Fótbolti

Fréttamynd

Segir Rice of­metinn

Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Skotinn Tier­n­ey ekki meira með á EM

Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stór­meistara­jafn­tefli í Leipzig

Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Pól­land úr leik eftir tap

Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Held það geri okkur að betri leik­mönnum“

„Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Beta sterk­lega orðuð við Aston Villa

Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hjör­var fær gula spjaldið frá RÚV

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu.

Innlent
Fréttamynd

KR lætur Ryder fara

KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon

Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu.

Fótbolti