Besta deild karla

Fréttamynd

99 dagar og veiran var vandamálið

Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar.

Sport
Fréttamynd

Tryggvi Hrafn í Val

Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Logi ráðinn þjálfari FH

Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Segja að Eiður hætti með FH

Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari.

Íslenski boltinn