Svefn Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12.2.2023 19:00 Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. Makamál 11.2.2023 09:00 Hlýja jólagjöfin fæst í Dún og fiður Hlýrri og notalegri jólagjöf er vart hægt að finna en mjúka dúnsæng. Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi verslunarinnar Dún og fiður segir dúnsæng og kodda geta enst í tugi ára með réttri meðhöndlun og viðhaldi. Lífið samstarf 7.12.2022 13:25 Nauðsyn svefns fyrir börn og ungmenni og hvernig við leikum á eðluheilann Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias og Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur. Samstarf 23.11.2022 12:01 Hafa fjölgað starfsmönnum um 40 prósent á tveimur árum Starfsmönnum íslenska svefnrannsóknarfyrirtækisins Nox Medical hefur fjölgað um 40 prósent á síðustu tveimur árum. Fyrirtækið auglýsti níu stöður lausar í gær og gera forsvarsmenn fyrirtækisins ráð fyrir að starfsfólki muni fjölga enn frekar á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 23.10.2022 07:00 Eitt fullkomnasta snjallrúm í heimi mætt í Vogue fyrir heimilið Ergosportive er nýtt stillanlegt hátæknisnjallrúm frá Ergomotion sem hannað er í samvinnu við tæknifyrirtækið Garmin. Ergosportive var frumsýnt í versluninni Vogue fyrir heimilið um helgina við frábærar undirtektir. Samstarf 19.9.2022 08:52 Börn geti fengið of stóran skammt af svefnlyfjum vegna ósamræmis samheitalyfja Sérfræðingur í nýrnalækningum barna segir „bagalegt“ að lyfseðilsskylt svefnlyf fyrir börn fáist ekki á landinu og að samheitalyf skuli koma í mörgum mismunandi styrkleikum. Slíkt geti valdið því að börn fái of stóran skammt af svefnlyfjum. Innlent 10.8.2022 22:17 Vill prófa að breyta klukkunni í Vestmannaeyjum Reglulega hefur komið til umræðu að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund til að færa hana nær sólartíma og samræma betur líkamsklukku Íslendinga. Innlent 26.7.2022 16:11 Reglulegir lúrar tengdir við aukna hættu á heilablóðfalli og háum blóðþrýstingi Fólk sem fær sér oft lúr er líklegra til þess að þróa með sér háan blóðþrýsting og fá heilablóðfall, ef marka má niðurstöður nýrrar umfangsmikillar rannsóknar. Aðstandendur hennar segja niðurstöðurnar undirstrika mikilvægi þess að horfa til svefns þegar kemur að því að leggja mat á áhættuna. Erlent 25.7.2022 20:25 Vilja endurskoða skilgreiningu melatóníns Matvælastofnun hefur lýst yfir vilja til þess að endurskoða skilgreiningu melatóníns. Sem stendur er melatónín lyfseðilsskylt, ólíkt því sem er í mörgum nágrannalöndum, þar sem það er fáanlegt sem fæðubótarefni. Innlent 19.7.2022 08:06 Vísindaleg lausn á svefnlausum nóttum Hinn fullkomni nætursvefn er okkur svo dýrmætur en ekki alltaf sjálfgefinn. Hann veltur nefnilega á nokkrum atriðum og fyrir utan líðan okkar og líkamlega þreytu hugum við helst að dýnunni, lýsingunni í herberginu og hitastigi. Einn þáttur vill þó gjarnan gleymast en skiptir samt höfuðmáli í bókstaflegri merkingu. Koddinn þinn. Lífið samstarf 18.7.2022 09:02 Skólabyrjun seinkað í von um bættan svefn barna Nemendur á unglingastigi í Vogaskóla munu mæta klukkan 9:10 í skólann í stað 8:30 líkt og undanfarin ár. Um er að ræða tilraunaverkefni þar sem skoðað verður hvaða áhrif seinkun skólabyrjunar hefur á svefn, líðan og nám nemenda. Innlent 23.6.2022 10:43 Falleg rúmföt gera mikið fyrir góðan svefn Andrúmsloftið sem mætir okkur í svefnherberginu getur haft áhrif á það hvernig við sofum. Góður nætursvefn er lífsnauðsynlegur og því getur það borgað sig að leggja dálitla natni við svefnherbergið og gera það hlýlegt. Það má til dæmis mála í fallegum lit, huga að lýsingu og passa að hægt sé að myrkva herbergið með smekklegum gluggatjöldum. Lífið samstarf 16.6.2022 11:02 Gerðu það sem er þér fyrir bestu Margir kannast við að vilja taka andlega og líkamlega heilsu sína fastari tökum en vita ekki nákvæmlega hvar skal byrja. Hvernig á að setja sér markmið? Og hvernig á að ná þeim? Samstarf 9.6.2022 11:17 „Minnið mitt fór út um gluggann“ Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Heilsa 25.5.2022 15:30 Íslensk hönnun sem staðist hefur tímans tönn „Við eigum tvær tegundir svefnsófa, annarsvegar svefnsófa sem framleiddir eru á Spáni fyrir hótel og gististaði og hins vegar okkar eigin hönnun sem við höfum framleitt í hátt í sextíu ár og nýtur allaf mikilla vinsælda. Sófinn okkar er ekki lagervara heldur framleiðum við hvern sófa eftir máli,“ útskýrir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 24.5.2022 09:01 Heildarútlit á svefnherbergið með sérsniðnum höfðagafli Fallegur höfðagafl setur punktinn yfir i-ið í svefnherberginu. Hjá Vogue fyrir heimilið er hægt að fá sérsmíðaðan höfðagafl eftir máli og velja mismunandi form. Gaflinn er bólstraður með slitsterku áklæði og er hægt að velja milli fjölda ólíkra tegunda og lita. Lífið samstarf 19.5.2022 09:33 Vala gefur út vögguvísuplötu: „Vonandi hefur þetta róandi áhrif á alla“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir var að gefa út plötuna Ró. Um er að ræða tíu vögguvísur og þrjár barnasögur sem söngkonan Vala skrifaði sjálf, las og hljóðskreytti. Tónlist 18.5.2022 15:31 Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna. Lífið samstarf 17.5.2022 11:17 Hannaði vísindalega heilsukodda og selur nú um allan heim „Ég vissi ekkert hvernig framleiðsla á koddum fer fram. Það tók mig nokkur ár að þróa hugmyndina, finna rétta efnið og réttu samstarfsaðilana því ég var harð ákveðinn í því að nota hágæðaefni og innlenda framleiðslu." Lífið samstarf 12.5.2022 09:59 Bjóða starfsfólki svefnráðgjöf og skoða hagræðingar á vinnutíma Svefnráðgjöf, námskeið og fleira er liður í innleiðingu Samkaupa á svefnstjórnun til að auka á vellíðan starfsfólks. Atvinnulíf 5.5.2022 07:01 Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. Atvinnulíf 4.5.2022 07:02 „Það er erfitt að hlusta á barnið sitt gráta“ Það kannast eflaust margir foreldrar við svefnlausar nætur með ungabarn og oft á tíðum eru foreldrar ráðalausir og vita ekki hvernig þeir eiga snúa sér í þeim málum. Lífið 22.4.2022 11:00 Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. Lífið samstarf 5.4.2022 12:55 Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. Atvinnulíf 17.2.2022 07:00 Íslendingar eiga mögulega heimsmet í snjallvæddum nóttum „Íslendingar eru mjög meðvitaðir mikilvægi svefns, mun meðvitaðri en aðrar Evrópuþjóðir og prósenta þeirra sem nota stillanleg rúm og snjallrúm er há á Íslandi miðað við höfðatölu. Við erum afar ánægð með íslenska markaðinn,“ segir Nuno Figueiredo, framkvæmdastjóri Ergomotion í Evrópu. Lífið samstarf 16.2.2022 08:50 Lykillinn að góðum svefni finnst í sænskum skógi „Við viljum að fólk hvílist og slaki á eins það gerir úti í náttúrunni og náttúran hefur mikil áhrif á alla okkar hönnun. Góður svefn og rúm er ekki sjálfkrafa sami hluturinn. Iðnaðurinn í kringum rúm er mjög stór en iðnaðurinn í kringum góðan svefn er tiltölulega lítill,“ segir Maarten Munhoz, framkvæmdastjóri sænska rúmafyrirtækisins Dorbien en fyrirtækið framleiðir hágæða rúm úr náttúrulegum hráefnum eftir sérpöntunum. Lífið samstarf 31.1.2022 14:05 Vel valið rúm fyrir væran svefn Góður nætursvefn er gulli betri. Lífið samstarf 29.12.2021 08:45 Tíst um næturskjálftana: „Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi“ Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana. Lífið 26.12.2021 09:01 Samspil kodda og dýnu lykill að værum svefni Úrval heilsukodda er að finna í Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 15.12.2021 12:45 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12.2.2023 19:00
Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. Makamál 11.2.2023 09:00
Hlýja jólagjöfin fæst í Dún og fiður Hlýrri og notalegri jólagjöf er vart hægt að finna en mjúka dúnsæng. Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi verslunarinnar Dún og fiður segir dúnsæng og kodda geta enst í tugi ára með réttri meðhöndlun og viðhaldi. Lífið samstarf 7.12.2022 13:25
Nauðsyn svefns fyrir börn og ungmenni og hvernig við leikum á eðluheilann Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias og Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur. Samstarf 23.11.2022 12:01
Hafa fjölgað starfsmönnum um 40 prósent á tveimur árum Starfsmönnum íslenska svefnrannsóknarfyrirtækisins Nox Medical hefur fjölgað um 40 prósent á síðustu tveimur árum. Fyrirtækið auglýsti níu stöður lausar í gær og gera forsvarsmenn fyrirtækisins ráð fyrir að starfsfólki muni fjölga enn frekar á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 23.10.2022 07:00
Eitt fullkomnasta snjallrúm í heimi mætt í Vogue fyrir heimilið Ergosportive er nýtt stillanlegt hátæknisnjallrúm frá Ergomotion sem hannað er í samvinnu við tæknifyrirtækið Garmin. Ergosportive var frumsýnt í versluninni Vogue fyrir heimilið um helgina við frábærar undirtektir. Samstarf 19.9.2022 08:52
Börn geti fengið of stóran skammt af svefnlyfjum vegna ósamræmis samheitalyfja Sérfræðingur í nýrnalækningum barna segir „bagalegt“ að lyfseðilsskylt svefnlyf fyrir börn fáist ekki á landinu og að samheitalyf skuli koma í mörgum mismunandi styrkleikum. Slíkt geti valdið því að börn fái of stóran skammt af svefnlyfjum. Innlent 10.8.2022 22:17
Vill prófa að breyta klukkunni í Vestmannaeyjum Reglulega hefur komið til umræðu að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund til að færa hana nær sólartíma og samræma betur líkamsklukku Íslendinga. Innlent 26.7.2022 16:11
Reglulegir lúrar tengdir við aukna hættu á heilablóðfalli og háum blóðþrýstingi Fólk sem fær sér oft lúr er líklegra til þess að þróa með sér háan blóðþrýsting og fá heilablóðfall, ef marka má niðurstöður nýrrar umfangsmikillar rannsóknar. Aðstandendur hennar segja niðurstöðurnar undirstrika mikilvægi þess að horfa til svefns þegar kemur að því að leggja mat á áhættuna. Erlent 25.7.2022 20:25
Vilja endurskoða skilgreiningu melatóníns Matvælastofnun hefur lýst yfir vilja til þess að endurskoða skilgreiningu melatóníns. Sem stendur er melatónín lyfseðilsskylt, ólíkt því sem er í mörgum nágrannalöndum, þar sem það er fáanlegt sem fæðubótarefni. Innlent 19.7.2022 08:06
Vísindaleg lausn á svefnlausum nóttum Hinn fullkomni nætursvefn er okkur svo dýrmætur en ekki alltaf sjálfgefinn. Hann veltur nefnilega á nokkrum atriðum og fyrir utan líðan okkar og líkamlega þreytu hugum við helst að dýnunni, lýsingunni í herberginu og hitastigi. Einn þáttur vill þó gjarnan gleymast en skiptir samt höfuðmáli í bókstaflegri merkingu. Koddinn þinn. Lífið samstarf 18.7.2022 09:02
Skólabyrjun seinkað í von um bættan svefn barna Nemendur á unglingastigi í Vogaskóla munu mæta klukkan 9:10 í skólann í stað 8:30 líkt og undanfarin ár. Um er að ræða tilraunaverkefni þar sem skoðað verður hvaða áhrif seinkun skólabyrjunar hefur á svefn, líðan og nám nemenda. Innlent 23.6.2022 10:43
Falleg rúmföt gera mikið fyrir góðan svefn Andrúmsloftið sem mætir okkur í svefnherberginu getur haft áhrif á það hvernig við sofum. Góður nætursvefn er lífsnauðsynlegur og því getur það borgað sig að leggja dálitla natni við svefnherbergið og gera það hlýlegt. Það má til dæmis mála í fallegum lit, huga að lýsingu og passa að hægt sé að myrkva herbergið með smekklegum gluggatjöldum. Lífið samstarf 16.6.2022 11:02
Gerðu það sem er þér fyrir bestu Margir kannast við að vilja taka andlega og líkamlega heilsu sína fastari tökum en vita ekki nákvæmlega hvar skal byrja. Hvernig á að setja sér markmið? Og hvernig á að ná þeim? Samstarf 9.6.2022 11:17
„Minnið mitt fór út um gluggann“ Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Heilsa 25.5.2022 15:30
Íslensk hönnun sem staðist hefur tímans tönn „Við eigum tvær tegundir svefnsófa, annarsvegar svefnsófa sem framleiddir eru á Spáni fyrir hótel og gististaði og hins vegar okkar eigin hönnun sem við höfum framleitt í hátt í sextíu ár og nýtur allaf mikilla vinsælda. Sófinn okkar er ekki lagervara heldur framleiðum við hvern sófa eftir máli,“ útskýrir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 24.5.2022 09:01
Heildarútlit á svefnherbergið með sérsniðnum höfðagafli Fallegur höfðagafl setur punktinn yfir i-ið í svefnherberginu. Hjá Vogue fyrir heimilið er hægt að fá sérsmíðaðan höfðagafl eftir máli og velja mismunandi form. Gaflinn er bólstraður með slitsterku áklæði og er hægt að velja milli fjölda ólíkra tegunda og lita. Lífið samstarf 19.5.2022 09:33
Vala gefur út vögguvísuplötu: „Vonandi hefur þetta róandi áhrif á alla“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir var að gefa út plötuna Ró. Um er að ræða tíu vögguvísur og þrjár barnasögur sem söngkonan Vala skrifaði sjálf, las og hljóðskreytti. Tónlist 18.5.2022 15:31
Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna. Lífið samstarf 17.5.2022 11:17
Hannaði vísindalega heilsukodda og selur nú um allan heim „Ég vissi ekkert hvernig framleiðsla á koddum fer fram. Það tók mig nokkur ár að þróa hugmyndina, finna rétta efnið og réttu samstarfsaðilana því ég var harð ákveðinn í því að nota hágæðaefni og innlenda framleiðslu." Lífið samstarf 12.5.2022 09:59
Bjóða starfsfólki svefnráðgjöf og skoða hagræðingar á vinnutíma Svefnráðgjöf, námskeið og fleira er liður í innleiðingu Samkaupa á svefnstjórnun til að auka á vellíðan starfsfólks. Atvinnulíf 5.5.2022 07:01
Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. Atvinnulíf 4.5.2022 07:02
„Það er erfitt að hlusta á barnið sitt gráta“ Það kannast eflaust margir foreldrar við svefnlausar nætur með ungabarn og oft á tíðum eru foreldrar ráðalausir og vita ekki hvernig þeir eiga snúa sér í þeim málum. Lífið 22.4.2022 11:00
Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. Lífið samstarf 5.4.2022 12:55
Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. Atvinnulíf 17.2.2022 07:00
Íslendingar eiga mögulega heimsmet í snjallvæddum nóttum „Íslendingar eru mjög meðvitaðir mikilvægi svefns, mun meðvitaðri en aðrar Evrópuþjóðir og prósenta þeirra sem nota stillanleg rúm og snjallrúm er há á Íslandi miðað við höfðatölu. Við erum afar ánægð með íslenska markaðinn,“ segir Nuno Figueiredo, framkvæmdastjóri Ergomotion í Evrópu. Lífið samstarf 16.2.2022 08:50
Lykillinn að góðum svefni finnst í sænskum skógi „Við viljum að fólk hvílist og slaki á eins það gerir úti í náttúrunni og náttúran hefur mikil áhrif á alla okkar hönnun. Góður svefn og rúm er ekki sjálfkrafa sami hluturinn. Iðnaðurinn í kringum rúm er mjög stór en iðnaðurinn í kringum góðan svefn er tiltölulega lítill,“ segir Maarten Munhoz, framkvæmdastjóri sænska rúmafyrirtækisins Dorbien en fyrirtækið framleiðir hágæða rúm úr náttúrulegum hráefnum eftir sérpöntunum. Lífið samstarf 31.1.2022 14:05
Tíst um næturskjálftana: „Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi“ Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana. Lífið 26.12.2021 09:01
Samspil kodda og dýnu lykill að værum svefni Úrval heilsukodda er að finna í Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 15.12.2021 12:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent