Stjarnan Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. Körfubolti 22.5.2021 17:37 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. Íslenski boltinn 21.5.2021 18:30 Stjörnumenn klára tímabilið án eins síns besta manns Slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija mun ekki spila fleiri leiki með Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.5.2021 15:01 „Varnar“ Guðjónsson sá til þess að Stjörnumenn voru stundum sex í vörn Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kominn með nýja starfslýsingu í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en þá var farið yfir leik tvö í átta liða úrslitunum. Körfubolti 20.5.2021 13:32 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-1 | Sterkur sigur Garðbæingar í Þorpinu Stjarnan gerði góða ferð norður og vann 1-0 sigur á Þór/KA í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 19.5.2021 17:15 Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.5.2021 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. Körfubolti 18.5.2021 19:30 Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. Körfubolti 18.5.2021 23:10 Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18.5.2021 13:50 Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18.5.2021 09:00 „Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki“ Er Hlynur Bæringsson möguleika á leið í leikbann? Domino´s Körfuboltakvöld skoðaði atvikið sem hefur skapað mikla umræðu á netmiðlum eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 17.5.2021 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 12:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 31-28 | Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vann góðan sigur á Val 31-28 og jafnaði í leiðinni Val að stigum í deildinni. Leikurinn var kaflaskiptur en lengst af leik voru Stjörnumenn með yfirtökin á leiknum sem varð til þess að leikurinn endaði með sigri Stjörnunnar. Handbolti 15.5.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 90-72 | Garðbæingar tóku forystuna Stjarnan er komið í 1-0 gegn Grindavík í átta liða úrslitum Domino's deildar karla en fyrsti leikur liðanna fór fram í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 15.5.2021 17:30 Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. Handbolti 15.5.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16 Einvígi í stað brúðkaups Grindavík heimsækjir Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, ætlaði að gifta sig í dag, en það verður víst að bíða betri tíma. Körfubolti 15.5.2021 14:01 „Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13.5.2021 15:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2021 12:46 Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. Körfubolti 13.5.2021 13:30 Sölvi Snær í Breiðablik Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans. Íslenski boltinn 12.5.2021 22:35 Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12.5.2021 18:07 Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 96-102 | Stólarnir sluppu inn í úrslitakeppnina Stjarnan gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann Tindastól, 96-102, eftir framlengingu í lokaumferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 10.5.2021 18:31 Flestallt lokað á Króknum en leikur við Stjörnuna í kvöld: „Mér finnst það svolítið skrýtið“ Þrátt fyrir að skólum, fyrirtækjum, sundlaugum og skíðasvæði hafi verið lokað í Skagafirði vegna kórónuveirusmita þá verður spilað þar í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:32 Boltastrákur Keflvíkinga með Liverpool-frammistöðu í fyrra markinu í gær Guðmundur Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Reynir Leósson gagnrýndu allir vítaspyrnudóm Vilhjálms Alvars Þórarinssonar í Pepsi Max stúkunni í gær. Boltastrákur Keflvíkinga á aftur á móti mikið hrós skilið og fékk það líka. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:31 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2021 22:08 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 56 ›
Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. Körfubolti 22.5.2021 17:37
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. Íslenski boltinn 21.5.2021 18:30
Stjörnumenn klára tímabilið án eins síns besta manns Slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija mun ekki spila fleiri leiki með Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.5.2021 15:01
„Varnar“ Guðjónsson sá til þess að Stjörnumenn voru stundum sex í vörn Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kominn með nýja starfslýsingu í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en þá var farið yfir leik tvö í átta liða úrslitunum. Körfubolti 20.5.2021 13:32
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-1 | Sterkur sigur Garðbæingar í Þorpinu Stjarnan gerði góða ferð norður og vann 1-0 sigur á Þór/KA í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 19.5.2021 17:15
Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.5.2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. Körfubolti 18.5.2021 19:30
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. Körfubolti 18.5.2021 23:10
Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18.5.2021 13:50
Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18.5.2021 09:00
„Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki“ Er Hlynur Bæringsson möguleika á leið í leikbann? Domino´s Körfuboltakvöld skoðaði atvikið sem hefur skapað mikla umræðu á netmiðlum eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 17.5.2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 12:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 31-28 | Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vann góðan sigur á Val 31-28 og jafnaði í leiðinni Val að stigum í deildinni. Leikurinn var kaflaskiptur en lengst af leik voru Stjörnumenn með yfirtökin á leiknum sem varð til þess að leikurinn endaði með sigri Stjörnunnar. Handbolti 15.5.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 90-72 | Garðbæingar tóku forystuna Stjarnan er komið í 1-0 gegn Grindavík í átta liða úrslitum Domino's deildar karla en fyrsti leikur liðanna fór fram í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 15.5.2021 17:30
Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. Handbolti 15.5.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16
Einvígi í stað brúðkaups Grindavík heimsækjir Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, ætlaði að gifta sig í dag, en það verður víst að bíða betri tíma. Körfubolti 15.5.2021 14:01
„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. Íslenski boltinn 13.5.2021 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13.5.2021 15:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2021 12:46
Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. Körfubolti 13.5.2021 13:30
Sölvi Snær í Breiðablik Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans. Íslenski boltinn 12.5.2021 22:35
Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12.5.2021 18:07
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 96-102 | Stólarnir sluppu inn í úrslitakeppnina Stjarnan gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann Tindastól, 96-102, eftir framlengingu í lokaumferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 10.5.2021 18:31
Flestallt lokað á Króknum en leikur við Stjörnuna í kvöld: „Mér finnst það svolítið skrýtið“ Þrátt fyrir að skólum, fyrirtækjum, sundlaugum og skíðasvæði hafi verið lokað í Skagafirði vegna kórónuveirusmita þá verður spilað þar í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:32
Boltastrákur Keflvíkinga með Liverpool-frammistöðu í fyrra markinu í gær Guðmundur Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Reynir Leósson gagnrýndu allir vítaspyrnudóm Vilhjálms Alvars Þórarinssonar í Pepsi Max stúkunni í gær. Boltastrákur Keflvíkinga á aftur á móti mikið hrós skilið og fékk það líka. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:31
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2021 22:08