Grótta Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. Íslenski boltinn 28.5.2020 11:01 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 28.5.2020 10:00 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.5.2020 10:00 Grótta fær Ástbjörn aftur á láni Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22.5.2020 14:06 Haukar fá Stefán frá HK en lána hann til Gróttu Nýliðar Gróttu hafa fengið markvörð fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 22.4.2020 16:20 Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. Fótbolti 20.4.2020 21:01 Íris Björk hætt: Fyrsti titillinn með Gróttu á sérstakan stað í hjartanu Íris Björk Símonardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður ríkjandi Íslandsmeistara Vals, hefur lagt handboltaskóna á hilluna. Hún ræddi um ákvörðun sína í Sportpakkanum á Stöð 2. Handbolti 17.4.2020 19:30 Vann nítján af þrjátíu stórum titlum sem í boði voru á síðasta áratug Ein sigursælasta handboltakona Íslands frá upphafi hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Handbolti 17.4.2020 12:03 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Handbolti 17.4.2020 09:04 Nýr þjálfari hjá Gróttu og HK fær leikmann Maksim Akbachev hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu sem verður nýliði í Olís-deildinni á næstu leiktíð. HK-ingar, sem féllu úr deildinni, hafa fengið leikmann frá Haukum. Handbolti 16.4.2020 20:31 „Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 15.4.2020 21:29 Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. Fótbolti 10.4.2020 13:37 „Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. Handbolti 7.4.2020 23:01 « ‹ 10 11 12 13 ›
Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. Íslenski boltinn 28.5.2020 11:01
Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 28.5.2020 10:00
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.5.2020 10:00
Grótta fær Ástbjörn aftur á láni Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22.5.2020 14:06
Haukar fá Stefán frá HK en lána hann til Gróttu Nýliðar Gróttu hafa fengið markvörð fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 22.4.2020 16:20
Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. Fótbolti 20.4.2020 21:01
Íris Björk hætt: Fyrsti titillinn með Gróttu á sérstakan stað í hjartanu Íris Björk Símonardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður ríkjandi Íslandsmeistara Vals, hefur lagt handboltaskóna á hilluna. Hún ræddi um ákvörðun sína í Sportpakkanum á Stöð 2. Handbolti 17.4.2020 19:30
Vann nítján af þrjátíu stórum titlum sem í boði voru á síðasta áratug Ein sigursælasta handboltakona Íslands frá upphafi hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Handbolti 17.4.2020 12:03
Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Handbolti 17.4.2020 09:04
Nýr þjálfari hjá Gróttu og HK fær leikmann Maksim Akbachev hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu sem verður nýliði í Olís-deildinni á næstu leiktíð. HK-ingar, sem féllu úr deildinni, hafa fengið leikmann frá Haukum. Handbolti 16.4.2020 20:31
„Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 15.4.2020 21:29
Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. Fótbolti 10.4.2020 13:37
„Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. Handbolti 7.4.2020 23:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent