ÍA Sjáðu markaveisluna á Akranesi, dramatíkina í Víkinni og ótrúlega endurkomu Norðanmanna Nóg var um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gær er fimm leikir voru á dagskrá. Alls voru skoruð 18 mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.9.2022 11:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-KR 4-4 | Markaveisla á Skaganum Erkifjendurnir ÍA og KR skildu jöfn 4-4 á Akranesvelli í dag. Gestirnir komust í 0-3 stöðu áður en hálftími var liðinn. Heimamenn minnkuðu forystuna niður í eitt mark fyrir hálfleik og jöfnuðu svo í upphafi síðari hálfleiks. Bæði lið áttu eftir að bæta við sitthvoru markinu í hreint mögnuðum leik. Íslenski boltinn 4.9.2022 16:15 „Ömurleg byrjun sem varð okkur að falli“ Hinn tvítugi sóknarmaður ÍA, Eyþór Wöhler skoraði 2 mörk í annað sinn á móti KR á þessu tímabili. Báðir leikir liðanna hafa verið hádramatískir og alls fjórtán mörk skoruð í þeim. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur ÍA í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. Íslenski boltinn 28.8.2022 16:15 Oliver: Yndislegt að gefa til baka „Þetta var geggjað, fyrsta markið fyrir klúbbinn og merkileg stund fyrir mig,“ sagði Oliver Stefánsson leikmaður ÍA eftir 1-0 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í dag. Oliver skoraði eina mark leiksins á 89.mínútu leiksins. Fótbolti 28.8.2022 19:22 Skoraði áður en hann fékk bílprófið en náði ekki að vera undan pabba sínum Þeir eru ekki margir sem skora sitt fyrsta mark í efstu deild áður en þeir fá bílprófið en Skagamaðurinn Haukur Andri Haraldsson komst í þann hóp í gær. Hann náði þó ekki að slá fjölskyldumetið. Íslenski boltinn 22.8.2022 11:31 Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01 „Þetta er langþráður sigur“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega sáttur með frammistöðuna hjá sínum mönnum eftir 2-1 sigur á ÍBV í dag. Skagamenn komust yfir í fyrri hálfleik en ÍBV tókst að jafna í þeim seinni. Það var svo Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur með marki á 88. mínútu. Fótbolti 21.8.2022 19:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. Íslenski boltinn 21.8.2022 16:15 Jón Þór: Stór móment sem breyta þessum leik Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ánægður með andann í sínu liði þrátt fyrir 3-0 tap gegn KA í dag. Liðið situr í botnsæti deildarinnar og hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Fótbolti 14.8.2022 20:33 Umfjöllun: KA-ÍA 3-0 | Nökkvi Þeyr í stuði þegar KA vann ÍA Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði tvö mörk og Hallgrímur Mar Steingrímsson eitt þegar KA vann sannfærandi 3-0 sigur gegn ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15 Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. Íslenski boltinn 10.8.2022 16:01 Sjáðu vítaklúðrið, Skagamanninn klára Skagamenn og gjöf Leiknis í lokin Sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og bættust þar sex mörk fyrir þau tuttugu sem voru skoruð í gær. Íslenski boltinn 9.8.2022 09:00 Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. Sport 8.8.2022 23:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2022 18:31 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. Sport 8.8.2022 22:02 Sjáðu Blika klára Skagamenn á níu mínútna kafla Breiðablik lenti undir á móti botnliði Skagamönnum í Bestu deild karla í gær en toppliðið snéri leiknum við með þremur mörkum á níu mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.8.2022 09:01 Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2022 18:31 Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26.7.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 25.7.2022 18:45 Sigurður Hrannar aftur heim á Skagann Skagamenn hafa sótt heimamann til liðs við sig úr Gróttu. Íslenski boltinn 17.7.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Stjarnan 0-3| Ólafur Karl skoraði úr hjólhestaspyrnu í sannfærandi sigri Stjarnan komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Skagamönnum. Annað mark Stjörnunnar gerir tilkall sem mark ársins þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði úr hjólhestaspyrnu. Ísak Andri Sigurgeirsson bætti við þriðja marki Stjörnunnar í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 17.7.2022 18:31 „Það er ekki hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik“ ÍA steinlá fyrir Stjörnunni. Gestirnir frá Garðabæ unnu 0-3 sigur og var Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, afar ósáttur með varnarleik Skagamanna. Sport 17.7.2022 21:42 Sjáðu glæsimörk úr leik Víkings og ÍA Víkingur vann 3-2 sigur á ÍA í Bestu-deild karla í dag. Logi Tómasson, Viktor Örlygur Andrason og Erlingur Agnarsson skoruðu mörk Víkings en Ingi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk ÍA. Fótbolti 10.7.2022 00:29 Umfjöllun og Viðtöl: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. Íslenski boltinn 9.7.2022 15:16 Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. Sport 9.7.2022 18:18 Skaginn bætir við sig miðverði Karlalið ÍA í fótbolta hefur fengið til liðs við sig Tobias Stagaard á láni út yfirstandandi keppnitímabil frá danska félaginu AC Horsens. Fótbolti 8.7.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R.-ÍA 1-0 | 330 daga bið eftir deildarsigri Leiknis á enda Leiknir vann sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni. Seinasti sigur Leiknis í deildinni kom þann 8. ágúst á síðasta ári gegn Val. 330 dögum síðar kom 1-0 sigur gegn ÍA þar sem Mikkel Elbæk Jakobsen reyndist hetja Breiðhyltinga. Íslenski boltinn 4.7.2022 18:30 ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. Íslenski boltinn 28.6.2022 10:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 2-3 | Gísli skaut Blikum í átta liða úrslit Það voru Blikar sem unnu dramatískan 3-2 sigur á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fyrirfram mátti búast við sigri Blika, það hafðist að lokum þrátt fyrir erfiðan seinni hálfleik, þar sem Skagamenn sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 27.6.2022 19:00 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 17 ›
Sjáðu markaveisluna á Akranesi, dramatíkina í Víkinni og ótrúlega endurkomu Norðanmanna Nóg var um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gær er fimm leikir voru á dagskrá. Alls voru skoruð 18 mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.9.2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-KR 4-4 | Markaveisla á Skaganum Erkifjendurnir ÍA og KR skildu jöfn 4-4 á Akranesvelli í dag. Gestirnir komust í 0-3 stöðu áður en hálftími var liðinn. Heimamenn minnkuðu forystuna niður í eitt mark fyrir hálfleik og jöfnuðu svo í upphafi síðari hálfleiks. Bæði lið áttu eftir að bæta við sitthvoru markinu í hreint mögnuðum leik. Íslenski boltinn 4.9.2022 16:15
„Ömurleg byrjun sem varð okkur að falli“ Hinn tvítugi sóknarmaður ÍA, Eyþór Wöhler skoraði 2 mörk í annað sinn á móti KR á þessu tímabili. Báðir leikir liðanna hafa verið hádramatískir og alls fjórtán mörk skoruð í þeim. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur ÍA í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. Íslenski boltinn 28.8.2022 16:15
Oliver: Yndislegt að gefa til baka „Þetta var geggjað, fyrsta markið fyrir klúbbinn og merkileg stund fyrir mig,“ sagði Oliver Stefánsson leikmaður ÍA eftir 1-0 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í dag. Oliver skoraði eina mark leiksins á 89.mínútu leiksins. Fótbolti 28.8.2022 19:22
Skoraði áður en hann fékk bílprófið en náði ekki að vera undan pabba sínum Þeir eru ekki margir sem skora sitt fyrsta mark í efstu deild áður en þeir fá bílprófið en Skagamaðurinn Haukur Andri Haraldsson komst í þann hóp í gær. Hann náði þó ekki að slá fjölskyldumetið. Íslenski boltinn 22.8.2022 11:31
Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01
„Þetta er langþráður sigur“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega sáttur með frammistöðuna hjá sínum mönnum eftir 2-1 sigur á ÍBV í dag. Skagamenn komust yfir í fyrri hálfleik en ÍBV tókst að jafna í þeim seinni. Það var svo Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur með marki á 88. mínútu. Fótbolti 21.8.2022 19:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. Íslenski boltinn 21.8.2022 16:15
Jón Þór: Stór móment sem breyta þessum leik Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ánægður með andann í sínu liði þrátt fyrir 3-0 tap gegn KA í dag. Liðið situr í botnsæti deildarinnar og hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Fótbolti 14.8.2022 20:33
Umfjöllun: KA-ÍA 3-0 | Nökkvi Þeyr í stuði þegar KA vann ÍA Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði tvö mörk og Hallgrímur Mar Steingrímsson eitt þegar KA vann sannfærandi 3-0 sigur gegn ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15
Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. Íslenski boltinn 10.8.2022 16:01
Sjáðu vítaklúðrið, Skagamanninn klára Skagamenn og gjöf Leiknis í lokin Sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og bættust þar sex mörk fyrir þau tuttugu sem voru skoruð í gær. Íslenski boltinn 9.8.2022 09:00
Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. Sport 8.8.2022 23:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2022 18:31
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. Sport 8.8.2022 22:02
Sjáðu Blika klára Skagamenn á níu mínútna kafla Breiðablik lenti undir á móti botnliði Skagamönnum í Bestu deild karla í gær en toppliðið snéri leiknum við með þremur mörkum á níu mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.8.2022 09:01
Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2022 18:31
Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26.7.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 25.7.2022 18:45
Sigurður Hrannar aftur heim á Skagann Skagamenn hafa sótt heimamann til liðs við sig úr Gróttu. Íslenski boltinn 17.7.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Stjarnan 0-3| Ólafur Karl skoraði úr hjólhestaspyrnu í sannfærandi sigri Stjarnan komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Skagamönnum. Annað mark Stjörnunnar gerir tilkall sem mark ársins þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði úr hjólhestaspyrnu. Ísak Andri Sigurgeirsson bætti við þriðja marki Stjörnunnar í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 17.7.2022 18:31
„Það er ekki hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik“ ÍA steinlá fyrir Stjörnunni. Gestirnir frá Garðabæ unnu 0-3 sigur og var Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, afar ósáttur með varnarleik Skagamanna. Sport 17.7.2022 21:42
Sjáðu glæsimörk úr leik Víkings og ÍA Víkingur vann 3-2 sigur á ÍA í Bestu-deild karla í dag. Logi Tómasson, Viktor Örlygur Andrason og Erlingur Agnarsson skoruðu mörk Víkings en Ingi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk ÍA. Fótbolti 10.7.2022 00:29
Umfjöllun og Viðtöl: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. Íslenski boltinn 9.7.2022 15:16
Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. Sport 9.7.2022 18:18
Skaginn bætir við sig miðverði Karlalið ÍA í fótbolta hefur fengið til liðs við sig Tobias Stagaard á láni út yfirstandandi keppnitímabil frá danska félaginu AC Horsens. Fótbolti 8.7.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R.-ÍA 1-0 | 330 daga bið eftir deildarsigri Leiknis á enda Leiknir vann sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni. Seinasti sigur Leiknis í deildinni kom þann 8. ágúst á síðasta ári gegn Val. 330 dögum síðar kom 1-0 sigur gegn ÍA þar sem Mikkel Elbæk Jakobsen reyndist hetja Breiðhyltinga. Íslenski boltinn 4.7.2022 18:30
ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. Íslenski boltinn 28.6.2022 10:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 2-3 | Gísli skaut Blikum í átta liða úrslit Það voru Blikar sem unnu dramatískan 3-2 sigur á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fyrirfram mátti búast við sigri Blika, það hafðist að lokum þrátt fyrir erfiðan seinni hálfleik, þar sem Skagamenn sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 27.6.2022 19:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent