöld. Ekkert var undir í leiknum en Valsstúlkur vildu svo sannarlega enda tímabilið og byrja fögnuð kvöldsins með stæl. Það gerðu þær líka með auðveldum 5-0 sigri. Íslenski boltinn 10.9.2021 18:30 Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Handbolti 7.9.2021 09:19 „Ég ákvað að skjóta og boltinn flaug í samskeytin“ Hin 19 ára Ída Marín Hermannsdóttir átti flottan leik hjá Íslandsmeisturum Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Keflavík suður með sjó í dag. Valskonur stjórnuðu leiknum nánast allan tímann og voru mikið meira með boltann. Ída var þó ekkert of svekkt með niðurstöðuna þar sem að Valur var nú þegar búið að ná markmiðum sínum fyrir tímabilið. Sport 4.9.2021 18:05 Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16 Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 18:45 Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36 Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30 Var tilbúinn að fórna næsta leik til að reyna bjarga þessum Breiðablik, Víkingur og Valur eru á toppi Pepsi Max deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Mótið hefur ekki verið jafn spennandi í háa herrans tíð. Íslenski boltinn 30.8.2021 15:00 Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.8.2021 23:58 Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 28.8.2021 18:30 Kári Jónsson gengur til liðs við Valsmenn Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við íslenska landsliðsmanninn Kára Jónsson um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Körfubolti 28.8.2021 19:12 „Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 27.8.2021 23:00 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 100 ›
Róbert Aron tilneyddur í aðgerð: „Ekkert vit í þessu lengur og ekkert gagn að mér“ Íslandmeistarar Vals verða að spjara sig án eins af allra bestu mönnum Olís-deildar karla í handbolta næstu mánuðina. Róbert Aron Hostert er á leið í aðgerð á hægri öxl á mánudaginn. Handbolti 17.9.2021 15:02
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 21-22 | Íslandsmeistararnir rétt mörðu Gróttu Grótta tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Það var hart barist og aðeins eitt mark sem skildi liðin að þegar flautað var til leiksloka. Lokatölur 22-21 fyrir Val. Handbolti 16.9.2021 18:45
Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Íslenski boltinn 16.9.2021 14:01
„Svart ský yfir Hlíðarenda“ Valsmenn töpuðu fjórða leiknum í röð og misstu um leið möguleikann á því að vinna titil á þessu sumri þegar Hlíðarendaliðið féll út úr Mjólkurbikarnum á móti Lengjudeildarliði Vestra. Mjólkurbikarmörkin ræddu Valsliðið. Íslenski boltinn 16.9.2021 11:30
Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Liðin hans séra Friðriks líklegust til afreka (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, fimmtudaginn 16. september. Handbolti 16.9.2021 10:01
Liðsfélagarnir hlæja að henni fyrir orðanotkun í klefanum Dóra María Lárusdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum en hún er enn í lykilhlutverki hjá Valsliðinu og var einn af bestu leikmönnum deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16.9.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 19:16
Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. Íslenski boltinn 15.9.2021 15:45
Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01
Byrjaði bara tvo deildarleiki í sumar en bjó samt til tíu Valsmörk Fanndís Friðriksdóttir þurfti ekki margar mínútur í Pepsi Max deildinni í fótbolta í sumar til að brjóta tíu marka múrinn. Íslenski boltinn 14.9.2021 12:31
Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. Handbolti 13.9.2021 22:00
Jason Daði á sprettinum í meira en 1,6 kílómetra í sigrinum á Val Jason Daði Svanþórsson átti mjög góðan leik með Breiðabliki í 3-0 sigri á Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta um helgina og það kemur líka fram í hlaupatölunum úr leiknum. Íslenski boltinn 13.9.2021 14:31
Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. Íslenski boltinn 13.9.2021 14:00
Callum Lawson í Val Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals. Körfubolti 12.9.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. Íslenski boltinn 11.9.2021 19:16
Tekst óstöðvandi Blikum að hefna fyrir tapið á Hlíðarenda eða minna Íslandsmeistar Vals á sig? Breiðablik og Valur mætast í leik leikjanna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leik eru Blikar með 41 stig á toppi Pepsi Max deildar karla á meðan Valur er í 3. sæti með 36 stig. Íslenski boltinn 11.9.2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 5-0 | Meistararnir kláruðu tímabilið með stæl Valskonur, sem þegar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, fengu lið Selfoss í heimsókn á Origo-völlinn í kvöld. Ekkert var undir í leiknum en Valsstúlkur vildu svo sannarlega enda tímabilið og byrja fögnuð kvöldsins með stæl. Það gerðu þær líka með auðveldum 5-0 sigri. Íslenski boltinn 10.9.2021 18:30
Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Handbolti 7.9.2021 09:19
„Ég ákvað að skjóta og boltinn flaug í samskeytin“ Hin 19 ára Ída Marín Hermannsdóttir átti flottan leik hjá Íslandsmeisturum Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Keflavík suður með sjó í dag. Valskonur stjórnuðu leiknum nánast allan tímann og voru mikið meira með boltann. Ída var þó ekkert of svekkt með niðurstöðuna þar sem að Valur var nú þegar búið að ná markmiðum sínum fyrir tímabilið. Sport 4.9.2021 18:05
Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16
Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 18:45
Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36
Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30
Var tilbúinn að fórna næsta leik til að reyna bjarga þessum Breiðablik, Víkingur og Valur eru á toppi Pepsi Max deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Mótið hefur ekki verið jafn spennandi í háa herrans tíð. Íslenski boltinn 30.8.2021 15:00
Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.8.2021 23:58
Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 28.8.2021 18:30
Kári Jónsson gengur til liðs við Valsmenn Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við íslenska landsliðsmanninn Kára Jónsson um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Körfubolti 28.8.2021 19:12
„Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 27.8.2021 23:00